Dagur - 02.12.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 02.12.1997, Blaðsíða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 2.DESEMBER 1997 Thgpr LÍFIÐ í LANDINU L. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 55 1 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 2. desember. 336. dagur ársins — 29 dagar eftir. 49. vika. Sólris kl. 10.48. Sólarlag kl. 15.46. Dagurinn styttist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gaffal 5 logi 7 viðbót 9 varúð 10 fitu 12 karlmannsnafn 14 tímabil 16 eðaj 17 rík 18 brún 19 kaldi Lóðrétt: 1 mas 2 vogtek 3 ís 4 skap 6 valsir 8 eðli 11 bauk 13 skrökvuðu 1 5 atorku Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 pund 5 erils 7 róma 9 mý 10 asinn 12 geti 14 sem 15 ger 17 ræfli 18 ætt 19 agg Lóðrétt: 1 pera 2 nemi 3 drang 4 álm 6 sýtir 8 óskert I 1 negla 13 teig 15 mat G E N G I Ð Gengisskráning Seölabanka Islands 2. desember 1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,620 Sterlp. 120,330 Kan.doll. 50,300 Dönsk kr. 10,598 Sænsk kr. 9,885 Finn.mark 9,171 Fr. franki 13,347 Belg.frank. 12,054 Sv.franki 1,95580 Holl.gyll. 49,980 Þý. mark 35,800 ll.llra 40,350 Aust.sch. ,04120 Port.esc. 5,734 Sp.peseti ,39470 Jap.jen ,47720 Irskt pund ,55620 SDR 105,650 ECU 97,240 GRD 79,980 71,420 71,820 120,010 120,650 50,140 50,460 10,568 10,628 9,856 9,914 9,144 9,198 13,307 13,387 12,019 12,089 1,94960 1,96200 49,840 50,120 35,690 35,910 40,240 40,460 ,04106 ,04134 5,716 5,752 ,39340 ,39600 ,47570 ,47870 ,55440 ,55800 105,320 105,980 96,940 97,540 79,730 80,230 'l H E RS I R Hlustaðu á móður þína Helga eeglr meiningu sína! Bak við hvern Og trúðu mér, ... mun þig langa^ fullkominn . því eldri sem y til að breytast í mann er kona bu verður sem hugsar um hann ... S AL.VOR Við verðum að taka það af með gufu, skafa í nokkrar klukkustundir, skola og þrífa vegginn og handleggir okkar verða löðrandi blautir! BREKKUÞORP Herra Haukur! Eg held að þú sért of niðursokkinn í gamlar minningar. Ég hef hugmynd að því sem þú gaefir gertH verkmenntaskóli... ANDRES OND K U B B U R Síjtfrnnspá Vatnsberinn Þú verður djúp- huxi í dag og engin leið að ná sambandi við þig. Kemur sér vel gagnvart konunni þinni, en gæti kallað á erfiðleika í leik og starfi. Fiskarnir Hnjask er orð sem stjörnunum þykir sérlega vænt um. Ekki síst ef Felarinn dælir því út um nefgöngin á sér. í dag verður jóskur maður í Fnjóskárdal fyrir hnjaski og fær fyrir vikið bijósklos. Ann- ars er ekkert að gerast. Hrúturinn Þú verður slompaður í dag og imprar á ýmsu sem mun valda skvampi fram eftir degi. Ostuð. Nautið Hallelúja. Tvíburarnir Nú er kominn desember, jens, og tímabært að huga að jólagjöf- unum. Nei ekki þínum eigin, beldur annarra. Krabbinn Krabbadýrin verða klfkk í dag. Og í maga sikk. Ljónið Nú eru aðeins 23 dagar til jóla. Gerirðu þér grein fyrir því? Meyjan Þú gætir orðið heppinn f dag. En það veltur aðallega á heppni. Vogin Þú verður aldraður Margt verra. dag. Sporðdrekinn Þú sérð fram á góðan jólamán- uð. Börnin eru t.d. hætt að trúa á jólasveininn og þar með sparast útgjöld. Þetta er gott líf. Bogmaðurinn Laaaaaaaaang- flottust. Steingeitin Jájá, þú varst eft- ir. Jæja, ræfill- inn. Þetta verður fínn dagur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.