Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 4
IV- LAVGARDAGVR 13. DESEMBER 1997
Thuptr
Viltu góðan mð
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. stefnir að því að skila eigendum sínum sem
mestum arði af hlutafé, efla atvinnustarfsemi og örva íslenskt atvinnulíf.
Þessum markmiðum hefur félagið náð með ágætum á undanförnum árum og rekstur
þess skilað umtaisverðum hagnaði. Á árinu 1996 nam heildarhagnaður til hækkunar
á eigin fé 345 milljónum króna og áætlanir gera ráð fyrir um 450 milljóna króna
heildarhagnaði á yfirstandandi ári. Eigið fé félagsins hefur aukist úr 961 milljón króna
árið 1994 í 1.506 milljónir króna á sxðasta ári. Arðsemi eigin fjár var 29,8% á síðasta
ári og stefnir í að verða svipuð í ár. Á síðasta ári greiddi félagið hluthöfum sínum 10%
arð auk þess sem nafnvirði hlutabréfa var hækkað um 25% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Hlutabréf félagsins hafa hækkað um 47% það sem af er þessu ári, að teknu tilliti til
jöfnunar og arðs.
X'.‘ K
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf.
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. á hlutabréf í eftirtöldum félögum sem skráð eru
á Verðbréfaþingi íslands og nema þau samtals 73,13% af hlutabréfaeign félagsins:
Flugleiðir, Grandi, Hampiðjan, Haraldur Böðvarsson, Eimskip, íslandsbanki,
Jarðboranir, Jökull, Marel, Olís, Plastprent, Samvinnuferðir - Landsýn,
Síldarvinnslan, Skagstrendingur, Skeljungur, Skinnaiðnaður, Sláturfélag
Suðurlands, SR - mjöl, Sæplast, Sölusamtök íslenskra fískframleiðenda, Tæknival,
Útgerðarfélag Akureyrar, Vinnslustöðin og Þormóður rammi - Sæberg.
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. á hlutabréf í eftirtöldum óskráðum hlutafélögum
og nema þau samtals 20,75% af heildarhlutafé félagsins:
Árnes, Fjarhönnun, Handsal, Hugvit, Hugfang, Hólmadrangur, ÍMÚR, íslensk
margmiðlun, Islenski hugbúnaðarsjóðurinn, Kælismiðjan Frost, Landsmiðjan,
Máki, Samskip, Softís, Taugagreining og Vestfirskur skelfiskur.
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. á hlutabréf í eftirtöldum erlendum félögum og
nema þau samtals 6,13% af heildarhlutafé félagsins:
Allied Resource Inc., Arthur Treachers Inc., OZ Int., Puralube Inc.,
Scandinavian Pizza Co. og Subway-Danmark AS.
4tvinm
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. hefur á ur
íslenskra fjárfestingafyrirtækja. Það er fyrsta al
á fjárfestingar í fyrirtækjum sem ekki eru skráð ;
greiðan aðgang að áhættufjármagni. Þetta er í sai
efla atvinnuþróun og treysta atvinnuöryggi laun;
Félagið hefur í þessu skyni tekið þátt í að fji
m.a. í hugbúnaðargerð, útrás íslenskra íyrirtækja
íslenskra fyrirtækja og einkavæðingu ríkisfyt
í erlendum fyrirtækjum í því skyni að laða þau til;
Ehf. Alþýðubankinn tekur þátt í áhættufjármö,
áhættunni. Fjárfestingastefna félagsins gerir ráð f
í óskráðum íslenskum hlutafélögum, um 35%
í skuldabréfum og um 5% í erlendum hlutabréf
Eignarhaldsfélagið /
Síðumúla 28, sími 588 33
Hlutabréf eru seld hjá f<
og útibúum Landsbar
LANDSBR