Dagur - 30.12.1997, Blaðsíða 16

Dagur - 30.12.1997, Blaðsíða 16
Mégane Classic | Verð frá 1.398 þús. | RENAULT B&L, Ármúla 13, Söludeild: 575 1220 Veðrið í dag... Austan og suðaustan hvassviðri eða stormur en allvíða rok eða ofsaveður og rigning. Sérstaklega mikil rigning um sunnan- og austanvert landið. Sæmilega hlýtt í veðri. Hiti 2 til 5 stig. Þriðjudagur 30. desember 1997 VEÐUR HORFUR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir o g vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík °9 Mið Fim Fös Lau mm_ -10 - 5 NA3 NNA3 NA5 N4 A3 N3 NNA4 NNA4 NNA2 Stykkishólmur Mið Fim Fös Lau mm NA4 NNA5 NA5 N4 ASA3 NNA5 NNA6 NNA5 S3 Bolungarvík '9 Mið Fim Fös Lau ' 10-1 NA3 NNA5 NNA4 NNV2 SSV2 NNA3 NNA3 NNA3 SV2 0 Blönduós ANA1 NNA4 NNA3 N2 S2 NNA3 NNA3 NNA2 SSV1 Akureyrí 0- A2 NNV3 N3 NNV3 S2 NNA3 N4 N3 V2 Egilsstaðir °c Mið Fim Fös Lau mm^_ A3 V3 NNV3 NNV3 VNV1 NA3 V3 NNV3 NV3 Kirkjubæjarklaustur °c Mið Fim Fös Lau mm ANA2 VSV2 NS2 NA2 A2 NNV3 VSV2 NA3 NNA2 Stórhöfði °c Mið Fim Fös Lau mm 10f 5 0 -5 10 - 5 0 NA6 VSV5 NA5 N5 A5 NV6 NV3 NA6 N5 ■ ÍÞRÓTTIR Patrekur skor- aði sex mörk Patrekur Jóhannesson skoraði sex mörk og var tekinn úr umferð á lokakaflanum, þegar lið hans Tusem Essen sigraði Gummersbach á útivelli, 25:27, í þýsku 1. deild- inni í handknattleik á sunnudaginn. Óhætt er að segja að jólin hafi ver- ið dijúg fyrir Patrek og fé- laga, því um helgina varð Ijóst að Rheinhausen hættir keppni í deildinni. Félaginu mis- tókst að útvega sér nýja styrktar- aðila og verður gert gjaldþrota. Fráfall Rheinhausen gerir það að verkum að leikir liðsins í vetur eru strikaðir út og það kemur sér vel fyrir Tusem Essen, sem tap- aði með tíu marka mun fyrir Rheinhausen, fyrr f vetur. Þijú Islendingalið, Bayer Dormagen, Gummersbach og Hameln töp- uðu öll stigum þegar ljóst var að Rheinhausen hætti keppni. Islendingarnir hjá Wuppertal náðu sér ekki á strik gegn Niederwurzbach á útivelli Patrekur Jóhanrtesson. sl.^ sunnudagskvöld. Loka- tölur urðu 29:24 og var Ólafur Stefánsson eini Islendingurinn sem komst á blað í leiknum, en hann skoraði fjögur mörk. Geir Sveinsson skoraði ekki fyrir Wupp- ertal og Konráð lék að- eins síðustu fimm mín- úturnar með Niederwurz- bach, sem fengið hefur til sín Jovanovic, júgóslavneska Ieikstjórnandann, sem leikið hef- ur með Rheinhausen í vetur. Flest liðin f deildinni hafa Ieik- ið fjórtán leiki og Kiel og Lemgo eru bæði með 21 stig, en Kiel átti leik til góða, gegn Bayer Dor- magen sem fram fór í gærkvöld. Magdeburg hefur 18 stig, Flens- borg 16 og Niederwurzbach og Grossvaldstadt 15. Wuppertal er í 10. sæti með 13 stig. A botnin- um situr gamla stórveldið Gum- mersbach með 7 stig, Dormagen og Hameln eru í sætunum fyrir ofan með átta stig. III nt&sMiUamanna banKa dq spacls|é6a janúar og eindagar vsxla Afgreiðslur banka og sparisjóða verða lokaðar föstudaginn 2. janúar 1 998. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og óramót liggja frammi í afgreiðslum. Reykjavík, desember 1997 Samvinnunefnd banka og sparisjóða • / rjoma rj ómapönnukökur kaffi með rjóma • / ávextir með rjóma rjómalertur vöflur með rjóma • ^ kakó með rjóma bláber , í* j ..... 'USKKM. Slfi Mjólkursamlag KEA ;^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.