Dagur - 06.02.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 06.02.1998, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 6.FEBRÚAR 1998 - ‘ 1S DAGSKRAIN SJÓNVARPIÐ 14.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þyturílaufi (28:65). 18.30 Fjör á fjölbraut (11:26). 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Valmynd mánaðarins. 1. ísmaðurinn (lceman). Bandarísk ævintýramynd frá 1984 um steinaldarmann sem finnst frosinn í ís og vísindamönnum tekst að vekja aftur til lífsins. 2. Dómsdagur (Defending Your Life). Bandarísk gamanmynd frá 1991 um mann sem deyr í bílslysi og flyst við það á furðulegan stað þar sem dæmt er um hvort fólk fái að hefja nýtt líf eða þurfi að snúa aftur til jarðarinnar. 3. Nýtt hlutverk (Class Act) Bandarísk gamanmynd frá 1988. Af- burðanámsmaður flyst í nýjan skóla en fyrir mistök fylgja honum þangað ein- kunnir vandræðagepils. 22.55 Herstöðin (The Presidio). Bandarísk spennumynd frá 1988. Morð er framið í herstöð í San Francisco og verða ýfingar með ofursta og lögreglumanni sem báðir rannsaka málið. Leikstjóri er Peter Hyams og aðal- hlutverk leika Mark Harmon, Sean Conn- ery og Meg Ryan. Þýðandi: Ömólfur Árnason. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.35 Ráðgátur (18:18) (The X-Files). Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 01.20 Stuð í stofunni. Sýnd verða valin tónlistarmyndbönd. 02.00 ÓL í Nagano. Bein útsending frá setningarhátíð ólymp- íuleikanna í Nagano í Japan. 04.00 Útvarpsfréttir. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Stræti stórborgar (19:22) (e). 13.50 Sjónvarpsmarkaðurinn. 14.20 Celine Dion í hljóðveri. 15.30 NBA-tilþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Töfravagninn. 16.50 Steinþursar. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Tónlistarmyndbönd. 19.001920. 19.30 Fréttir. 20.00 Lois og Clark (19:22). 20.55 Algjör plága (The Cable Guy). Hér gefur að líta spreng- hlægilega og á köflum grátbroslega mynd um manninn í Ameríku sem kemur inn á heimili fólks og tengir sjónvarpskapalinn inn. Við fylgjumst með því þegar hann kem- ur inn í líf Stevens og sest þar að. Hann gerir sig heimakominn á heimili foreldranna og gerir alls konar usla í lífi hans. Aðalhlut- verk: Matthew Broderick, Jim Carrey og Leslie Mann. Leikstjóri: Ben Stiller. 1996. Bönnuð börnum. 22.35 Stúlka sex (Girl 6). Hún er ung og hæfileikarík. leikkona, gull- falleg og tilbúin til að taka að sér stóra hlutverkið. En því miður er eina hlutverk- ið sem henni býðst hjá kynlífssímaþjón- ustu. Aðalhlutverk: Spike Lee, Theresa Randle og Isaiah Washington. Leikstjóri: Spike Lee.1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Brestir (e) (Cracker: Lucky White Ghost). Bresk sakamálamynd með Robbie Coltrane í hlutverki glæpasálfræðingsins Fitz. Robbie Coltrane. Leikstjóri: Richard Standeven. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Óþekktar aðstæður (e) (Circumstances Unknown). Judd Nel- son og Isabel Glasser. Leikstjóri: Robert Lewis. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. 03.40 Dagskrárlok. FJOLMIÐLARÝNI Gleyma sér í Islenskir fjölmiðlar eru að mörgu leyti afskaplega ósjálfstæðir miðað við fjölmiðla erlendis og láta alltof auðveldlega undan þrýstingi að utan. Þjóð- félagið er lítið og allir þekkja alla - það er auðvelt að lyfta símtólinu og hringja beint til að kvarta. Fjölmiðlarnir starfa þannig í alltof miklum mæli á forsendum annarra, ekki á sínum eigin forsend- um eða fjölmiðlunarinnar sjálfrar. Lítið sem ekk- ert er gert til að breyta þessu. Gott dæmi og áberandi um það hvernig fjöl- miðlar láta undan þrýstingi er sú nýja lenska á sjónvarpsstöðvu n u m að vara fólk við ógeðslegum myndum. Þessum sið var komið á nýlega vegna þess hversu mikið var kvartað. Væntanlega ræður mat fréttastjóra eða fréttamanns hvort varað er við myndunum eða ekki. Einungis er varað við ofbeldismyndum, til dæmis fréttamyndum úr átökum. Ekki er varað við myndum þar sem fíkl- ar eru að sprauta sig þó að það geti virkað alveg jafn illa á áhorfandann eða jafnvel verr. Auðvitað er sjálfsagt að taka tillit til áhorfenda. Auðvitað er sjálfsagt að leiðrétta það sem rangt er farið með þó að það í langflestum tilfellum verði bara til þess að fólk taki eftir vitleysunni. En fjöl- miðlar mega ekki gefa eftir sjálfstæði sitt og sjálf- ræði til stjórnmálamanna eða annarra. Fjölmiðla- menn mega ekki starfa í of miklum mæli á for- sendum annarra. Þeir mega ekki gleyma sér í samúð og tillitssemi. 17.00 Spítalalíf Ce) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.00 Suður-ameriska knattspyman. 19.00 Fótbolti um viða veröld. 19.30 Babylon 5 (3:22). Vísindaskáld- söguþættir sem gerast úti í himin- geimnum í framtiðinni þegar jarðlífiö er komið á heljarþröm. Um borð í Babylon búa jarðlingar og geimverur frá ólikum sólkerfum. 20.30 Beint í mark með VISA. íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í iþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sér- staka umfjöllun en rætt er við „sér- fræðinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Zardoz (Zardoz). Óvenjuleg æv- intýra- og spennumynd um samfélag fólks árið 2290. Þrjú hundruð árum áður tók hópur manna þá ákvörðun að haga lífsstil sinum þannig að til fyrir- myndar væri. Afkomendurnir reyndu að fylgja dæmi forfeðranna en nú er svo komið að fyrirmyndarrfkið stendur vart undir nafni. Átök eru fram undan og nú eru málin útkljáð með vopnum. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Charlotte Rampling og Sara Kestelman. Leik- stjóri: John Boorman. 1973. Stranglega bönnuð bömum. 22.30 Framandi þjóð (3:22) (e) (Alien Nation). 23.15 Spítalalíf (e) (MASH). 23.40 Skemmtikrafturinn (e) (This Is My Life). Gamanmynd um konu sem á sér þann draum að slá i gegn sem skemmtikraftur. En það er hægara sagt en gert að skapa sér nafn á þessu sviði og ekki auðveldar það konunni að þurfa jafnframt að gegna móðurhlut- verkinu. Aðalhlutverk: Julie Kavner, Samantha Mathis, Carrie Fisher, Gaby Hoffman og Dan Akroyd. Leikstjóri Nora Ephron. 1992. 1.10 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ ViU ekki missa af Illuga „Mér finnst útvarpið að mörgu leyti gott, sjónvarpið síðra. Það er færra í því sem höfðar til mín. Ég er voðalega lítið fyrir bandarískar seríur, sem mér finnst vera alltof mikið af í sjón- varpinu,“ segir Gunnlaugur Júl- íusson, sveitarstjóri á Raufar- höfn. Gunnlaugur fylgist með þrennu í sjónvarpi, fréttum, innlendum náttúrulífsmyndum, til dæmis þáttum Omars Ragn- arssonar, og svo horfir hann mikið á íþróttir. Hann hefur löngum fylgst með enska bolt- anum og svo að sjálfsögðu íþróttum á innlendum vett- vangi. Rás eitt erekkert síðri „I útvarpinu er það meira al- menn umfjöllun um þjóðfélags- mál. Ég hlusta mikið á lang- bylgjuna, samtengdar rásir eitt og tvö því að við náum ekki Bylgjunni eða öðrum útvarps- stöðvum hér fyrir norðan. Ég hlusta á fréttatengda umfjöllun, ýmsa umfjöllunarþætti. Rás eitt er ekkert síðri hvað þetta varð- ar,“ segir hann. - En hvað er það sem hann vill alls ekki missa af? „I útvarpinu er það Illugi Jök- ulsson. Ég reyni yfirleitt alltaf að hlusta á hann. Svo eru það oft ágætir spjallþættir, Með sunnudagskaffinu, þættirnir með Þresti Emilssyni og Anna Kristine á sunnudagsmorgn- Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjórí á Raufar- höfn, fylgist einkum með fréttum og frétta- tengdri umfjöllun í útvarpinu. I sjónvarpinu eru það fréttir, náttúrulifsmyndir og iþróttir. UTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 8.00 Fréttir. 7.00 8.07 Morgunandakt: 8.00 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.07 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 9.00 10.15 Andalúsía - syðsta byggð álfunnar. 9.03 11.00 Guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 11.00 12.20 Hádegisfréttir. 12.20 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 13.00 íslendingaspjall. 14.00 Frá ræðustóli Sigurðar Nordals. Umsjón 14.00 Gunnar Stefánsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 15.00 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón Bergljót Baldurs- 16.00 dóttir. 16.08 17.00 50 ára afmæli STEFs. Frá hátíðarsamkomu í Þjóðleikhúsinu 31. janúar sl. Umsjón Óskar Ing- ólfsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.00 19.30 Veðurfregnir. 19.30 19.40 Laufskálinn. (e). 19.32 20.20 Hljóðritasafnið. Epithaphium eftir Jón S. Jóns- 20.00 son, Guðrún Tómasdóttir, Halldór Vilhelmsson 20.30 og kirkjukór Bústaðasóknar syngja, Jón G. Þór- 22.00 arinsson stjórnar. Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó 22.10 eftir Karólínu Eiríksdóttur. Guðný Guðmunds- 24.00 dóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Vilhelmsson 0.10 leika. Viva strætó, Dúó fyrir flautu og píanó, 1.00 Mánasilfur og Nónett eftir Skúla Halldórsson. Bernharður Wilkinson, Skúli Halldórsson, Pétur Þorvaldsson. Rut Ingólfsdóttir og fleiri leika. 1.03 21.00 Lesið fyrir þjóðina - lllíonskviða. Kristján Árnason tekur saman og les. (e) 2.00 22.00 Fréttir. 2.10 22.10 Veðurf regnir. 3.00 22.15 Orö kvöldsins. Guðmundur Einarsson flyt- 4.00 ur. 4.30 22.20 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 5.00 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 6.00 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e). 6.05 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. Fréttir og morguntónar Fréttir. Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann- að forvitið fólk. Umsjón Anna Pálína Árnadóttir. (e). Fréttir. Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magn- úsdóttir fær góðan gest í heimsókn. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. Hádegisfréttir. Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson spjallar við gesti um íslenskar og erlendar kvikmyndir. Sunnudagskaffi. Umsjón Kristján Þorvalds- son. Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir. Leikur einn. Um tölvuleiki, Internetið og tölvu- búnað. Umsjón Ólafur Þór Jóelsson. Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Markús Þór Andrésson. Kvöldfréttir. Veðurfréttir. Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. Sjónvarpsfréttir. Kvöldtónar. Fréttir. Blúspúlsinn. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttir. Ljúfir næturtónar. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Næturútvarpið, næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Leikur einn. Um tölvuleiki, Internetið og tölvu- búnað. Umsjón Ólafur Þór Jóelsson. (e). Fréttir. Auðlind. (e). Næturtónar. Úrval dægurmálaútvarps. (e). Næturtónar. Veðurfregnir. Næturtónar. Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. Næturtónar. Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5,6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30. 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Ivar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músík-maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhanns- son spilar góða tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlistarþáttur í um- sjón ívars Guðmundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tón- list Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar'* Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg- urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Föstudagsfiðringurin Maggi Magg 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob Murray & föstudagspartý. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 22.00 Min- istry of sound (heimsfrægir plötusnúðar) 00.00 Sam- kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag- skrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Olympic Garnes 08.00 Ski Jumpíng: World Cup 09.00 Xtrem Sports: Winter X Games 10.00 Alpine Skiing: Wbrld Cup 11.30 Freestyle Skiing: FIS World Cup 12.00 Fun Sports 12.30 tuge: Natural Track Luge World Cup 13.00 Tennis: ATP Toumament 17.00 Olympic Games 18.30 Xtrem Sports: Winter X Ganies 19.30 Figure Skating: ‘Art on lce' 21.30 Olympic Games 22.30 Olympic Games 00.00 Olympic Games 00.30 Close Bloomberg Buslness News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World Nows 23.42 Financial Markets 23.45 Bfoomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 Worfd News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Bnan Wiliiams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's Business Programmes 14.30 Wines of Italy 15.00 Star Gardens 15.30 The Good Life 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau’s Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Europe ý la carte 19.30 Fivo Star Adventure 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight ShowWith Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Five Star Adventure 03.00 Tlie Ticket NBC 03.30 Flavors of Italy 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VHi Upbeat 12.00 Greatest Hits Of...: Bob Marley 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Fíve 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ’n' Tunes 20.00 VHl Hits 21.00 Prime Cuts 23.00 The Eleventh Hour 00.00 The Friday Rock Show 02.00 Prime Cuts 03.30 VHl Late Shíft 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blmky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Snagglepuss 11.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dnpple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Snuirfs 15.30 Taz- Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime 05.00 Teaching and Learning With IT 05.30 Ticket to the Past: English Heritage 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.50 Blue Peter 07.15 Grange Hill 07.45 Fteady. Steady. Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Chaltenge 09.30 EastEnders 10.00 Great Expectations 10.50 Prime Weather 10.55 Real Rooms 11.20 Ready, Steady. Cook 11.50 Style Challonge 12.15 Stefan Buczacki's Gardening Britam 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Great Expectations 14.50 Prime Weather 14.55 Real Rooms 15J20 Salut Serge! 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill 16.30 Animal Hospital 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Stofan Buczacki’s Gardcnmg Britam 19.00 Chef! 19.30 The Brittas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later With Jools Holland 22.35 Kenny Everett's Televisíon Show 23.05 The Stand up Show 23.35 Top of the Pops 00.00 Prime Weather 00.05 Dr Who 00.30 English Whose English? 01.00 Crossing the Border 01.30 The Gentle Sex? 02.00 Changing Voices 02.30 The North Sea: Managmg the Common Pool 03.00 The Black Triangle 03.30 Bangkok - A City Speaks 04.00 No Place to Hide 04.30 No Laybys at 35000 Feet Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Air Ambulance 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Tfie Lion's Share 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Turning Points 20.00 Jurassica 21.00 Shops and Robbers 22.00 21st-Century Jet 23.00 Arthur C Clarke's Mysterious Worid 23.30 Arthur C Clarke’s Mystenous World 00.00 Wmgs Over the World 01.00 History’s Tuming Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 Oasis the Machine 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Níghtline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY Wortd News 12.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 ABC World News Tonight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Worid News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 Worfd Sport 11.00 World News n.30 American Edition 11.45 Worid Report - ‘As They See It' 12.00 Worid News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Styte 17.00 Larry Kíng 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q & A 21.00 Perspectives 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.15 Worid News 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 7 Days 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 Amerícan Edítion 04.30 World Report THT 19.00 Mgm: Wlien the Lion Roars 20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 The Unmissables 23.00 Ute Unmissables 01.30 Betrayed 03.20 Children of the Damned Omega 07:15 Skjákynningar 18:30 Þetta er þinn dagur med Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viöa um heim.viótöl og vítnisburðir. 17D0 Lff í Orðinu Biblfu- fræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heiniskaup Sjón- varpsmarkaður. 19:30 ***Boðskapur Centrul Baptist kirkjunnar (Jhe Central Message) með Ron Phítlips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Líf f Orðinu Biblfufræðsla nieð Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn vlða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldijós Endurtckið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Lff í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.