Dagur - 06.02.1998, Page 3
FÖSTUDAGUR 6.FEBRÚA R 1 99 8 - 19
Thyytr.
LÍFIÐ t LANDINU
Vísindin skiptafólki upp íA-persónur og
B-persónur. A-maðurinn ermikils virði fyr-
irþjóðfélagið, en meingallaður og líttvar-
inngegn sjúkdómum. B-maðurinn erró-
legri og lífhans þróastbetur.
A-maðurinn kann að vera náungi sem á
forláta sumarbústað á besta stað fyrir
austan fjall. En hann hefur ekki komið
þangað síðustu sjö eða átta árin! B-mað-
urinn kann að eiga slíkan bústað Iíka. En
hann hefur dvalið þar margoft undanfar-
in ár og notið þess. Þetta er einföld skýr-
ing á A-manni og B-manni.
Ingólfur S. Sveinsson geðlæknir hefur
margsinnis haldið fyrirlestra um fyrirbær-
ið A-menn og B-menn og hafa þeir vakið
mikla athygli. I \dkunni hlýddi blaðamað-
ur á fyrirlestur Ingólfs á fundi með
hjartasjúklingum. Undir lok fundarins
voru gestir beðnir að rétta upp hönd,
teldu þeir sig vera A-fólk. Um það bil þrír
af hverjum fjórum í 25 manna hópi réttu
ákveðið upp hönd, töldu sig vera A-menn!
Hratt, hratt...
A-menn eru stressuðu mennirnir sem
æða hamslaust unt miðborg Reykjatákur
með skjalatöskur sínar milli stofnana og
f)TÍrtækja. Það eru líka A-mennirnir sem
tala í síma, aka bílnum sínum og drekka
kók, allt á sama tíma. Þeir sitja í flugvél-
um pikkandi á kjöltutöhair, eða blaða í
pappírum. A-menn hugsa hratt, tala
hratt, borða hratt, aka hratt, þeir lila
hratt. Þeir gera allt hratt. Þeir vinna
langar stundir. Þeim finnst afköstin
aldrei vera nógu mikil. Þeir hafa ekki
mikinn tíma aflögu: Ekki l\rir fjölskyld-
una, ekki fyrir vini og kunningja, og ekki
fyrir félagsstörf, nema þeim hafi verið fal-
in formennska í félagi. A-fólkið er á kafi í
verkefnunt, og reynir oft að framkvæma
tvennt í einu. A-fólIdð telur rétt að gera
hlutina sjálft. A-fólk reymir sífellt að nýta
tímann betur. A-menn fara því gjarnan
með lesefni á salernið.
Þessi Iífsstíll kemur víðar við sögu. A-
fólk þolir til dæmis ekki biðraðir. Það
reynir alltaf að sigra, - líka ef það spilar
Rommí við börnin sín! Aberandi eru ýms-
ir taugaveiklaðir ávanar A-fólks, til dæmis
að hamra sífellt í borðplötuna á fundum
og drepa tittlinga ótt og títt. Þetta fólk
tekur lítið eftir umhverfi sínu og hefur
ekki áhuga á listrænni fegurð.
A-menn meta lífsgildin í tölum:
Launaupphæð, fjölda verkefna sem eru í
gangi, hreinni eign sinni, fjöida undir-
manna í vinnunni, verði og árgerð bílsins
síns.
B-rrienn vinna mun hægar og markviss-
ar, anda rólega, íhuga málin, og ná settum
Nokkrir hugsanlegir A-meirn:
Jóhannes Jónsson í Bónus
Hörður Sigurgestsson,
forstjóri Eimskips
Kristján Ragnarsson, LIU
Helgi Hjört'ar, borgarfulltrúi
Jóhann Gunnar Bergþórsson,
bæjarfulltrúi
Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra
Nokkrir hugsanlegir B-meun:
Davdð Oddsson, forsætisráðherra
Þórir Einarsson, sáttasemjari
Jónas Kristjánsson, ritstjóri
Skúli Þorv'aldsson hótelstjóri
Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra
Pétur Jónsson, borgarfulltrúi
tímasprengja í heilsufarslegu tilliti. Hann
lifir allt of hratt, hugsar ekki um heilsu-
samlega hreyfingu, mataræði eða svefn. B-
manninum er síður hætta búin gagnvart
sjúkdómum af ýmsu tagi.
flaskaði á einu fyrst og fremst. Að við
höfum ekki Ieyfi til að leggja á líkamann
svo rnikið álag, - án þess að sofa almenni-
lega,“ segir Ingólfur Sveinsson. Hann
Ieggur höfuðáherslu á að fólk njóti góðs
markmiðum
hreint ekki síður
en A-mennirnir.
Þeir eru ekki
eins stressaðir
og hinn dug-
mikli A-maður.
Viðbrögðin geta
jafnvel v'erið
leiðinlega hæg, eigi að leysa vandamál
strax, - en B-maðurinn á eftir að verða
langlífari en sá af A-gerðinni. Hann er
einskonar Ianghlaupari á lífsleiðinni,
meðan A-maðurinn
er 100 metra sprett-
hlaupari.
B-menn hafa
ævinlega tíma til
hlutanna. Þeir fara
í mat á nákvæmlega
tilsettum tíma og
njóta matar síns.
Þeir spjalla við
kunningja og ná
sambandi vdð um-
heiminn. Þeir eiga
fjölskyldu sem þeir
sinna og þeir eiga
áhugamál. Frídaga
njóta þeir ásamt
fjölskyldu, vdnum
og kunningjum.
Þeir mæta nánast
alltaf í heilsurækt-
ina, stundvíslega,
hún gengur fyrir
öllu öðru.
Þannig má áfram
telja. A-maðurinn er
hin lifandi, tifandi
Ingólfur S. Svelnsson geðlæknir, - maður ekur ekki á vatnslausum og
smurolíulausum bíl. mynd: hilmar.
Fanný Jónmundsdóttir, - A-maðurinn er duglegur i
fyrirtækiarekstri og peningaöflun, en afar illa liðinn,
enda oft óvandur að meðölum.
Ekki hara stjóraveiki
„Þótt ég viti lítið um gamla, góða bílinn
minn, þá veit ég vel að ég má ekki aka
honum vatnslausum og smurningsolíu-
lausum. Bílnum
þarf að sýna alúð.
En það gerir fólk
ekki alltaf við sjálft
sig. Samviskusöm
og greind kona í
ábyrgðarstöðu sem
ég þekld kom til
mín og sagði að
hún væri sífellt
þreytt og ekki í
nærri nógu góðu
formi. Hún bætti
því líkamsrækt við
sitt erfiða starf.
Það er allt gott og
blessað með það.
En hún gætti þess
ekld að þarna varð
í raun ofþjálfun, of
mikið álag, enda
fór hún geyst í
leiklimina, einu
sinni á dag. Hún
var alltaf í stuði í
leikfiminni. Þessi
ágæta manneskja
svefns, - sjö og hálfan til átta tíma á sól-
arhring. Þar af helst klukkutíma fyrir
miðnætti, sem þyldr sannað að sé besti
svefninn.
A-maðurinn er hin tifandi tíma-
sprengja í heilsufarslegu tilliti. Hann lifir
allt of hratt og sefur of stutt. B-mannin-
um er miklu síður hætta búin gagnvart
sjúkdómum af ýmsu tagi. Itrekaðar rann-
sóknir hafa sannað að sv'ona er þetta.
Streitan er einn helsti áhrifaþátturinn
varðandi ýmsa sjúkdóma. Ingólfur
Sveinsson segir að þegar hann settist í
læknadeild Háskólans hafi kransæðar-
sjúkdómur verið skilgreindur sem „stjóra-
sjúkdómur", sjúkdómur forstjóra, fram-
kvæmdastjóra, kaupfélagsstjóra, skóla-
stjóra og annarra kyrrsetumanna. En á
þessum árum, um 1960, var þetta að
breytast, og Ingólfur segir að í dag leggist
hjartasjúkdómar á fólk af öllum stéttum.
Aiiutiii rífa upp fyrirtækin
A-gerðin af fólki er vinsæl og vel metin af
eigendum fyrirtækja í Bandaríkjunum, og
svo mun vera hér á landi einnig. Hinn
frægi fyrirlesari Brian Tracey, sem er vel
þekktur hér á landi, sem fý'rirlesari á
myndböndum á námskeiðum Fannýar
Jónmundsdóttur, tekur A- og B-fóIk til
meðferðar í fyrirlestrum sínum. Surnir
vrilja meina að slæm umræða urn A-
manninn stafi af öfund. Það kann að vera
í einhverjum mæli.
„A-fólk er ráðið í háar stöður vegna
þess að það getur rifið upp fyrirtæki
hratt. Það notar allar aðferðir, meðal
annars traðkar það á öðrum. Hins vegar
er þetta fólk aldrei Iengi í fyrirtæki, hef-
ur hvorki þolinmæði né getu til að vinna
lengi innan fyrirtækis. Það er bæði vegna
þess að þeir sem eru fyrir ofan þá sjá að
A-maðurinn notar vægast sagt hæpnar
aðferðir, og þeir sem eru undirmenn eru
hættir að nenna að hjálpa þeim," sagði
Fanný Jónmundsdóttir í viðtali við Dag.
„En B-týpan hún getur risið hægt en
örugglega. Hún á meiri möguleika á að
geta haidið áfram innan fyrirtækis og
stjórnað því til frambúðar. B-maður vill
gjarnan leyfa öðrum að blómstra, en það
gerir A-maðurinn aldrei. Hann vill fá all-
an heiðurinn og allt hólið. A-tý])an er
hrædd um að fari hann í frí komi í ljós
aðrir sem kunni að vera betri,“ sagði
Fanný. „Brian segir að öll séum við nú
svolitlar A-persónur inni í okkur. Annars
yrði hrun á alþjóðamarkaði og alls staðar.
En hann segir líka að A-týpurnar ráði yfir
60% af öllum fyrirtækjum sem ganga vel í
Ameríku. En hann segir líka að yfirleitt
verði A-maðurinn ekki gamall, oft ekki
nema 55-60 ára gamall. Hann brennur út
á þessum látum. Og það gera líka
„súperkonurnar“ sem núna eru að sækja
meira í ábyrgðarstöður. Þær brenna sig út
líka.“ -JBP.