Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 1

Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 1
Þingnefnd fai Steinerskýrslu Minnililuti Alls herjamefndar vill að nefndin taki Steiner- málið upp og fái skýrsluna frá ríkis- saksóknara. Meiri- hluti nefndarinnar tók sér umhugsunar- frest. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Allsherjarnefnd Alþingis hafa lagt til að nefndin fái Steiner- skýrsluna frá ríkissaksóknara til umfjöllunar og geti kallað máls- aðila á sinn fund eftir þvf sem skýrslan gefur tilefni til. Sólveig Pétursdóttir formaður nefndar- innar tók sér frest til næsta fundar til að svara beiðninni, en nefndin kemur saman á þriðju- dag. Fulltrúar stjórnarandstöðunn- Eldingí raflínn Eldingu sló niður í Suðurlínu Landsvirkjunar sem er í byggða- línuhringnum í fyrrakvöld og brotnuðu sjö 12 m háir staurar, þegar þrumuveður gekk yfir. Straumlaust varð á Klaustri og allt til austurhluta V-Skaftafells- sýslu. Ekki er vitað um eignatjón nema á rafbúnaði. Örlygur Jónasson hjá Rarik á Hvolsvelli sagði í gær að þegar svona gerist séu möguleikar á að taka rafmagn frá Hvolsvelli gegnum Vík og á Klaustur. Þetta var reynt í fyrrinótt, en þá vildi ekki betur til en að línan undir Eyjafjöllum, svokölluð Víkur- Iína, bilaði líka. Straumlaust varð því frá 2-3.30 um nóttina, að vísu á skásta tíma fyrir slíkar bilanir. • — JISP ar, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðrún Helgadóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir eru sammála um að það geti ekki gengið að Alþingi fáí ekki skýrsluna til umfjöllunar, einkum í Ijósi skyl- du löggjafarvaldsins til að hafa virkt eftirlit með framkvæmda- valdinu. Skýrslan hefur ekki fengist afhent og efni hennar ekki opinberað nema að litlum hluta í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Lúðvíks Bergvins- sonar. Jóhanna Sigurðardóttir segir í samtali við Dag að ósk minni- hlutans í Allsherjarnefnd byggi á 26. grein þingskapa, þar sem fram kemur að nefndir þingsins geti að eigin frumkvæði tekið upp mál og gefið Alþingi skýrslu um sínar niðurstöður. EftMitshlutverk þingsins „Þetta virðist eina færa leiðin. Meirihluti nefndarinnar tók sér frest til að f'ira ofan í málið, en \áð í minnihlutanum erum ein- Jóhanna Sigurðardóttir: Sérlega óá- nægð með að rikissaksóknari ham/i Al- þingi frá þvi að sinna eftirlitshlutverki sínu með því að neita þvi um Steiner- skýrsluna á grundvelli upplýsingalaga. dregið á þeirri skoðun að þetta mál þurfi ítarlegri athugunar við í þinginu en gert hefur verið hingað til. Það eru mörg atriði sem þarf að athuga betur og kannski ástæða til að kalla fólk til viðræðu við nefndina. Ég er sérlega ósátt við það sem fram hefur komið hjá ríkissaksókn- ara, þar sem hann beitir fyrir sig upplýsingalögum og leggur t.d. að jöfnu aðgang þingmanna og blaðamanna að skýrslunni, því löggjafarvaldinu ber skylda til að sinna eftirlitshlutverki sínu með framkvæmdavaldinu. Það geng- ur ekki að koma í veg fyrir það,“ segir Jóhanna. Ekki náðist í Sólveigu Péturs- dóttur formann nefndarinnar í gær, en Valgerður Sverrisdóttir varaformaður segir að beiðnin sé ekki um að nefndin fái skýrsl- una. „Hún er um að nefndin taki málið upp að eigin frum- kvæði, eins og hún hefur heim- ild til. Eg veit ekki hver niður- staðan verður, en sjálf er ég að reyna að átta mig á því hvað nefndin getur áorkað umfram það sem þegar liggur fyrir. Það er þannig ekki hægt að horfa framhjá sjálfstæði ríkissaksókn- ara,“ segir Valgerður. — FÞG Mannlíf er mjög með breyttu sniði þessa dagana og bæjarbragur. Á veitingahúsum, flughöfnum, götuhornum og viðar gefur að líta fyrirferðarmeiri karlmenn en venja er, oft i smáhópum, hlægja hátt, fara mikinn. Allir veðurbarðir meira en algengt er og gjarnan i öflugum peysum, þykkbotna skóm. Búast má við að þeir sa/ti mannlíf um helgina. Athugulir þjóðlífskönnuðir þykjast kenna verkfallsmenn af hafi. Þá þekkir Sveinn Bjarnason, áttræður sjómaður, gestur á Kaffivagninum i Reykjavík. Mynd: Hilmar Þórarinn V. Þóarinsson framkvæmda- stjóri VSÍ vakti upp bros hjá verkalýðs- for/ngjum þegar hann fór hamförum gegn úrskurði Félagsdóms. Brosað aðVSÍ „Þessi viðbrögð VSÍ voru dálítið ofsafengin. Ég held að það sé hvorki ástæða til að breyta vinnulöggjöf eða leggja nið- ur dómstóla, Björn Grétar þótt „virðuleg11 Sveinsson samtök á háum aldri tapi einu máli,“ segir Björn Grétar Sveins- son formaður Verkamannasam- bands Islands. Ekkert bendir til þess að VSÍ verði að ósk sinni um breytingar á vinnulöggjöf eða Félagsdómi. Þar var ekki aðeins boðað verk- bann gegn sjómönnum dæmt ólöglegt heldur einnig að Iög VSI samrýmdust ekki vinnulög- gjöfinni. Ef eitthvað er þá þykja þessi viðbrögð VSÍ heldur brosleg í aug- um forystu- manna • verka- lýðshreyfingar sem oft og tíð- um hafa farið halloka gegn Goðydn/1 atvinnurekend- Kristjánsson um fyrir Félags- - dómi. Guðjón A. Kristjánsson for- maður Farmanna- og fiski- mannasambandsins bendir á að stéttarfélög hafi þurft að breyta lögum sínum í framhaldi af þeim breytingum sem gerðar voru á vinnulöggjöfinni. Það hvarflar hinsvegar ekki að VSI að þar þurfi einnig að gera breytingar. Þess í stað krefst VSI breytinga á Iögum Alþingis og ræða það eins og þeir sem vald- ið hafa. — GRH GabrioW (höggdeyfar) G* varahlutir Hamarshöfða 1-112 Reykjavík Sími 567 6744-Fax 567 3703 Perfectaö Hringrnsnrdælur SINDRI -sterkur í verki

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.