Dagur - 21.02.1998, Side 12

Dagur - 21.02.1998, Side 12
12- LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna 1998 verður haldinn laugardaginn 28. febrúar kl. 13.00 f félagsheimilinu að Suðurlandsbraut 30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar að fundi loknum. Reikningar félagsins liggja frammi fimmtudag 26. og föstudag 27. febrúar milli kl. 15.00 og 18.00. Félag járniðnaðarmanna Svæðisskrifstofa Vesturlands auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa frá 1. apríl nk. Svæðisskrifstofa fatlaðra á Vesturlandi auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa á ráðgjafaþjónustu svæðisskrif- stofunnar, þar á meðal á leikfangasafninu í Borgarnesi. Starfssvæði þroskaþjálfans er Borgarnes, Akranes, Borgar- fjörður og nærsveitir. Þroskaþjálfi starfar í nánu samstarfi við aðra fagmenn ráð- gjafaþjónustunnar, m.a. iðjuþjálfa og félagsráðgjafa. Svæðisskrifstofa Vesturlands leggur mikla áherslu á faglega þjónustu og stuðning við fatlaða og aðstandendur þeirra. Starfsemin er þverfagleg, persónuleg og byggist á nánu samstarfi við þá sem þjónustunnar njóta. Um er að ræða afleysingar frá 1. apríl í 6 mánuði með möguleika á framhaldsstarfi. Umsóknarfrestur er til 1. mars og ber að senda umsóknir til Svæðisskrifstofu Vesturlands, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. Ennfremur er mikil þörf á fleiri þroskaþjálfum allsstaðar á Vesturlandi, m.a. á Akranesi og á Snæfellsnesi. Upplýsingar gefa Magnús Þorgrímsson og Edda Lind Ágústsdóttir í síma 437 1780. CcreArbie í New York er framinn glæpur á 8. hverri sekúndu. Rétt utan við New York er smábærinn Garrison þar sem lögreglustjóri bæjarins hefur valdið á yfirborðinu en löggur stórborgarinnar stjórna í raun öllu. Lögreglustjórinn (Stallone) stendur nú frammi fyrir því að þurfa að velja milli þess að vernda þá sem hann lítur upp til eða framfylgja lögunum. Mögnuð mynd með stórleikurunum Silvester Stallone, Robert DeNiro, Harvey Keitel og Ray Liotta. ÍÞRÓTTIR Evrdpu slagur í Mosfells- bæ Afturelding leikur fyrri leik sinn í 8-liða úrslitum Borgakeppni Evrópu á sunnudagskvöld kl. 21:15 þegar liðið tekur á móti sænska liðinu Skövde. Aftureld- ing sló út austurríska liðið Stockerau og norska liðið Runar, en búast má við því að þeir þurfi að hafa mikið íyrir hlutunum gegn sænska liðinu, sem þegar hefur slegið rúmenska liðið Fibrex Savinesti og tékklenska liðið Dukla Prag út úr keppn- inni. Hin sex liðin sem eftir eru í keppninni eru Academica Octa- vio Vigo frá Spáni sem leikur gegn portúgalska liðinu Benfica. Italska liðið Forst Brixen sem leikur gegn þýska liðinu Wallau Massenheim og ungverska liðið Pick Szeged sem leikur gegn Nettelstedt frá Þýskalandi. Einar Einarsson fagnar sigri Aftureldingar á norska liðinu Runar frá Sandefjord, en Afturelding vann upp fimm marka mun norska liðsins frá leiknum ytra og gott betur. A skjánum í vikiinni Laugardagur 21. feb. Mánudagur 23. fehrúar Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir RÚV Ólympíuleikarnir í Nagano STÖÐ 2 kl. 14.50 Enski boltinn MANCHESTER UNITED - DERBY COUNTY kl. 16.55 Körfubolti kvenna 1. deild KEFLAVÍK - KR SÝN kl. 23.05 Hnefaleikar JOHNNY TAPIA - RUDOLFO BLANCO SÝN kl. 23.05 19. holan (golfþáttur) Við sögu koma m.a. Isao Aoki, Seve Ballesteros og Fred Coup- les. kl. 19.55 Enski boltinn LIVERPOOL - EVERTON Miðvikudagur 25. feb. SÝN kl. 19.40 Enski boltinn (FA Cup) BARNSLEY - MANCHESTER UNITED KAUPLAND Hjalteyrargötu 4- Sími 462 3565 • Fax 461 1829 til miðstöðva- og vatnslagna. Versliö við fagmann. jj DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI 8 í| SÍMI 462 2360 I Op/ð ó laugardögum kl. 10-12. J EBBBHBBQHaaayByBBBeHHayHaaBaygQQa Sunnudagur 22. feb. RÚV Ólympíuleikarnir í Nagano STÖÐ 2 kl. 14.00 ítalski boltinn LAZIO - INTER ld. 16.00 Islenski körfuboltinn SÝN kl. 16.00 Enski boltinn NEWCASTLE UNITED - LEEDS UNITED kl. 17.55 Golfmót í Bandaríkj- unum BUICK INVITATION kl. 19.25 ítalski boltinn PARMA - VICENZA kl. 21.15 Borgarkeppni Evrópu (handbolti) AFTURELDING -SKÖVDE UM HELGINA HANDBOLTI Laugardagur 1. deild kvenna: Stjarnan - Haukar kl. 16:30 Fram-Víkingur kl. 16:30 FH-ÍBV kl. 16:30 2. deild karla: Fylkir - Þór kl. 14:00 Grótta KR - Selfoss kl. 16:30 HM-ÍH kl. 18:00 Sunnudagur UMFA-Skövde kl. 21:15 KARFA Laugardagur Keflavík-KR kl. 17:00 íbúðar- og atvinnuhúsnæði til leigu Um er að ræða 220 fermetra húsnæði á tveim hæðum í miðbæ Akureyrar. íbúðin sem er á efri hæð er 105 fermetrar með einu herbergi sér og baði en að öðru leyti opið. Á neðri hæð sem er um 115 m2 er 20 m2 herbergi 112 m2 geymsla, forstofa og opið vinnurými um 63 m2 með mikilli lofthæð. I húsnæðinu er símakerfi, og það hentar vel fyrir aðila sem vill hafa saman íbúðar- og vinnuhúsnæði. Upplýsingar í síma 462 5609, Coopers & Lybrand Hagvangur ehf., Þórir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.