Dagur - 21.02.1998, Síða 14

Dagur - 21.02.1998, Síða 14
14-LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 DAGSKRÁIN k. rD^ftr SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Viðskiptahomið. Umsjón: Pétur Matthiasson. 10.50 Þingsjá. 11.15 Hlé. 13.00 ÓL (Nagano. ísdanssýning. 15.00 ÓL í Nagano. Svig karla, endur- sýning. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (23:39) (e). 18.30 Hafgúan (10:26) (Ocean Girl IV). Ástralskur ævintýramyndaílokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Ólympíuhomið. Samantekt af viðburðum dagsins. 19.30 Króm. [ þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrimur Dúi Másson. 19.50 Veðir. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stöðin. 21.15 Bijóstsviði (Heartburn). Banda- risk bíómynd frá 1986, byggð á met- sölubók Noru Ephron um hjónaband sem virðist farsælt þangað til konan kemst að þvl að maðurinn hennar hefur haldið fram hjá henni meðan hún var ófrísk. Leikstjóri er Mike Nichols og að- alhlutverk leika Meryl Streep, Jack Nicholson, Jeff Daniels og Maureen Stapleton. 23.05 Með köldu blóði (2:2) (ln Cold Blood). Bandarísk sakamálamynd frá 1996 um tvo fyrrverandi fanga sem frömdu hrottaleg morð i Kansas árið 1959 og um leit lögreglunnar að þeim. Leikstjóri er Jonathan Kaplan og aðal- hlutverk leika Anthony Edwards, Eric Roberts, Leo Rossi og Sam Neill. 00.35 ÓL í Nagano. Sýnt frá 50 km göngu karla. 04.50 ÓL í Nagano. Úrslitaleikur í ísknattleik. 07.30 Útvarpsfréttir. 07.40 Skjáleikur. STÖÐ 2 09.00 Meðafa. 09.50 Bíbí og félagar. 10.45 Andinn í flöskunni. 11.10 Ævintýri á eyðieyju. 11.35 Dýraríkið. 12.00 Beint í mark með VISA. 12.25 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.45 NBA-molar. 13.10 Ævintýri Sinbads (e) (Golden Voyage of Sinbad) 1974. 14.50 Enski boltinn. 16.55 Körfubolti kvenna. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Simpson-fjölskyldan (2:24) (The Simpsons). 20.30 Cosby (18:25) (Cosby Show). 21.00 Bilað verkefni (MyScience Project). Menntaskólastrákurinn Mich- ael Harlan hefur einkum áhyggjur af tvennu: Kærastan hefur sagt honum upp og hann á ólokið einu verkefni til að geta útskrifast. í skjóli nætur fer Mich- ael óboðinn í birgðastöð hersins og þar uppgötvar hann nýjar víddir raunvísind- anna. Aðalhlutverk: Fisher Stevens, John Stockwell og Danielle Von Zer- neck. Leikstjóri: Jonathan Beteul. 1985. Bönnuð bömum. 22.40 Til síðasta manns (Last Man Standing). Aðalhlutverk: Bmce Dem, Bruce Willis og Christopher Walken. Leikstjóri: Walter Hill.1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.25 Sannar lygar (e) (True Lies) 1994. Stranglega bönnuð bömum. 02.45 Eldur og blóð (e) (íhe Burning Season) 1994. Stranglega bönnuð böm- um. 04.45 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Keiko ogLeifur í makindum sínum fyrir framan sjónvarpið sfð- astliðið fimmtudagskvöld hrökk rýnir dagsins upp af standinum þegar fram var borin hin ágætasta dagskrá um hvalinn Keiko, sem nú er rætt um að flytja hingað til lands. Margir fletir eru á máli þessu sem er áhugavert í alla staði, því ef það gengur upp erum við að tala um að Islend- ingar gætu verið að fá þá mestu og bestu land- kynningu sem þeim hefur nokkru sinni boðist. Vitaskuld væru íslendingar að ganga skrum- kenndu auglýsingadóti Ameríkana á hönd ef þeir gerðust þátttakendur í þessu Keiko-gríni. En hví ekki að láta slag standa, þegar augljóst er að græða má peninga alveg í kippum á málinu. Þá er jafnframt næsta víst að hvalveiðar heíjast hér við land ekki í bráð. Því erum við engum hagsmun- um að fórna, að minnsta kosti ekki í bili. Fyrir utan peningana sem í þessu máli virðast liggja hefur það jafnframt gefið okkur smjörþef- inn af sérstæðum hugsunarhætti framandi þjóð- ar, Ameríkananna, sem telja hvali vera gæludýr. Islensk þjóð hefur í þessu máli fengið smjörþef af öðrum menningarheimi, að minnsta kosti gerði rýnir það þegar hann sat heima í stofu og horfði á ágætan pistil Leifs Haukssonar um Keiko. 17.00 Íshokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 18.00 Star Trek - Ný kynslóð (22:26) Ce). 19.00 Kung Fu (7:21) (e). Óvenjuleg- ur spennumyndaflokkur um lögreglu- menn sem beita Kung-Fu bardaga- tækni I baráttu við glæpalýð. 20.00 Valkyrjan (19:24) (Xena: Warri- or Princess). 21.00 Michael Jackson á tónleikum (History Concert from Múnchen). Upp- taka frá History-tónleikaferðinni með Michael Jackson. Kappinn kemur fram I Munchen I Þýskalandi og flytur mörg af sínum þekktustu lögum. Þar má nefna Tbriller, Billy Jean, Dangerous, Scream, History, Earth Song, Smooth Criminal, Black or White, Beat It og We Are The World. 23.05 Hnefaleikar - Johnny Tapia. Útsending frá hnefaleikakeppni í Al- buquerque í Nýju-Mexíkó. Á meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia, heimsmeistari IBF- og WBO-samband- anna í bantamvigt Qunior) og Rudolfo Blanco. ~«=r 01.55 Myrkur hugur 3 (Dark Des- ires). Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuð bömum. 03.20 Dagskráriok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Slekk á ofbeldisfnLLum Bart Simpson Ólafur Thorlacius segir að af sjónvarpsefni séu það helst fréttatímarnir sem binda hann fyrir framan sjónvarpsskerm- inn, og þá helst á Ríkissjónvarp- inu, fréttirnar þar séu mun betri og oftast ítarlegri. „Eg horfi nú ekki á mikið annað í sjónvarpi en ég horfi á ein- staka kvikmynd sem boðið er upp á, en ef ég fengi að ráða mundi ég helst vilja horfa á vestra, þeir eru sígildir og furðulegt að ekki skuli vera sýnt meira af þeim. Eg er hins vegar fljótur að slökkva á Bart Simp- son. Þetta er auglýst sem teikni- mynd sem dregur börn að myndinni en ofbeldið í mynd- inni er svo yfirgengilegt að það hálfa væri nóg. Þjóðfélagsádeil- an er einnig mikil en börn skilja hana alls ekki. Þátturinn „Nýjasta tækni og vísindi" er á slæmum tíma, þá eru bændur í fjósi en þetta er skilyrðislaust efni sem senda á út á kvöldin strax eftir fréttir og Dagsljós. Það fer mjög í taugarnar á mér að Stöð 2 skuli vera að sýna sömu kvikmyndirnar æ ofan í æ enda kaupi ég áskrift að henni bara fyrir barnaefnið. Eg sleppi ekki að hlusta á Svæðisútvarp Norðurlands, bæði kvölds og morgna, enda er ég í fjósi á báðum útsendingar- tímunum og ágætt að hlusta á það undir beljunum. Þáttur Gests Einars, „Hvítir mávar“, er einnig góður og eins þátturinn „Með grátt í vöngum“. Eg hlusta lítið á útvarp á kvöldin, sjónvarpið hefur yfirleitt for- gang að þeim tíma.“ ÓlafurA. Thorlacius, bóndiað Öxnafelli í Eyjafjarðarsveit. ÚTVARPIÐ RIKISUTVARPID 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíðar. Þáttur um evrópska tónlist með íslensku ívafi. 11.00 (vikulokin. Umsjón Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur- flutt. Púntila og Matti eftir Bertolt Brecht. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.20 Víólukonsert Bela Bartóks. Guðmundur Kristmundsson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Sidney Hárth stjórnar. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann- að forvitið fólk. 18.00Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. Um- sjón Margrét Örnólfsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall. 21.00 Perlur. Fágætar hljóöritanir og sagnaþættir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Svanhildur Óskarsdóttir les (12). 22.25 Smásaga, Óvænt hugboð um lausn eftir Kjell Askildsen í þýðingu Hannesar Sigfússonar. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. .10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliðum. Umsjón Þorsteinn G. Gunnarsson og Unnar Friðrik Pálsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Öll gömlu og góðu lögin frá sjötta og sjöunda áratugnum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. 22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkárin. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. Næturtónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og Margrét Blön- dal með líflegan morgunþátt á laugardags- morgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon- um til aðstoðar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Helgariífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILT 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar veröa Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir það sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 - 13.0Ö Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatón- list leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garöar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öll- um áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laug- ardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur Árna & Sviðsijósið 16-19 Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel Bjarki 22-04 Nætur- vaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN 10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí - það besta í bænum. 16-19 Hjalti Þorsteins - talar og hlustar. 19—21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið. x- íö m 10.00 Addi B 13.00 Tvíhöföi 16.00 Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 08.00-11.00 Jóhann Jóhanns 11.00-13.00 Pétur Guðjónsson 13.00-15.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 15.00-17.00 Aron Hermansson 17.00-19.00 Tjullpils og takkaskór 19.00-21.00 Mix með Dodda DJ 21.00-23.00 Gunnar Már 23.00-02.00 Árni og Biggi 02.00-10.00 Næturdagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosport 02.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games 03.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 04.00 Biathlon: Winter Oiymptc Games 06.00 Bobsleigh: Winter Olympic Games 08.30 Alpinc Skiing: Winter Olympic Games 09.00 Alpine Skiing: Winter Olytnpic Games 10.00 Short Track Speed Skating: Winter Olympic Games 13.30 Bobsleigh: Winter Olympic Games 14.30 Biathlon: Winter Olympic Gatncs 16.00 Alpine Skiing: Wintcr Olympic Games 17.00 Olympic Games 17.30 Bobsleigh: Winter Olympic Games 18.00 Shart Track Speed Skatíng: Winter Olympic Games 19.00 Figure Skating: Winter Olympic Games 21.00 lce Hockcy: Wintor Olympic Games 22.45 Olympic Games 23.00 Bobsleigh: Winter Olympic Games 00.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Ganies 02.00 Close Bloomberg Business News 23.00 Worid News 23.12 Financiai Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloontberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 NBC Super Channel 05.00 Hello Austria, Hello Vicnna 05.30 NBC Nightly Ncws With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Joumal 08.00 Cyberschooi 10.00 Super Shop 11.00 Gillette Worid Sport Special 12.00 European PGA Golf 13.00 NHL Power Week 14.00 Intemational Gymnastics Cup 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Cousteau’s Amazon 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Tickct NBC 03.30 Flavors of France 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Breakfast in Bed 10.00 Saturday Brunch 12.00 Ten of the Best: Huggy Bear 13.00 Greatest Hits Of..: Ub40 14.00 The VH-1 Album Chart Show 15.00 VHl Classic Chart 16.00 Storyteliers: Phil Coliíns 17.00 Five @ Five 17.30 VH1 to 1 - Lighthouse Family 18.00 The VH1 Album Chart Show 19.00 American Classic 20.00 VH1 Hits 22.00 Mills ‘n’ Tunes 23.00 VHl Spice 00.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fmitties 08.00 The Real Story ot.. 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batrnan 09.00 Dexter*s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chickcn 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 Taz- Mania 15.00 The Addams Famlly 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 16.00 Batman 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Mask 20.30 Ivanhoe BBC Prime 05.30 Recycling in the Paper Industry 06.00 ÐBC Wortd News 06.25 Prime Weathcr 06.30 William’s Wish Wellingtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon and the Witch 07.05 ActivS 07.30 Troubiemakers 08.00 Blue Peter 08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Dr Who 09.25 Petcr Seabrook’s Gurdening Week 09.55 Ready, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Peter Seabrook’s Gardening Week 12.20 Ready, Steady, Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets in Practice 14.00 Thö Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Winter Olympics Highlights 19.00 Noel’s House Party 20.00 Spender 20.50 Prinie Weathcr 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Winter Olympics From Nagano 22.00 Ihen Churchill Said to Me 22.30 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.20 Prime Wcather 00.30 Watering the Desert 01.30 Encrgy At the Crossroads 02.00 Environmental Solutions 02.30 An A to Z of English 03.00 Ways Wlth Words 03.30 English Only in America 04.00 Animated English - Cruaturo Comforts 04.30 Building by Numbers Discovcry 16.00 First Flights 16.30 First Fllghts 17Æ0 First Flights 17.30 First Flights 18.00 First Flights 18.30 First Flights 19.00 First Flights 19.30 First Flights 20.00 Disaster 20.30 Wonders of Weathcr 21.00 Extremc Machincs 22.00 Weapons of War 23.00 Battlefield 00.00 Battlefield 01.00 Hypnosis 02.00 Close MTV 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 10.00 Europcan Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Non Stop Hits 16.00 Hit List UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edilion 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30 MTV Live! 21.00 Oiana Princess of Wales 21.30 The Big Picture 22.00 Baby Face and Friends Unplugged 23.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Vidcos Sky Newis 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrisc Continucs 08.45 Gardening With Fiona Lawrcnson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 1U0 Walkeris World 12.00 News on the Hour 12.30 ABC Nightline 13.00 News on the Hour 13.30 Westminster Week 14.00 News 011 the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News on the Hour 15.30 Target 16.00 News on the Hour 16.30 Wcek in Review 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslinc 20.00 News on the Hour 20.30 The Entertainment Show 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Wulker’s Worid 01.00 News on the Hour 01.30 Fashion TV 02.00 News on the Hour 0230 Century 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour 04.30 Newsmaker 05.00 News on the Hour 05.30 The Entcrtainmont Show CNN 05.00 World News 05.30 Inside Etirope 06.00 Worid News 06.30 Moneyline 07.00 Worid News 07.30 Worid Sport 08.00 Wortd News 08.30 Worid Business This Weok 09.00 Wortd News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweok 13.00 Ncws Updntc / Woríd Report 13.30 World Report 14.00 Worid Nows 14.30 Travol Guide 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 f*ro Goif Weekly 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europo 19.00 Worid Ncws 19.30 Showbiz Tliis Week 20.00 World News 20.30 Style 21.00 Worid News 21.30 The Art Club 22.00 Worid Ncws 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global View 00.00 Worid Nows 00.30 News Updnto / 7 Days 01.00 Prime Ncws 01.30 Diplontatic License 02.00 Larry Klng Weckend 02.30 Larry King Weekcnd 03.00 Thc Woríd Today 03.30 Both Sides 04.00 Worid News 04.30 Evans and Novak Anlmal 09.00 It’s A Vct’s Llfe 09.30 Dogs With Dunbar 10.00 Animal House 11.00 Animal House 12.00 Animal House 13.00 Totally Wild 13.30 Kratt’a Crenturos 14.00 Anirnal Planet Classics 15.00 Animal House 16.00 Animal House 17.00 Anlntal Housc 18.00 Totally Wild 10.30 Kratt’s Creatures 19.00 Jack Hanna’s Zoo Ufe 19.30 It’s A vet’s Life 20.00 Anintal House 21.00 Animal House 22.00 Animal Housc 23.00 Humun / Nuture CMBC 05.15..Directions 05.30 Asian Review 06.00 How Tb Succeed in Busincss 06.30 Medin Report 07.00 Your Money 07.30 Tlte Big Gnme 08.00 Auto Motivo 08.30 Directions 009.00 Your Money 009.30 Modla Report I. 000 Ybur Money 10.30 Future File 11.00 Intemet CafÉ II. 30 Computer Chronic 12.00 Midday Asia Rcview 12.30 How to Succeud in Business 13.00 Strictly Business 13.30 Weekly Business 13.46 Business 14.00 The Big Game 14.30 Auto Motive .16.00 Style Cafí

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.