Dagur - 04.03.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 04.03.1998, Blaðsíða 8
2é - MIBVIKUDAGUR 4.MARS 1998 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ísíma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði Iaugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá ld. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 4. mars. 63. dagur ársins — 302 dagar eftir. 10. vika. Sólris kl. 8.25. Sólarlag kl. 18.55. Dagurinn lengist um 7 mínútur. krossgáta Lárétt: 1 kjöt 5 ráfa 7 skíðaíþrótt 9 vein 10 venja 12 dans 14 svar 16 önug 17 hélt 18 lítil 19 aðferð Lóðrétt: 1 fíkniefni. 2 gröm 3 feitur 4 skar 6 lausagijót 8 andstaða 11 róna 13 hljóðfæri 15 rá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 farg 5 örend 7 úrgi 9 ný 10 kanna 12 dugi 14 oks 16 með 17 aldur 18 frá 19 ras Lóðrétt: 1 fjúk 2 rögn 3 grind 4 enn 6 dýrið 8 raskar 11 aumur 13 gera 15 slá G E N G I Ð Gengisskráning Seölabanka fslands 3. mars 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,170 71,970 72,370 Sterlp. 118,750 118,430 119,070 Kan.doll. 50,840 50,680 51,000 Dönsk kr. 10,422 10,392 10,452 Norsk kr. 9,514 9,487 9,541 Sænsk kr. 9,019 8,992 9,046 Finn.mark 13,083 13,044 13,122 Fr. franki 11,845 11,810 11,880 Belg.frank. 1,92480 1,91870 1,93090 Sv.franki 49,140 49,010 49,270 Holl.gyll. 35,240 35,130 35,350 Þý. mark 39,720 39,610 39,830 Ít.líra ,04035 ,04022 ,04048 Aust.sch. 5,646 5,628 5,664 Port.esc. ,38820 ,38690 ,38950 Sp.peseti ,46880 ,46730 ,47030 Jap.jen ,57140 .56960 ,57320 írskt pund 98,650 98,340 98,960 XDR 97,360 97,060 97,660 XEU 78,610 78,370 78,850 GRD ,25150 ,25070 ,25230 SKU SALVOR BREKKUÞORP Angrar það þig ekki að hugsa um alla peningana sem við höfum eytt í bílaviðgerðir um a^jíÍQa? Langar þig aldrei í bíl með öðrum lit? Þetta tekur ajlt kvöldið. Ég kem til baka þegar þau byrja fyrir alvöru! ANDRES O N D Stjönmspá Vatnsberinn Fyrirgefðu, en er þvottavélin þín nokkuð biluð? Fiskarnir Þú ferð í Bú- staðakirkju í dag og lyftir Pálma presti nokkrum sinnum upp yfir herðar þér, Pálma til mikillar gremju. Það verður erfitt fyrir þig að sannfæra klerkinn um að þig hafi bara langað til að standa einu sinni með Pálmann í höndunum. Hrúturinn Þú veltir því fyrir þér í dag hve langt sé hægt að ganga í aula- húmor, sbr. spána að ofan. Fyrir því virðast engin tak- mörk. Nautið Súðvíkingur í merkinu tekur búsetu sína al- varlega í dag. Tekur fram bomsurnar og lætur vaða á súðum fram á kvöld. Þetta verður illa séð af heimamönnum. Tvíburarnir Þú ruglast eitt- hvað á vikudög- um og færð þér í glas í kvöld. Himintunglin hafa smásamúð ef við erum að tala um koníakstár í kuld- anum en annars verður þetta athæfi fordæmt. Krabbinn Lögga í merkinu gefur barni sínu þijá punkta í kvöld fyrir að klára ekki mat- inn sinn, ásamt hótun um frekari .iðurlög. Þetta kallast að taka vinnuna of alvarlega. Ljónið Brrrr. Af hverju er svona kalt? Meyjan Þú kaupir 1 sjónvarp, 2 myndbandstæki, 5 brauðristar og 11 geislaspilara í dag. Fyrir þetta þarftu ekki að greiða mikinn pening sem er voða gott. Verst annars, að þú hef- ur ekki neitt með nokkuð af þessu að gera. Vogin Xcwqxcwqw. Sporðdrekinn Þú hugsar hlý- lega til hitaveit- unnar þinnar í dag. Hún er jú konan sem kyndir ofninn þinn. Bogmaðurinn Gella í merkinu hittir Gunna Nella utan merk- is og fara þau eitthvað að sprella. Það er í lagi á meðan Gellan Iætur lellann f friði. Steingeitin Heyrðu, geturðu rétt þarna flög- urnar?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.