Dagur - 26.03.1998, Blaðsíða 1

Dagur - 26.03.1998, Blaðsíða 1
Magnús Einarsson segir að sig langi mest í græjur og að sig hafi langað í þær lengi. Dúa Ólafsson langar mest í hljómflutningstæki, en veit ekki hvort sú ósk er algeng. Heiða Jónsdóttir segir sig langa í peninga til framtíðar- innar. Halldór Halldórsson langar mest í sjónvarp til að hafa í her- berginu sínu. Harpa Ragnarsdóttir er ekki alveg ákveðin, en heldur helst að hana langi í tölvu eða græjur. Guðrún Jóna Guðmunds- dóttir segir að sig langi mest í hljómflutningstæki. Birgir Örn Smárason segist vilja tölvu í fermingargjöf, enda sé hann dálítill tölvufíkill. Halldór Örn Árnason lang- ar í tölvu með internettengingu og geisladrifi. Halldór Fannar Halldórs- son vill helst af öllu golfsett, hefur enda áhuga á golfi. Jóhannes Haraldur Proppé er að safna og vill peninga. Enda alltaf gott að eiga aura. Lára Ósk Hafbergsdóttir veit ekki alveg, en græjur eða tölva koma sterklega til greina. Inga Kristín Kjartansdóttir hefur tölvu eða skrifborð efst á sínum lista. Ólöfu Rúnarsdóttur langar í snjóbretti. Hún hefur ekki æft á snjóbretti, en vill prófa. Margrét Tinna Trausta- dóttir vill hljómgræjur, alveg ákveðið. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR HVlTA HÚSÍÐ 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.