Dagur - 26.03.1998, Blaðsíða 14

Dagur - 26.03.1998, Blaðsíða 14
ARI & CO Auglýsingastofa 30- FIMMTUDAGUR 26. MARS 1998 FERMINGARLIFIÐ I LANDINU Dagur fermingar- bamsins Munið að þessi dagur er dagur fermingarbarnsins og fjölskyld- unnar fyrst og fremst. Ekki láta hann fara f stress og læti, takið hann eins rólegan og hægt er. • Gott er að leggja á borð dag- inn áður, það er þá einu verk- inu færra að vinna á ferming- ardaginn. • Ekki gleyma hinum börnun- um í fjölskyldunni, þó svo að fermingarbarnið sé í aðalhlut- verki. • Skipuleggið daginn í tíma, það margborgar sig. Fyrirfram er gott að skrifa lista þar sem fram kemur eftirfar- andi: • Hver á að gera hvað. • Fjöldi gesta og aldur (þetta er mikilvægt) • Hvernig á að skreyta, hvað þarf að panta eða kaupa, eins og kerti, servíettur, senda boðskort og slíkt. Hvað hefur verið vinsælast í fyrri veislum. Oftast eru gest- ir ættingjar og vinir, sem þekkjast og hafa hist áður og því auðvelt að finna út hvað er vinsælast. Hljómar bara vel... PIONEER samstæður frá kr. 39.900.- stgr. SHARP útvarps- og kassettutæki með geislaspilara PHILIPS útvarps- og kassettutæki með geislaspilara 18.900.- stgr. 13.900.- stgr. FUNAI myndbandstæki 2 hausa, long play 22.770.- stgr. Góðar veitingar 2. hæð SHARP heimabíó 44.900.- stgr. Opið mánud. - föstud. . 9-17 G e rðu þ é r f e r ö þ a ö b o r g a r s i g ! PHILIPS samstæður 39.900.- stgr. SHARP samstæður frá kr. 29.900.- stgr. BYGGINGAVORUR HEIMILISTÆKI Sími: 460 3514 • Veitingar, magn og tegundir í því sambandi. • Leirtau, borð og stólar, at- huga hvort nóg er til. • Leikir eða annað til að hafa ofan af fyrir yngstu kynslóð- inni. • Nöfn og sími aðstoðarmanna. Þegar þetta hefur verið skrifað, er hálfur sigur unnin, aðeins eftir að vinna eftir listanum. • Sé veislan haldin heima, er gott að hafa Iokið við allar stærri hreingerningar nokkru fyrir daginn stóra, helst viku áður. • Brauð og hálfsætar kökur borðast oft betur í veislum og fara mun betur í maga. • Ef halda á öðruvísi veislu, er gott að vera með matarmikla súpu og góð brauð. Það er bæði fremur ódýrt og afskap- lega vinsælt. • Pappírsdúkar eru til í öllum mögulegum litum og gera kraftaverk þegar skreyta á heimilið. • Þurrkuð blóm og greinar eru falleg borðskreyting. • Hafið kalt vatn með klaka og appelsinuneið til taks. Mörg- um þykir gott að drekka vatn og appelsínusneiðin gerir gott bragð. átt von á góðum Degi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.