Dagur - 26.03.1998, Blaðsíða 7
X^ur
FIMMTUDAGUR 26.MARS 1998 - 23
FERMINGARLÍFIÐ í LANDINU
Hlíikkíirtil
að fermast
Hafliði Hörður Ómars-
son er 13 áragamall
og á aðfermastfrá Bú-
staðakirkju. Hann á
tvö eldri systkini og
vinir hansfermast all-
iríkirkju.
„Það er einn strákur í hinum
bekknum sem laetur ferma sig
borgaralega," segir Hafliði, sem
stundar æskulýðsstarfið í kirkj-
unni og er mikið í Bústöðum,
samkomustað krakkanna í hverf-
inu. Hann segist vera trúaður og
hlakka til fermingarinnar.
„Eg pæli ekki mikið £ stjórn-
málum eða fréttum," segir
Hafliði. „Eg horfi talsvert á sjón-
varpið og á allskonar efni, en Ies
blöðin ekkert sérstaklega.
Hafliði segist vera búinn að fá
tölvu, sem er fermingargjöfin,
og reiknar með að nota hana
talsvert, bæði í skólanum og til
að leika sér. Hann hefur enga
sérstaka skoðun á umhverfis-
málum eða samskiptum kynj-
anna. Hafliða kemur að eigin
sögn vel saman við foreldra sína
sem og hitt kynið.
„Það skiptir mestu máli að lifa góðu lífi," segir
Andri Freyr.
skipti auðvitað að eiga góða vini,
góða íjölskyldu og vera við góða
heilsu. Til þess þurfi maður
auðvitað að vera sæmilegur
sjálfur.
Hvít siikkulaðiterta
Þessi fallega h\nta súkkulaði-
terta sómir sér vel á fermingar-
borði. Uppskriftin er í bók Osta
og smjörsölunnar, Ostalyst 3,
en þar er að finna margar girni-
legar uppskriftir. Þessi terta er
fyrir 10-12 manns.
Deig:
10 eggjarauður
300 g sykur
250 g brætt smjörlíki
2 bollar hnetur, malaðar
50 g hveiti
'A tsk. möndludropar
X tsk. vanilludropar
10 þeyttar eggjahvítur
Síróp:
1 'A bolli vatn
150 g sykur
X bolli kirsch eða romm
Krein:
8 eggjarauður
350 g sykur
% bolli vatn
450 g mjúkt smjör
250 g hvítt súkkulaði, rifið
'A tsk. möndludropar
'A bolli kirsch eða romm
Hvítt súkkulaði til skrauts
Hitið ofninn í 175°C.
Smyrjið og hveitistráið tvö 26
sm klemmuform að innan.
Deig: Þeytið rauður þar til
þær verða léttar og ljósar, bætið
sykrinum út í smátt og smátt.
þar til hitastigið er 125°C.
Þeytið eggjarauðurnar á meðan
þar til þær eru léttar og ljósar.
Hellið heitu sírópínu út í rauð-
urnar í mjórri bunu og hrærið í
allan tímann en ekki á of mikl-
um hraða. Hrærið þar til eggja-
hræran (frosing) fer að kólna.
Hrærið smjörið í litlum bitum
og súkkulaði saman við. Þá
dropum og víni. Setjið annan
botninn á disk og setjið krem
yfir. Leggið hinn botninn yfir.
Smyrjið kremi yf ir kökuna og á
hliðar hennar, ekki hafa kremið
alveg rennislétt. Dreifið rifnu
súkkulaðinu yfir, fallegt er að
hafa brúnt súkkulaði með.
Fallegt er að þrýsta súkkulað-
inu á hliðar kökunnar.
Þeytið vel. Bætið smjörinu útí
smátt og smátt, hrærið vel þar
til deigið verður þykkt og sam-
fellt. Blandið hnetum og
möndlum samanvið, þá hveiti
og dropum. Gætið þess að
hræra ekki of mikið í deiginu.
Blandið þeyttum eggjahwtum
varlega saman við. Skiptið
deiginu f mótin og bakið neðar-
Iega í ofninum í u.þ.b. 45 mín.,
takið úr ofninum og látið kólna
áður en tekið er úr mótunum.
Síróp: Hitið saman vatn og
sykur og látið krauma í 20 mín.
Blandið víninu samanvið og
hellið sírópinu yfir kælda botn-
ana.
Krem: Hrærið saman vatn og
sykur þar til sykurinn hefur
leyst upp, hitið og látið krauma
Hugsar meira
um Guð og Jesú
Andri Freyr Magnússon segist
ekki fylgjast mikið með þ\í sem
er að gerast í heiminum, en seg-
ist þó horfa stundum á fréttir.
Hvernig finnst honum ástandið í
heiminum? „Fínt, en samt ekki
alls staðar.“
Hann segist ekki velta því
mikið fyrir sér hvernig krakkar
annar staðar í heiminum hafi
það. „Mér finnst ég hafa það
gott,“ segir hann aðspurður um
það hvernig honum finnist hann
sjálfur hafa það.
Andri Freyr segir að ferm-
ingarundirbúningurinn hafi ekki
breytt miklu um hvernig hann
hugsi um lífið og tilveruna.
„Kannski pínulitlu, um boðorðin
og svoleiðis." Hann segir að
auðvitað hugsi menn meira um
Guð og Jesú í sambandi við
ferminguna og segir að sér í’inn-
ist fermingin sjálf skipta mestu
máli.
„Það skiptir mestu máli að lifa
góðu Iífi,“ segir Andri Freyr. Og
hvernig fer maður að því? „Bara
vera ríkur eða eitthvað," segir
hann og bætir því við að miklu
Hafliði Hörður Úmarsson stundar Bústaði mikið og segir þá vinsæla meðal krakkanna I hverfinu.
Loka kj amorku
veri í Rússlandi
Berglind Eygló Jónsdóttir segist
vera alin upp við kristna trú og
að hún muni fylgja fordæmi for-
eldranna og Iáta ferma sig, ann-
að sé erfitt.
„Eg hef samt gaman af því að
lesa um öðruvísi trú, sérstaklega
ef það er mjög ólíkt minni,“ seg-
ir Berglind, sem segir ferm-
ingarundirbúninginn hafa geng-
ið vel.
Hún hlustar á útvarpið og
horfir dálítið á sjónvarpið, reynir
að fylgjast með fréttum en er
ekkert sérstaklega að velja sjón-
varpsefnið, horfir bara á það
sem á skjánum er hverju sinni.
Segist lítið fylgjast með stjórn-
málum „bara kvennamálum
Clintons, svona útundan mér“.
Irkið er dýrt
Hvað varðar Island framtíðar-
innar telur hún að það séu ekki
mjög miklar breytingar
framundan. Hún telur gott að
búa hérlendis en reiknar með
því að fara utan í framhaldsnám
og jafnvel til starfa.
Berglind notar hvorki áfengi
né aðra vímugjafa og hefur ágæt
samskipti við foreldra sína. Hún
tekur þátt í því félagslífi sem í
skólanum er og leikur í leikfé-
laginu.
„Það er tölva heima og ég
reyni að komast sem oftast á irk-
ið, en það er bara svo dýrt,“ seg-
ir hún.
Varðandi umhverfismál telur
Berglind brýnt að loka kjarn-
orkuverinu í Rússlandi, sem
alitaf er að valda vandræðum og
þegar umræðan berst að sam-
skiptum kynjanna, þá hefur hún
ákveðnar skoðanir.
ÓJjroskuð fyrir kynlíf
„Eg held að fólk þurfi að vera al-
veg visst um skoðun sína og af-
stöðu til kynlífs áður en það sef-
ur hjá einhverjum og treysta
hinum aðilanum, en hvort
maður er 16 eða 20 ára skiptir
kannski ekki máli, en miklu
yngra en 16 held ég að sé ekki
skynsamlegt. Þá er fólk stund-
um ekki nógu þroskað og margir
öðlast ekki slíkan þroska fyrr en
þeir eru orðnir talsvert eldri.
Mér finnst flestir strákar á aldur
við mig alltof barnalegir. Ekki
allir samt.
Hvort fólk er samkynhneigt
eða ekki, skiptir mig svo sem
ekki mildu máli. Mér finnst
samkynhneigt fólk ekkert öðru-
vísi en annað. Þetta eru þeirra
tilfinningar og tilfinningum er
erfitt að breyta,“ segir Berglind
að Iokum.