Dagur - 09.05.1998, Page 23

Dagur - 09.05.1998, Page 23
LAU GARDAGUR 9. MAÍ 1998 - 39 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um Iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 hæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í háðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið \drka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugárdagur 9. maí. 129. dagur ársins — 236 dagar eftir. 19. vika, Sólris kl. 04.33. Sólarlag kl.: 22.17. Dagurinn lengist úm 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 dirfast 5 viðhurður 7 söngl 9 svik 10 flótti 12 hreinu 14 þvottur 16 dreitill 17 auðveld 18 fæðu 19 lærði Lóðrétt: 1 vísa'2 nagli 3 kjass 4 vegg- ur 6 bátar 8 árás 11 gleðin 13 stjórna 1 5 planta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 lyst 5 auðug 7 káfs 9 gá 10 stika 12 undu 14 bur 16geð 17 negri 18 Iak 19 agn Lóðrétt: 1 loks 2 safi 3 tusku 4 dug 6 gáfuð 8 áttuna 11 angra!3 deig 15 rek G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 8. maí 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,58000 71,38000 71,78000 Sterlp. 117,40000 117,09000 117,71000 Kan.doll. 49,86000 49,70000 50,02000 Dönsk kr. 10,60200 10,57200 10,63200 Norsk kr 9,65500 9,62700 9,68300 Sænsk kr. 9,40000 9,37200 9,42800 Finn.mark 13,29600 13,25700 13,33500 Fr. franki 12,04700 12,01200 12,08200 Belg.frank. 1,95850 1,95230 1,96470 Sv.franki 48,38000 48,25000 48,51000 Holl.gyll. 35,86000 35,75000 35,97000 Þý. mark 40,41000 40,30000 40,52000 Ít.líra ,04096 ,04083 ,04110 Aust.sch. 5,74500 5,72700 5,76300 Port.esc. ,39420 ,39290 ,39550 Sp.peseti ,47570 ,47420 ,47720 Jap.jen ,54000 ,53830 .54170 írskt pund. 102,00000 101,68000 102,32000 SDR 96,49000 96,20000 96.78000 ECU 79,56000 79,31000 79,81000 GRD ,23160 ,23080 ,23240 ANDRÉS ÖND StjSmuspá Vatnsberinn Þú uppgötvar í dag að konan þín er komin með hrossasótt. Það er ekki grín að þessum sjúk- dómi gerandi en þetta rennir stoðum undir það að tengdapabbi hafi gabbað þig á sínum tíma. Fiskarnir Þú ferð út um þúfur í dag en finnst þar leið- inlegt. Það er skárra í þéttbýlinu. Hrúturinn Norðlendingar sjá hitastigið réttu megin við núllið í dag sem er frétt. Sunnlendingar huga að innra hitastigi. Nautið Þú ferð á kost- um í dag sem hagyrðingur og þarft ekki að kvíða framtíðinni. Þú ert al- gjörlega frábær. Tvíburarnir Það er óvissu- ferð í merkinu. Sumir gætu komið efnis- minni til baka en þá er þeir að heiman fóru. Krabbinn Jú, þakka þér. Allt það besta bara. Hægra hnéð er reyndar með einhver leiðindi. um í kerin Ljónið Maður í fiskeldi hrekkir yfirmann sinn í dag og laumar skítseið- Þetta er siðlaust og stjörnur eru reiðar. Meyjan T-synir tveir fá enn á baukinn. Þetta er stríð. Vogin Þú verður af- spyrnuslappur í dag. Fyrir neðan mitti þ.e.a.s. Sporðdrekinn Þú verður bréfs- efni í dag. Bogmaðurinn Þú veður í skýj- um í dag og munt kenna bláa liti þegar kvöldar. En morguninn verð- ur rauður. Steingeitin Þú vérður flottur í dag.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.