Dagur - 19.05.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 19.05.1998, Blaðsíða 8
t 24 - ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 Tkgtu- LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 19. MAl'. 139. dagur ársins - 226 dagar ettir - 21. vika. Sólris kl. 04.01. Sólarlag kl. 22.50. Dagurinn lengist um 7 mínútur. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka (Reykjavlk í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er startrækt um helgar og á stórhátíðum. Sim- svari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sím- svara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. AÞÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 greindur 5 sjúga, 7 blett, 9 hryðja 10tæla 12 fengur 14 hrúga 16 þjófnaður 17 stillt 18 fas 19 ílá Lóðrétt: 1 harmur 2 ágeng 3 úldna 4 steig 6 ávöxtur 8 ákveðin 11 dáð 13 litla 15 sói LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sver5 leynd 7 endi 9 gá 10 leita 12 tusk 14 önd 16 góa 17 dælum 18 hal 19 nið Lóðrétt: 1 skel 2 eldi 3 reitt 4 öng 6 dálka 8 nefnda 11 augun 13 sómi 15 dæl GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 18. maí 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,51000 71,31000 71,71000 Sterlp. 116,13000 115,82000 116,44000 Kan.doll. 49,17000 49,01000 49,33000 Dönsk kr. 10,50000 10,47000 10,53000 Norsk kr. 9,52000 9,49300 9,54700 Sænsk kr. 9,20100 9,17400 9,22800 Finn.mark 13,16000 13,12100 13,19900 Fr. franki 11,92700 11,89200 11,96200 Belg.frank 1,93910 1,93290 1,94530 Sv.franki 47,95000 47,82000 48,08000 Holl.gyll. 35,49000 35,38000 35,60000 Þý. mark 39,99000 39,88000 40,10000 Ít.líra ,04056 ,04043 ,04069 Aust.sch. 5,68400 5,66600 5,70200 Port.esc. ,39030 ,38900 ,39160 Sp.peseti ,47090 ,46940 ,47240 Jap.jen ,52900 ,52730 ,53070 írskt pund 100,720 100,410 101,030 XDR 95,730 95,440 96,020 XEU 78,780 78,540 79,020 GRD ,23120 ,23040 ,23200 KUBBUR MYNDASÖGUR ©1097 fcr Kmg FmU-»« SytvJ<c»H. loc Wortd HERSIR Það er kominn tími á að enda þessi tilgangslaugu áflog en hver á að taka fyrsta skrefið ... SKUGGI SALVOR BREKKUÞORP STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú bist geil heu- te. Sehr schön. Fiskarnir Fiskur, sem ekk- ert kann í þýsku, er nýbúinn að fletta upp orðun- um í vatnsberaspánni og hann vill fá að vera með. Heitir sá Jens. Hrúturinn Þú nærð þér í dag eftir að hafa hlustað á músík- ina sem spiluð var við upphaf listahátíðar. En tæpara mátti það ekki standa. Nautið Þú býrð þig undir nýjustu skandal- bombuna í bar- áttunni um borg- ina. Hugsanlegt er að D-listinn finni hund sem í opinskáu við- tali segir Hrannar hafa stolið af sér hundakexi. Tvíburarnir Þú verður kræfur í dag. Krabbinn Selfyssingur í merkinu ræðst á Hvergerðing utan merkis vegna deilna um hverasvæði og virkj- unarmöguleika í dag. Þarna er alltaf stuð. Ljónið Þú gælir við sjálf- an þig í dag, enda langar ekki aðra til þess. Römm er sú taug er pervert dregur, eins og þar stendur. Meyjan Þú verður við- skotaillur í dag. Vogin Þú kannt þér hóf á kynlífssviðinu í dag sem er frétt. En mikið verður dagurinn og kvöldið leiðinlegt fyrir vikið. Sporðdrekinn Þú verður bræt i dag. I alvöru. Bogmaðurinn Þú verður kverú- lant í dag. Ef þú veist ekki hvað orðið þýðir er þetta reyndar röng spá, Steingeitin Þú kaupir slatta af róandi í dag til að búa þig undir kosningavökuna. Blessað sé lýð- ræðið en afar taugatrekkjandi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.