Dagur - 19.05.1998, Blaðsíða 11

Dagur - 19.05.1998, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 19.MAÍ 1998 - 27 LÍFIÐ í LANDINU R A D D I R FÓLKSINS MEINHORNIÐ • Veðrið er óþol- andi þessa dag- ana. Þegar þetta er ritað er kalt, það er rok og rigning og útiitið framundan langt trá því að vera bjart. Eg skil eig- inlega ekki af hverju við erum að búa á þessu landi, þar sem saman fara ógeðslegt veður og rotin spilling- arpóiitík. Líklega felst skýringin í gölluðum litn- ingum. Hjálp, Is- lensk erfðagrein- ing. Púú á Veð- urstofuna. „Nú eru langt í frá allir krakkar íborginni ískipulögðu íþróttafélagi. Mörg þeirra vilja sprikla í körfubolta eða fótbolta þar sem þau eru laus við harðýðgi ofur metnaðarfullra þjálfara félag- anna, þar sem allt gengur út á ofboðs keppnismennsku, stolt og metnað Borgin svUkur • Hvernig stend- ur á því að það eru aldrei, skrif- að og sagt aidrei, góð ljóð birt í Lesbók Morgun- blaðsins? Svo gott sem hvert einasta ijóð sem iesbókin birtir er í hundleiðinieg- um og niður- drepandi Matthískum stíl. Innihaldsrík, frumleg, rímuð og stuðluð ljóð birtast kannski einu sinni á ári ef heppnin er með. Er það virkilega stað- reynd að til að koma Ijóðum sínum að í les- bókinni verði menn að yrkja eins og Matthías Johannessen? BRÉF FRÁ REYKJAVÍK ítrekaðar tilraunir til að hjálpa unglingum að geta aftur iðkað körfu- bolta takast ekki. Borg- arkerfið hefur bara ekki mannskap í að lagfæra körfuboltaspjöldin. A sama tíma og borg- arstjórinn okkar hefur miklar og eðlilegar ábyggjur af unglingum okkar og eiturlyfjavand- anum, þá er útilokað að því er virðist, að halda við leikvöllum þar sem sami æskulýður getur unað glaður við körfu- boltaleik, eða fótbolta. Borgarkerfið er ekki samkvæmt sjálfu sér gagnvart ung- mennum. Sjaldan finnur maður eins óskaplega fyrir smæð sinni eins og þegar hafa þarf samband við sjálfa Reykjavíkurborg. Greinilegt er að borgarinn á ekki að vasast í eða kvarta yfir einu eða öðru á þeim stað. Þess skal getið í upphafi að þessi grein er ekki skrifuð til að reyna að fá fólk til að kjósa einn framboðslista fremur en annan. Sambandsleysi borg- ara Reykjavíkur við borgarapparatið er ekkert nýtt fyrirbæri, en vissulega hefði R-listinn mátt leysa þetta vandamál á kjörtímabilinu. Fjögur ár hefðu átt að nægja. Leitin að þ j ónu stufnlltrúanuiu Tilefni þess að greinarhöfundur gerðist svo bíræfinn að setja höfuð sitt í gin Ijónsins er að honum blöskraði aðgerða- leysi borgarinnar í málefnum unga fólksins í Fossvogshverfi. Á örfáum stöð- um í Fossvogsdal eru malbikuð körfu- boltasvæði. Afar ódýr framkvæmd, en vinsæl og notuð allan ársins hring. Vissulega þarf að endurnýja körfuspjöld- in og setja ný net í körfurnar, allt geng- ur úr sér. Þetta reynir borgin ítrekað að gera ekki. Er þetta þó ekki mikið verk eða kostnaðarsamt. Leitin að réttu deildinni innan borg- arinnar hófst hjá borgarskrif- stofunum, þar var bent á borgarverkfræðing, og hjá honum var bent á gatna- málastjóra. Þar var mér svo vísað til þjónustufulltrúa og þótti mér þá sigur i nánd. R- Iistinn hafði semsé sett und- ir lekann og komið á fót embætti sem Ieysti öll vandamál borgaranna, sjálf- an þjónustufulltrúa fólksins. En erfitt reyndist að ná í þjónustufulltrúann. Þar var á tali í nokkur skipti þegar reynt var, og stundum var sá góði þjónustufulltrúi ekki á staðnum. En að lokum náðist til ungrar og tdðræðugóðrar konu, þjónustufulltrú- Strandgötu 31, 600,Akureyri Þverholti 14,105 Reykjavík Sfminn lesendaþjónustu: 460 6111 Netfang: ritstjori@dagur.is Simbréf: 460 6171/551 6270 Óskað er eftir að bréf til blaðsíns séu að iafnaði hálf til eín vélrituð blaðsíða, 1000-1200 tölvuslög. Dagur áskilur sér rétt J stytta lengri bréf. ans, sem tók niður bænakvak mitt og nokkurra Fossvogsbúa „til athugunar". A henni mátti heyra að ég var ekki fyrsti „kvartarinn11 þennan dag. Eftir allmarga daga, þegar ekkert hafði gerst, hringdi ég aftur. Þegar Ioks náðist í þjónustufulltrúann sagði hún að erfitt væri um vik, aðeins 20 starfsmenn sæju um svona störf í hverfinu, og var á henni að skilja að þeir væru allir upp- teknir við malbikun! Ekki var á þjón- ustufulltrúa að heyra að neitt yrði að- hafst í þessari framkvæmd á næstunni. Lauk þar samtalinu, kvaddi ég með kurt og pí, settist niður og ritaði borgarstjóra nokkur vinsamleg orð sem ég faxaði. Ef- laust hefur Ingibjörg Sólrún aldrei séð það bréf, allavega bólar ekkert á endur- nýjun körfuboltaspjaldanna og mun lík- lega ekki verða á næstunni. Kópavogur að stinga af? í umhverfismálum í hverfum borgarinn- ar er mörgu áfátt. Það hefur því miður ekki lagast síðustu Ijögur árin. Sum hverfin eru að breytast í „slömm". Helst er að íbúar hverfanna grípi til eigin ráð- stafana. Fólki ofbýður sóðaskapurinn og vanhirðan á eigum borgarinnar, götum, gangstéttum, leiksvæðum og skólalóð- um. Nýlega var gengið frá skólalóð Foss- vogsskóla, 20 ára bið varð á þeirri fram- kvæmd. Víða í Fossvogi, aldarfjórðungs gömlu hverfi, eru moldarflög og „fót- bolta“vellir sem engu barni dettur í hug að nota, svo gróf er mölin sem borgin lætur af hendi rakna. Við okkur hlasa mun betri vellir og aðstaða í Kópavogi. Er sá bær að stinga okkur af á öllum sviðum? Reykjavíkurborg hefur lengi, og það hefur ekki breyst, sólundað fé skattborg- ara í íþróttafélögin, sem síðan nota fjár- magnið til að kaupa leikmenn frá hvert öðru. I hvert skipti sem gjaldþrot hlasir við hjá íþróttafélagi í Reykjavík, þá kem- ur borgarsjóður og greiðir skuldirnar. Einu félaginu hefur verið bjargað í þrí- gang er mér tjáð. Nú eru langt í frá allir krakkar í borginni í skipulögðu íþrótta- félagi. Mörg þeirra vilja sprikla í körfu- bolta eða fótbolta þar sem þau eru laus við harðýðgi ofur metnaðarfullra þjálf- ara félaganna, þar sem allt gengur út á ofboðs keppnismennsku, stolt og metn- að. Sá hópur er stór sem stendur fyrir utan félögin. Auk þess fá þeir sem eru í félögunum aðeins örlítinn æfingatíma á félagssvæðunum, sem eru Iokuð og læst og ekki til umráða nema á skipulögðum æfingum. Þeir þurfa líka að sækja á önnur mið, aðra velli. Bið ég loks að heilsa borgarkerfinu og vona að það hressist, hvort heldur það verður D eða R, eða kannski allt annar bókstafur, sem stjórnar okkur fram yfir árþúsundaskiptin. Alveg Dagsatt THEODÓR SVEINJÓNSSON SKRIFAR Þótt ég sé ekki áskrifandi að Degi hef ég tök á að fylgjast með fréttamennsku blaðsins og finnst stundum, eins og öðrum, nóg um. Það er hreint æpandi hve blaðið er dyggur málsvari R-Iistans en engan skyldi þó undra því rit- stjórinn Stefán Jón Hafstein er æskuvinur Ingibjargar Sól- rúnar, borgarstjóra, og fyrrum kosningastjóri R-listans. Má vart milli sjá hver gengur Iengst sem málsvari Ingibjarg- ar og R-Iistans, Dagur, frétta- stofa Sjónvarps eða DV. Frétt- ir og skrif í Degi bera öll þess keim að staðið er vörð um borgaryfirvöld. Hin skin- heilagi Stefán Jón fer svo hamförum í útúrsnúningi í Morgunblaðinu þegar sneitt er að honum £ einni grein í því blaði og sakar ritstjórana um rógburð. Ymsir muna þó að í hans eigin biaði, Degi, var í vetur fjallað um „dusil- menninn" á öðrum listanum í framboði til borgarstjórnar, og ekki var átt við R-listann. Sóðaleg fráttamennska í sóðamáli Nú hafa ótrúlegar fréttir kom- ið fram um svarta fjármálafor- tíð tveggja frambjóðenda R- listans sem í öllum siðmennt- uðum löndum myndi leiða til þess að þeir ættu enga mögu- leika á að bjóða sig fram til eins né neins. Dagur tók þannig á málinu að lítillega var Qallað um ásakanirnar en því mun meira um það hvað kynni að vera ónákvæmt í þeim og svo var fyrirslætti annars frambjóðandans slegið upp með stríðsletri þriðjudag- inn 12. maf: „Hefur kvittanir fyrir launagreiðslunum". Allt er gert til að gera þá sem bera ásakanirnar fram tortryggi- lega, alls ekkert gert x að kanna málið en slegið upp með stríðsletri að til séu gamlar launakvittanir. Síðan er talað við Gunnar I. Birgis- son vegna þess að hann er sjálfstæðismaður sem lent hefur í fjárhagsvandræðum með fyrirtæki sitt og hann segir ekki tilhlýðilegt að bera þessi mál upp á borðið „nema menn hafi orðið uppvísir að glæpsamlegu atferli." í sömu frétt segir Hrannar að hann hafi nýlega greitt gamlar skattaskuldir. Þær skatta- skuldir voru nokkurra ára gamlar og í því felst glæpsam- legt athæfi. Um skattaskuld- irnar hafa blaðamenn Dags ekki upplýst Gunnar I. Birgis- son og sjá engan punkt í því að hér sé um vafasamt athæfi að ræða. Blaðamennirnir gera heldur engan greinarmun á að Gunnar I. Birgisson hefur lent í fjárhagsvandræðum með fyrirtæki sitt en Hrannar B. Arnarsson hefur langan feril gjaldþrota fyrirtækja sem hann hefur komið að. Leiðari Stefáns Jóns Sama dag skrifar Stefán Jón merkilegan leiðara undir yfir- skriftinni „Hvert er vandamál- ið?“ Þar tekur hann upp þann punkt hvort einhver hafi dreift upplýsingum um fjár- mál frambjóðendanna eða hvort einhver hafi ekki gert það. Virðist Stefáni einu gilda hver sannleikurinn er í mál- inu heldur einungis hver segir eða hver þegir. Síðan spyr hann Árna Sigfússon hvað það sé sem sýnir vanhæfni frambjóðendanna, nákvæm- lega hvað. Þar spyr sá sem helst ætti að svara. Næst skrifar Stefán Jón: „Kjósendur eiga sannarlega rétt á að vita hvort frambjóðendur hafi sýnt af sér framferði sem gerir þá ótraustvekjandi.“ Auðvitað eiga kjósendur rétt á að vita það og auðvitað eiga fjölmiðl- ar að upplýsa kjósendur um hvaða fólk það er sem gefur kost á sér að fara með skattfé þess. Það á Ami Sigfússonar hvorki að gera né þurfa að gera og alls ekki að vera spurður af getulausum rit- stjóra getulauss blaðs. Vanda- málið er að Ijölmiðlar á Is- landi hafa sýnt sig algjörlega getu-, vilja- og hæfileikalausa í þessum efnum. Sérstaldega sá fjölmiðill er Stefán Jón rit- stýrir og aðeins reynir að þyrla upp ryki í kringum málið. Orðatiltækið „alveg dagsatt" hefur fengið nýja merkingu í íslensku máli í tíð Stefáns Jóns sem ritstjóra. Merkingu öfugmæla. I .r^rj .1* fjirmihKn jn« W)«rh*M. Ilrinn.il fwtr í,Mkx.? *Urt' Mf"*"**** hrfj ijSjh' fj*. ^njktW. njt .U lr Inna lUtUiluMii.'IUM wjx ftnrtiUn*, rft!, lUjnut ]4n KJÍ f«*íi , lu»n»Uj«ni ir*i»lunrt4»Ut . ,toJ ímIIu Þfifur. JifufftWft. : W ,Ui »Uttf xf iiW ***£ I'** wswlrkUúla tuf. »4 U.tl KiT. nnlkro tonni uánii ««0. frn^, hfi .... s«rur jrrifkW, U* «wl4.U áato(*ttarw*Jfunuro«i«ri. Kn. ,tomu ,<n» llnnl* Si.u-rví 6í't ►n»f>TÍntoUI|lxnnm,iMt.fxn Varnailín xiTu ailett M vr.Un yrrttolnt SW-CnV b. •rniu. bnntK» <« bwfit * M.lh-r.»„ft,r|m 1, Heflir kviííanir fyrir launagreiðslimiun ----frifti íxrt hlulLw. fxniKfJj, í i.iluinun. um Sjálfsfxðfxuu-nu vllja óbíða rannsökn i IJártriðuni framlijóð- enda.OdiMfi xjálf- sfæðifnaanna í Kópa- vogl scýlr þelta ckki fUhlyðilfVt. iitMuwr> .v«Mto U4ftM nf llrlfl. JAtr Onnrt |wl urn IIÍMvit og Irtxji fjS.mil *,r«|» fritftbfVWnil. *U »4 futli.Ui, r, H«,4j*ift.O)l>.i»n, rkll ri(l o* D-lou LokU W. Itotot* I liKftfnjAiriiiu Kir, imuri um *Si1* Ijl 1*«* h>no r. irrtA f.ro «11 *4brr»íbo^|»>«imitlftu«U.. lertm of .Uli tn ><A ftfro* ww KJ .lywlu M „Dagur tók þannig á málinu að lítillega var fjallað um ásakanirnar en því mun meira um það hvað kynni að vera ónákvæmt í þeim og svo var fyr- irslætti annars frambjóðandans slegið upp með stríðsletri þriðjudaginn 12. maí: „Hefur kvittanir fyrir launagreiðslunum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.