Dagur - 21.05.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 21.05.1998, Blaðsíða 13
'Dagjivr. SMflAUGLYSINGAR Húsnæði í boði Garðaúðun Ökukennsla Húsnæði til leigu í Kaupangi á efri hæð. Hentugt fyrir skrifstofu, iæknastofu og fleira. Upplýsingar gefur Axel í síma 462 2817 og eftir kl. 19 í síma 462 4419. Til leigu 2ja herb. íbúð á Eyrinni frá 1. júní. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í sima 586 1232. Húsnæði óskast Óska eftir íbúð til leigu á Akureyri (hugs- anlega nágrenni), ekki síðar en frá 1. júní. 35 ára, bý einn og er helgarpabbi aðra hvora helgi, tvær stúlkur, 8 og 2ja ára. Góð umgengni, reglusemi, skilvísar greiðsl- ur og áreiðanleiki. HJÁLP! Vinsaml. hringið I s. 852 9709. Haraldur. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 462 5679. Ertu með hús til leigu? Viltu fá öruggan leigjanda? Þá skiljum við þig vel. Við erum 4ra manna reyklaus fjölskylda I húsnæðisleit á Akureyri. Uppl. í s. 896 2592, 462 3637 og 561 2079. Þorbjörn og Helga. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj- um á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega. Sala / skipti Vantar tölvu. Vil skipta á 486 tölvu og fjórum sumar- dekkjum á LÖDUfelgum + 2 felgulausum, 75 amperstunda rafgeymi, nýjum, + 5.000 í peningum um mán.mót. Uppl. í s. 552 4526. Heilsuhornið Próf? Sauðburður? Eða vorþreyta? Hraðvirk og kröftug vítamin í fljótandi formi og töflum. Fæðubótarefni eins og Ostrin, Ginseng, Lecithin og fljótandi og hraðvirkt Ginsana. Alit til að gera þér vorverkin auðveldari! Góðir tilbúnir jurtaréttir og súpur. Einnig það nýjasta, Tofuborgarar, tveir Ijúffengir og matarmiklir Tofuborgarar í hverjum pakka, 3 bragðtegundir. Nýir, frískandi drykkir með engifer og hind- berjum, tilbúnir til drykkjar. Súrdeigs-tekex og súrdeigs-pizzabotnar. Lífrænt ræktað kaffi og te. Líttu inn og kynntu þér það sem i boði er, við tökum vel á móti þér. Heilsuhornið, Skipagata 6, Akureyri. Sími / fax 462 1889 - sendum í póstkröfu. Þar sem úrval, gæði og góð þjónusta fara saman. Roðamaur-maðkur-lús. Erum byrjuð að úða, 15 ára starfsreynsla. Verkval sími 461 1172, heimasími 461 1162. Fundir SÁÁ AUGLÝSIR Fyrirlestur Meðferð ungra vímuefnaneytenda Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir SÁÁ heldur fyrirlestur nk. mánudag, 25. maí kl. 17.30 í fræðslu og leiðbeiningarstöð okkar að Glerárgötu 20. Foreldrar og aðrir sem áhuga hafa á mál- efnum ungs fólks eru hvattir til að mæta. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Aðgangseyrir er kr. 500,-. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. Kenni á Mazda 323. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Nýr bíll á leiðinni. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462 3837, farsími 893 3440. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHl, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasimi 462 5692. Ámað heilla Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 20.00. Gestur fundarins verður sr. Birgir Snæbjörnsson. Stjórnarfundur samtakanna verður sama dag kl. 19.00 í Safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. íslenski fáninn Eigum til á lager flestar stærðir af ís- lenska fánanum og fánaveifum. Vönduð islensk framleiðsla. Dæmi: Fáni á 6 m stöng kr. 4.990,-. Leið- beiningar fylgja. Einnig til stakir húnar I ýmsum stærðum. Fánastengur úr fiber, 6 og 8 metra. Línur og lásar í stengur. Útvegum erlenda þjóðfána. Sjóbúðin Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri, s. 462 6120. Opið 08.00-12.00 og 13.00-17.00 virka daga. Þessi ungi og sakleysislegi drengur er fimmtugur 22. maí. Hann heitir Sigfús Jó- hannesson, Vogi, Grímsey, stórútgerðar- maður og hringjari með meiru. Hann og kona hans, Aðalheiður Sigurðardóttir, taka á móti gestum í félagsheimilinu Múla í Grímsey milli kl. 21 og 24 á afmælisdaginn. Símatorg Viltu heyra hvað tvitugar stúlkur gera á nóttunni? Hringdu I síma 00569004339. Spjallið og kynnist á bestu spjall- og stefnumótalinunni sími 00569004356. Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem nóttu með raunveruleg atriði i síma 00569004346. Erótískar upptökur í síma 00569004330. Hringdu í síma 00569004345 og hlustaðu á nætursögur. Karlmenn tala við karlmenn. Eitt símtal og allt að 10 karlmenn tala saman í einu. Sími 00569004360. ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Bifreiðar Til sölu Dodge Wibon árg. ‘55, nýskoðaður. Verð 200.000,-. Uppl. í s. 899 2559. Vélar og tæki Til sölu sláttutraktor Stiga Villa, 11 hest- öfl, árgerð '92, vél 1200CC, lítið notuð. Tilboð óskast. Upplýsingar í símum 463 3159, 463 3230, 852 5033, 842 5019. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Seljakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. I dag 21. maí verður 80 ára frú Aðalbjörg Halldórsdóttir, Akurgerði 3F, Akureyri. Eiginmaður hennar er herra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup. Þau eru að heiman í dag. Helgihald Reykjavíkurprófastdæmi eystra Fimmtudagur 21. maí, uppstigningardag- ur, dagur aldraðra: Árbæjarkirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. (Ath. breyttan messutíma). Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Hjallakirkja Sameiginleg guðsþjónusta Digranes- og Hjallasafnaðar kl. 14.00. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Landrover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnu- véla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsímí 587 1285. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavik. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. ORÐ DAGSINS 462 1840 V r FIMMTUDAGUR 2 Í.'ma'í 19 9 8 - 33 HVAD ER Á SEYfll? HUGARMYNDIR Heidi Kristiansen opnar sýn- ingu á eigin verkum í safnaðar- heimili Háteigskirkju í dag. Sýningin verður opnuð að lok- inni messu sem hefst kl. 14.00. A sýningunni eru 14 myndverk NORÐURLAND Tónleikar á Café Menningu 1 kvöld ld. 21 verða tónleikar á Café Menningu á Dalvík með Guðrúnu Gunnarsdóttur, Berglindi Björk Jónasdóttur ásamt Þórði Högnasyni, Pálma Sigurhjartarsyni, Karli Olgeirs- syni og Björgvini Ploder. Þau flytja lög úr Walt Disney teikni- myndum. SUÐURLAND Hveragerðiskirkja Mildos Dalmay leikur á flygil- inn í Hveragerðiskirkju í dag. Tónleikarnir heljast kl. 17.00 og er aðgangur ókeypis fyrir fé- lagsmenn THÖ. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Dagskrá Kvikmyndahátíðar Dagana 20.-26. maí verða sýnd- ar tvær myndir, Keimur af kirsu- beri í Háskólabíói og Vængir dúfunnar í Regnboganum. Keimur af ldrsuberi er kvik- mynd eftir hinn virta íranska leikstjóra Abbas Kiaarostami. Nokkrar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir skáldsögum Henry James. Wings of the Dove er ein þeirra og hún hefur fengið fádæma góðar viðtökur gagn- rýnenda. MHÍ Vorsýning myndlistarnema í MHÍ verður opnuð í dag í sem unnin eru í textílapplíker- ingu og vattstungin. Verkin eru frá árunum 1997 og 1998 og hafa ekki áður verið sýnd hér á landi. Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og stendur út helgina. „Laser Tag“ salur á íslandi I dag kl. 12.00 verður opnaður fyrsti Laser Tag salurinn á ís- landi í Faxafeni 8 í Reykjavík. Leikurinn fer fram í nokkurs konar völundarhúsi. Þetta er tölvuleikur þar sem þátttakend- ur eru sjálfir inni á „leiksviðinu" sem er sérstaklega innréttaður salur með skilrúmum, speglum, hljóð- og Ijósaeffektum, reyk- vélum og fleiru. Dagur aldraðra í Háteigs- kirkju I dag, uppstigningardag, er messa í Háteigskirkju í Reykja- vík kl. 14. Er öldruðum sér- staklega boðið til kirkju. Kirkjuvika í Bústaðakirkju I dag, uppstigningardag sem er dagur aldraðra, hefst kirkjuvika í Bústaðakirkju. Kirkjuvikan hefst með guðsþjónustu kl. 14.00. Hitt húsið Föstudaginn 22. maí fara fram seinustu síðdegistónleikar Hins hússins á Geysi kakóbar en þar kemur fram Michael Anderson. Enginn aðgangseyrir. Félag eldir borgara, Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstu- daginn 22. maí kl. 20.30. Hús- ið öllum opið. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar, mágs og frænda KRISTJÁNS H. JÓNASSONAR Rifkelsstöðum II. Marselína Jónasdóttir, Steingrímur Ragnarsson, Gunnar Jónasson, Valgerður Schiöth, Hlynur Jónasson, Vilborg Gautadóttir, Héðinn Jónasson, Jóhanna Gunnarsdóttir, Sigurður Jónasson, Elien Pétursdóttir og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sólveig Bergþóra Þorsteinsdóttir, Baughóli 26, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga föstudaginn 15. maí. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 22. maí og hefst athöfnin kl. 14. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.