Dagur - 23.05.1998, Blaðsíða 3

Dagur - 23.05.1998, Blaðsíða 3
T Ágæti Reykvíkingur Á komandi kjörtímabili tökum við fyrstu skrefin inn í nýja tíma og mótum það umhverfi og aðbúnað sem komandi kynslóðir munu búa við. Reykjavíkurlistinn sér Reykjavík fyrir sér sem blómstrandi athafnaborg í alþjóðlegri samkeppni um fólk og fyrirtæki, þar sem allt stjórnmálastarf snýst um að stuðla að alhliða þroska og hamingju borgarbúa. Reykjavíkurlistinn hefur háð þessa kosningabaráttu undir jákvæðum formerkjum og lagt allt kapp á að kynna verk sín og stefnumál. Úr þeirri baráttuaðferð má lesa viðhorf okkar til lífsins og komandi viðfangsefna. Við leggjum nú stefnu okkar, verklag og frammistöðu undir þinn dóm. Með von um ánægjulegan kjördag og bjarta framtíð,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.