Dagur - 23.05.1998, Page 15
I
V^árílf
LÍFIÐ í LANDINU
Það erhluti aflífsstíl
margra að lesa breska
tímaritið Hello. Margir
geta alls ekki án blaðsins
verið. Hellofagnaði 10
ára afmæli sínu á
dögunum.
Tímaritið er bresk útgáfa af
spánska tímaritinu Hola! sem í
rúmlega hálfa öld hefur verið
metsölutímarit á Spáni. Tímarit-
ið sérhæfir sig í jákvæðum frétt-
um af hinum ríku og frægu, og
mikið fer fyrir veglegum mynd-
um enda er útlit blaðsins að-
standendum þess til mikils
sóma.
Allt frá stofnun blaðsins hefur
Díana prinsessa verið eftirlæti
blaðs og lesenda og þótt prin-
sessurnar njóti ekki lengur við
hefur blaðið minningu hennar í
heiðri og það telst til undan-
tekninga ef mynd af henni er
ekki að finna í blaðinu. Óhætt
er að segja að á liðnum áratug
hafi prinsessan verið blaðinu
mikil tekjulind og erfitt að sjá
hver fylla eigi það skarð þótt
böndin berist óneitanlega að
syni hennar, Vilhjálmi prins. En
hvað sem verður þá virðist Hello
eiga sér bjarta framtíð.
Forsíðan sem aldrei komst á mark-
að. 474. tölublað Hello var helgað
Díönu prinsessu og komið úrprent-
un þegar fréttir afdauða hennar
bárust. Ritstjórn Hello lagði hið
nýprentaða blað á hilluna til að hægt
væri að koma út veglegu minningar-
blaði um goðsögnina.
Paul Gascoigne var með brúði sinni
á forsíðu Hello og það tölublað er
hið þriðja söluhæsta í sögu blaðsins.
Minningarblað Hello um Díönu seld-
ist í milljón eintökum.
Allt frá byrjun var Díana eftirlæti
Hello og á tíu árum rataði hún sextíu
og einu sinni á forsíðu blaðsins.
Umfjöllun Hello um jarðarför Díönu
prinsessu laðaði að eina milljón og
tvö hundruð þúsund kaupendur og
það er sölumet hjá þessu vinsæla
blaði.
Sara Ferguson er önnur vinsælasta
forsíðustúlka blaðsins.
lÆÚÖÁ R DÁ^GVR 2V3 ’-MA í 'i 9’9'r •- 3p z
\ maiarnámuin í landi Glerár ofan Akureyrar
laugardaginn 23. maí kl. 13.00f
Mi5aver6 kr. 1.000,- frítf tyrir börn
Akureyringar inœtum öll á fyrsfu tortceru suinarsins
og styrkjum okkar menn
11.15 verba keyrbar fvcer brautir fyrir mafarhle
BILAKLUBBUR AKUREYRAR