Dagur - 29.05.1998, Qupperneq 7
T^ur
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 - 23
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Fegurðar-
samkeppni
I kvöld rennur upp
sú stóra stund að
valin verður feg-
ursta stúlka Islands
af þeim 22 sem
keppa til úrslita.
Keppnin verður á
Broadway og í boði
girnilegur matseðill
fyrir þá sem kjósa
að berja alla þessa
fegurð augum.
Þeir sem vilja
fylgjast með keppn-
inni í gegnum netið
geta skoðað slóðina:
http//www. broad-
way.is
en eftir það 8.000,- kr. Ferðaskrif-
stofa íslands annast skráningu og
lýkur henni 10. júní.
Sumardagskrá í Viðey
Mánudaginn 1. júní hefst sumardag-
skráin í Viðey. Þá flytur sr. Þórir
Stephensen hátíðarmessu i Viðeyjar-
kirkju kl. 14 með aðstoð dómorgan-
ista og Dómkórs. Sérstök bátsferð
verður með kirkjugesti kl. 13.30. Eftir
messu verður staðarskoðun sem
tekur rúman háiftíma og þá verður
veitingahúsið einnig opið fyrir þá
sem vilja fá sér kaffi.
I næstu viku tekur til starfa reiðhjóla-
leiga og í sumar verður grillskálinn
Viðeyjarnaust opinn án endurgjalds
á timanum kl. 13.30-16.30 alla daga.
Gönguferðir verða með hefðbundn-
um hætti, raðgöngur tvisvar í viku, á
þriðjudagskvöldum kl. 20.30 og
laugardögum ki. 14.15. Farið verður
um norðaustureyna næsta þriðju-
dag. Á sunnudögum strax eftir
messu er staðarskoðun, gengið um
heimahlöð og kirkjan og Stofan
sýndar. Bátsferðir verða úr Sunda-
höfn virka daga kl. 13 og 14 og í
land aftur kl. 15.30 og 16.30. Um
helgar eru ferðir á klukktíma fresti kl.
13-17 og á hálfa tímanum í land aft-
ur.
Halli Rakari i Hafnarfiröi
Gunnar Hjaltason, 78 ára listmálari,
opnar sýningu í Hár og list (hjá Halla
rakara).
Grænlensku konurnar
í dag verður mikið um að vera í
Skátabúðinni við Snorrabraut, því þá
koma fjórar konur sem eru nýkomn-
■ ar heim úr frækilegri för yfir Græn-
landsjökul og einnig verður haldið
upp á stækkun búðarinnar. Þær
stöllur verða í versluninni eftir kl. 18
og spjalla við gesti.
Þjóðminjasafnið
Þjóðminjasafn (slands hefur opnað
vefsíðu. Þar eru upplýsigar um sýn-
ingar safnsins, föstu sýningarnar í
safnahúsinu við Suðurgötu og fleira.
Vefslóðin er: http://www.natmus.is/
Hamrahlíðarkórinn í
Hallgrímskirkju
Um Hvítasunnuna verða hátíða-
messur í Hallgrímskirkju báða dag-
ana. Hamrahlíðakórinn syngur við
messu báða dagana undir stjórn
Þorgerðar Ingólfsdóttur.
Esperanto
Esperantofélagið Auroro heldur fund
að Skólavörðustíg 6b og hefst hann
kl. 20.30. Fjallað verður um vandann
að þýða bókmenntaverk og flutt
þýðing úr Sjálfstæðu fólki.
Snóker
Aðalfundur Billiard- og Snókersam-
bands íslands verður haldinn mið-
vikudaginn 3. júní kl. 10.00 í Þingsal
6, Hótel Loftleiðum.
Sumarbúðir
Innritun stendur yfir í Sumarbúðirnar
Ævintýraland á Reykjum í Hrútafirði.
Boðið er upp á 5-8 daga tímabil fyrir
böm á aldrinum 7-11 ára og eitt
tímabil sem ætlað er 12-14 ára ung-
lingum. Upplýsingar fást í síma 551
9160 og 451 0003.
Félag eldri borgara
Reykjavík
Göngu Hrólfar fara í létta göngu um
borgina kl. 10 á laugardagsmorgun
frá Risinu. Farið til Vestmannaeyja
6.-8. júní, nokkur sæti laus.
mœ.Ur meh ...
... sýningu Roj Friberg í Listasafninu á Akureyri.
Ahrifamikil sýning. Henni Iýkur 8. júní.
... heimsókn til SeyðisQarðar í sumar. Þar mun
menningin blómstra venju fremur í allt sumar ...
undir heitinu „Á seyði ‘98“.
... Nonnahúsi, Árbæjarsafninu og Viðey ... bara
svona til að skoða og skemmta sér.
... vorkomu Lionsklúbbs Dalvíkur. Stútfull dagskrá
alla helgina. Ávörp, tónlist, myndlist, tréskurður
og fleira.
... Listahátíð í Reykjavík.
KAUPÞING
NORÐURLANDS HF
NÚ RYÐJUM
VIÐ LAND!
FJÁRSÖFNUN TIL
JARÐSPRENGJULEITAR
OG FRÆÐSLU
Komdu á
syningarsvæði
okkar!
kl rj
HJÁLPARSTOFNUN
KIRKJUNNAR
Reykjavík:
Kringlunni
Ingólfstorgi
Akranesi:
Sauðárkróki:
Akureyri:
Húsavík:
Egilsstöðum:
Höfn:
Selfossi:
29.-31
29. oc