Dagur - 29.05.1998, Side 10
26 — FÖSTVDAGUR 29. MAÍ 1998
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FÖSTUDAGUR 29. MAl'. 149. dagur ársins -
216 dagar eftir - 22. vika. Sólris kl. 03.31.
Sólarlag kl. 23.22. Dagurinn lengist um 7
mínútur.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl.
09-24. Upplýsingar um laeknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar f síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sím-
svari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-
19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við
Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sím-
svara nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt
eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá
kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið
frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu
apóteki og opið verður þar um næstu
helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í
senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum
hefur verið hætt í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al-
menna frídaga kl. 10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
dagafrá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka
dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt:1 úrþvætti 5 örlaganorn 7 styrkja 9
gelti 10 bindis 12 tíð 14 annríki 16 hópur
17 sver 18 hjálp 19 bein
Lóðrétt: 1 snjókoma 2 bjálfa 3 orku 4 skap 6
blóm 8 skyldmenni 11 lækkar 13 hryssa
15 kliö
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 spök 5 fögru 7 mauk 9 an 10 tugur
12 rofi 14 pus 16 súð 17 glati 18 stó 19
ann
Lóðrétt: 1 samt 2 öfug 3 kökur 4 æra 6
undið 8 auðugt 11 rosta 13 fúin 15 sló
GENGIfl
Gengisskráning Seðlabanka íslands
28. mai 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,70000 71,50000 71,90000
Sterlp. 116,45000 116,14000 116,76000
Kan.doll. 49,30000 49,14000 49,46000
Dönsk kr. 10,55200 10,52200 10,58200
Norsk kr. 9,48700 9,46000 9,51400
Sænsk kr. 9,17100 9,14400 9,19800
Finn.mark 13,22200 13,18300 13,26100
Fr. franki 11,99000 11,95500 12,02500
Belg.frank. 1,94810 1,94190 1,95430
Sv.franki 48,53000 48,40000 48,66000
Holl.gyll. 35,67000 35,56000 35,78000
Þý. mark 40,20000 40,09000 40,31000
Ít.líra ,04078 ,04065 ,04091
Aust.sch. 5,71100 5,69300 5,72900
Port.esc. ,39260 ,39130 ,39390
Sp.peseti ,47330 ,47180 ,47480
Jap.ien ,51900 ,51730 ,52070
Irskt pund 101,30000 100,98000 101,62000
XDR 95,75000 95,46000 96,04000
XEU 79,20000 78,95000 79,45000
GRD ,23440 ,23360 ,23520
KUBBUR
MYNDASOGUR
Mamma verður hissa
þegar hún fréftir að ég
er önnurtegund!
HERSIR
Ef þú hasttir ekki þessu líferni
þínu varðandi átið, drykkjuna oq
áflogin, get ég ekki hjálpað þér!
Ég er að hugsa
i um
Hann sagðist
ekki geta
hjálpað mér!.
SKUGGI
SALVOR
BREKKUÞORP
Þetta er ein af þessum sígildu bíómyndum.
Ég sá hana þegar ég var ungur.
ANDRES OND
o in i
r
í 'frj
DYRAGARÐURINN
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður slef-
beri í dag en
ekki vatnsberi.
Þetta er
áhyggjuefni
nema ef spáin skyldi eiga við
klukkan korter í þrjú.
Fiskarnir
Kúabóndi í
merkinu fer að
mjólka í kvöld
en sér þá Sverri
á fjósbitanum
skellihlæjandi, fara með
drykkjuvísur. Eðlilega verður
bónda mikið um og er hann
úr sögunni. En ekki Sverrir.
Hrúturinn
Þú verður hvap-
mikill í dag.
Nautið
Þú svífur yfir
Esjunni í dag.
Tvíburarnir
Það er gaman
að tvíbbum á
föstudögum. Þá
spretta þessi
grey upp með stuðglampa í
augum út um allar trissur eftir
að hafa legið í þunglyndi
hálfa vikuna. Tvíbbar eru
klikk.
Krabbinn
Þú verður
æstánægður í
dag.
Ljónið
Þú verður dún-
mjúkur í dag.
Meyjan
(örstuttu máli
er hér ekkert að
finna sem hægt
er að hafa eftir í
virðulegu dagblaði. Á hverju
ertu eiginlega?
Vogin
Þú ferð í heim-
sókn til meyj-
unnar í kvöld
og færð í
svanginn. En það eru fleiri
svangir.
Sporðdrekinn
Þú verður með
skæting í dag
og vekur ólund
og illsku ann-
arra. Það er
alltaf gaman.
Bogmaðurinn
Það er ferðalag
í merkinu. Bon
voyage.
Steingeitin
Þú verður
pokarotta í dag
og gerir ekki
neitt. Afar snjallt