Dagur - 07.07.1998, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 7.JÚLÍ 199 8 - 2S
SMfl AUGL YSING AR
Til sölu
Welger RP12 rúllubindivél árg. '91, ELHÖ
pökkunarvél árg. '91. Zetor 7745 turbo
m/alö 540 moksturstækjum árg. '91.
Vélarnar fást á mánaðagreiðslum til allt að
4 ára.
Uppl. í síma 463 1311.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 323.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Nýr bíll á leiðinni.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, Þingvallastræti 18,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440.
Takið eftir
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og
ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Símatorg
Erótísk afþreying í símanum, aðeins fyrir
fullorðna, 00-569-00-4331.
Alvöru spjall og stefnumót í síma 00-569-
00-4356.
Æskilegustu ástariífssögurnar í síma 00-
569-00-4330.
Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem
nóttu með raunveruleg atriði. Síminn er 00-
569-004346.
Hringdu i þroskaðar og vel stemmdar hús-
mæður í síma 00-569-00-4348.
ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín.
(dag).
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
KAUPLAND
Hjalteyrargötu 4
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum óbyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
Árnað heilla
Á morgun, miðvikudag 8. júlf, verður 50 ára
Áslaug Eva Árnadóttir frá Hæringsstöð-
um, nú til heimilis að Smárahlíð 6c á Akur-
eyri. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu
á afmælisdaginn.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Minningarspjöld félags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná-
grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu-
dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng-
dal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlið
og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvik.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar
fást i Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri,
Möppudýrinu Sunnuhlíð og í simaafgneiðslu .
Minningarkort Heimahlynningar krabba-
meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og
síma (simi 463 0620), Bókabúð Jónasar,
Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur,
Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni.
akureyri9g
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ
Deiglan kl. 13:
Sumarháskólinn. Fyrirlestur
fyrir erlenda ferðamenn: Bjarni
Guðleifsson segir frá Jónasi
Hallgrímssyni. Gönguferð upp
að Hraunsvatni.
Minjasafnskirkjan kl. 21:
Söngvaka. Hjörleifur Hjartar-
son og Rósa Kristín Baldurs-
dóttir ferðast um íslenska söng-
hefðarsögu.
MIÐVIKUDAGUR 8. JULÍ
Melgerðismelar:
Landsmót hestamanna. Stend-
ur til 12. júlí.
Sumarháskólinn:
Námskeið um ísl. hestinn á
ensku og norðurlandamálum,
stendur í tvo daga. (Staður og
tími nánar auglýst síðar).
Sumarháskólinn:
Námskeið um Jón Sveinsson á
ensku og þýsku, stendur í tvo
daga. (Staður og tími nánar
auglýst síðar).
FIMMTUDAGUR 9. JULI
Sumarháskólinn:
Námskeið um íslenska hestinn
á ensku og norðurlandamálum,
seinni dagur. (Staður og tími
nánar auglýst síðar).
Sumarháskólinn:
Námskeið um Jón Sveinsson á
ensku og þýsku, seinni dagur.
(Staður og tími nánar auglýst
síðar).
Deiglan ld. 13:
Sumarháskólinn/Fræðslu og
ævintýraferð. Þórir Haraldsson
líffræðingur fer í fjöruferð.
Deiglan kl. 21.30:
Heitur fimmtudagur, Tuborg-
Jazz/Jasskl. Akureyrar. Kuran
Swing, Szymon Kuran fiðla,
Björn Thoroddsen gítar, Bjarni
Sveinjörnsson bassi, Olafur
Þórðarson gítar.
Minjasafnskirkjan kl. 21:
Söngvaka. Hjörleifur Hjartar-
son og Rósa Kristín Baldurs-
dóttir ferðast um íslenska söng-
hefðarsögu.
FOSTUDAGUR -
Ketilhúsið opnun
Baltasar sýnir ný 1
til 26. júlí.
inxmsu
Kenni á Subaru legacy.
TImar eftir samkomulagi. Útvega náms-
GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Utvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Sími 899 9800 Heimasfmi 462 5692
HVAB ER Á SEYDI?
EYJAR, ELDUR OG HAF
Sem Iiður í hátíðahöldum vegna
25 ára goslokaafmælis Vest-
mannaeyjabæjar var opnuð á
laugardaginn stórsýning á verk-
um eftir Jóhönnu Bogadóttur.
Þemað er „eyjar, eldur og haf".
Verða sýnd verk frá um 8 ára
tímabili, mest málverk en ein-
nig olíukrítar og vatnslitamynd-
ir. Sýningin er í Listaskólanum
við Heiðarveg og stendur til 19.
júlí. Opið er alla daga frá kl. 15-
18.
NORÐURLAND
Söngvaka í Minjasafnskirkj-
unni
I kvöld kl. 21 verður Söngvaka í
Minjasafnskirkjunni á Akureyri.
Á Söngvökunum eru flutt sýnis-
horn íslenskrar tónlistarsögu
svo sem rímur, tvíundarsöngur,
sálmar og eldri og yngri sönglög.
Flytjendur eru Rósa Kristín
Baldursdóttir og Hjörleifur
Hjartarson annarsvegar og hins-
vegar Þórarinn Hjartarson og
Kristjana Arngrímsdóttir.
Dagskráin stendur í um klukku-
stund og miðaverð er kr. 700,-.
Söngvökur eru í Minjasafns-
kirkjunni öll þriðjudags- og
fimmtudagskvöld í júlí og
ágúst.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Kvöldganga í Viðey
I kvöld hefst annar hringur rað-
gangnanna í Viðey, en þær eru
fimm, sem hringinn mynda. I
kvöld verður farið með ferjunni
úr Sundahöfn kl. 20.30. Geng-
ið verður af hlaði Viðeyjarstofu,
austur fyrir gamla túngarðinn,
en síðan meðfram honum yfir á
norðurströndina. Þar verður
gengið austur á Sundbakka,
hann skoðaður og m.a. Iitið inn
í Tankinn, 150 tonna vatnstank
frá tímum Milljónafélagsins.
Þaðan verður svo farið í skóla-
húsið og þar skoðuð skemmti-
leg ljósmyndasýning sem gefur
góða hugmynd um lífið í þorp-
inu sem þarna var fyrr á öld-
inni. Frá skólanum verður svo
gengið eftir veginum heim að
Stofu aftur og báturinn tekinn í
land. Gjald er ekki annað en
ferjutollurinn, kr. 400,- fyrir
fullorðna og kr. 200,- fyrir börn.
Norræna húsið
I dag ld. 16 mun Heiða Jóhann-
esdóttir íjalla um konur’ í ís-
lenskri kvikmyndagerð og sýnd
verða brot úr kvikmyndum. Að-
gangur að dagskrá og sýningu er
kr. 700.
Listasafii Sigurjóns
Ólafssonar
I kvöld kl. 20.30 flytur gítarleik-
arinn Kristján Eldjárn nokkur
einleiksverk á sumartónleikum
Listasafns Siguijóns Ólafssonar.
Gallerí Hornið
Sýning Ólafar Sigríðar Davíðs-
dóttur og Páls Heimis Pálsson-
ar í Gallerí Horninu hefur verið
framlengd til sunnudagsins 12.
júlí.
Hafnarfjörður
I dag kl. 13.30 hefst dorgveiði-
keppni við Flensborgarbryggju í
Hafnarfirði. Keppnin er á vegum
Æskulýðsráðs og er ætluð 6-12
ára krökkum. Henni lýkur kl. 15.
Norskur kór
Blandaður kór frá Hareid, Sun-
mæri í Noregi er staddur hér á
landi. Kórinn efnir til söng-
skemmtunar í Norræna húsinu
í kvöld kl. 20.00. Söngstjóri er
Johan H. Grimstad. Aðgangur
er ókeypis og öllum heimill.
Iðnó
Tónleikar Þorsteins Gauta og
Steinunnar Birnu sem haldnir
voru þann 30. júní í Iðnó verða
endurteknir í kvöld kl. 20.30.
Dagbók Háskóla Islands
Mánudagurinn 6. júlí: I hátíða-
sal Háskóla íslands fer fram
dönsk doktorsvörn kl. 9 á veg-
um Landbúnaðarháskólans í
Kaupmannahöfn og er þetta í
fyrsta sinna sem doktorsvörn
við þann skóla fer fram hér á
landi. Daninn Michael Freem-
an mun verja doktorsritgerð
sína sem íjallar um áhrif aukins
koltvíoxíðs í andrúmslofti á
beykitré. Ritgerðina nefnir
hann: „Leaf gas exhange in
mature Beach exposed to long-
term elevated carbon dioxide in
branch bags.“
Leiðbeinandi er Dr. Henrik
Saxe. Verkefnið er liður í nor-
rænu samstarfsverkefni sem
beinist að því að meta áhrif
aukins koltvíoxfðs á skóglendi
Norðurlanda og eru rannsóknir
Rannsóknastofnunar landbún-
aðarins á öspum í Gunnarsholti
framlag íslands.
Stofnun Sigurðar Nordals og
heimspekideild Háskólans
halda alþjóðlegt námskeið í nú-
tímaíslensku 6.-31. júlí.
Miðvikudagurinn 8. júlí: Dr.
Ulrich Wagner, scientific ass-
isant, Institute of Zoology, Uni-
versity of Leipzig, sem er f
vinnuheimsókn að Tilraunastöð
Háskóla íslands í meinafræði
að Keldum, heldur fyrirlestur í
bókasafninu að Keldum kl.
12.30 um þróun og notkun sér-
stakrar gerðar af ELISA prófi.
Fyrirlesturinn, sem verður á
ensku, nefnist: „Development
of an Mab-based ELISA-system
for detection of humoral
immune response against Aer-
omonas salmonicida."