Dagur - 18.08.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 18.08.1998, Blaðsíða 9
 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 - 25 SMÁ AUGLÝSING AR Húsnæði í boði_________________ Herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi, baði o.fl. Reglusemi áskilin. Sími 461 2248. Akureyri. Til leigu er 3ja herbergja íbúð í 10-15 mín. akstursleið frá Akureyri. Laus strax. Upplýsingar veitir Fasteignasalan Holt ehf., sími 461 3095. Húsnæði óskast Óska eftir 1-2ja berg. ibúð á Akureyri sem fyrst. Reyklaus, reglusöm. Uppl. í s. 435 1218. Til sölu__________________________ Yamaha 108 píanó til sölu, nánast nýtt, í hnotukassa, með þremur pedölum. Upplýsingar i síma 462 3464. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Veiðileyfi _______________________ Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá og Ey- vindarlæk, svo og silungsveiðileyfi í Vestmannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, Aðaldal, sími 464 3592. Árnað heilla Hefur opið hús hjá sér, heyrið vinaflokkur: Réttrar hálfrar aldar er ungur listakokkur. Hermann H. Huijbens, kaupmaður í Heilsu- horninu, (sjá myndl), er sem sagt fimmtug- ur í dag, 18. ágúst 1998. Þau hjónin, Þóra og Hermann, bjóða vinum og vandamönnum að líta inn í Kringlumýri 22 nú á afmælisdaginn kl. 17-20 og fagna þessu tilefni. Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum óbyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá því sem þú veist Kirkjustarf______________________ Askirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Samverustund for- eldra ungra barna kl. 14-16. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja Foreldramorgunn kl. 10-12. Takið eftir____________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar i boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng- dal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlið og í símaafgreiðslu Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. SIGURBJÖRG SIGURJÖNSDÓTTIR, Litlulaugum, Reykjadal, er látin. Jarðarförin fer fram frá Einarsstaðakirkju iaugardaginn 22. ágúst ki. 14. Systir og systkinabörn. Kærar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ÞÓRUNNAR ÁSTRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR, Þórsmörk 1a, Hveragerði. Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild 11E á Landspítalanum fyrir góða umönnun. Guðrún Þórðardóttir, Svava H. Þórðardóttir, Arnheiður Þórðardóttir, Eiríkur Jónsson, Ögmundur, Jón Hjalti og Þjóðbjörg Eiríksbörn, Þórgunnur Björnsdóttir, Úlfur Björnsson, Skírnir Björnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlý- hug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og lan- gafa, ÁRNA MAGNÚSAR INGÓLFSSONAR, Drekagili 18, Akureyri Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á dvalarheimilinu Hlíð/Skógarhlíð fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Björg Sigurjónsdóttir, Margrét Árnadóttir, Heimir Tómasson, Auður Árnadóttir, Snæbjörn Sigurðsson, Gunnlaug Árnadóttir, Gunnar Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi HRÓAR B. LAUFDAL lést á heimili sínu Munkaþverárstræti 6, Ak- ureyri, aðfaranótt 16. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 21. ágúst kl. 13:30. Jóhanna Jóhannsdóttir, Birna Laufdal, Þórir Steindórsson, Hreinn Laufdal, Hrönn Laufdal, Carl David Hamilton, barnabörn og barnabarnabarn. HVAO ER Á SEYBI? NORÐURLAND Jazznámskeið Sumarháskólans á Akureyri Þessa dagana stendur yfir jazz- námskeið á vegum Sumarhá- skólans á Akureyri. Þátttakend- ur eru 30 talsins frá Færeyjum, Grænlandi, N-Noregi og Is- landi og eru þeir flestir á aldrin- um 18-20 ára. Kennarar á nám- skeiðinu eru þeir Sigurður Flosason, saxófónleikari, Einar Scheving, trommuleikari, Gunnar Hrafnsson, kontra- bassaleikari og Hilmar Jensson, gítarleikari. Allir eru þessir menn í fremstu röð íslenskra jazzista. Námskeiðinu lýkur föstudaginn 21. ágúst en kvöld- ið áður verða haldnir tvennir tónleikar. Klukkan 20.30 á fimmtudagskvöldið koma kenn- ararnir fjórir fram á Heitum fimmtudegi í Deiglunni og klukkutíma síðar koma nem- endurnir fram. Aðgangur á tón- leikana er ókeypis. Söngvaka í Minjasafnskirkj- unni Rósa Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson syngja og spila á gítar í Minjasafnskirkj- unni í kvöld ld. 21. Gefin verða sýnishorn úr íslenskri tónlistar- sögu. HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ Ást, trú og mannlegt eðli Lára Magnúsdóttir sagnfræð- ingur heldur fyrirlestur á veg- um Sagnfræðingafélags íslands kl. 12-13 á 2. hæð í Þjóðarbók- hlöðunni. Fyrirlestur sinn nefn- ir hún: „Ast, trú og mannlegt eðli.“ Þrennir tónleikar Söngkonurnar Sigríður Aðal- steinsdóttir, mezzó-sópran, og Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, halda þrenna tónleika á þremur stöðum á landinu nú í vikunni. Meðleikari á tónleik- unum er Kristinn Orn Kristins- son píanóleikari. Fyrstu tón- leikarnir verða í Gerðarsafni, Kópavogi í kvöld, aðrir tónleik- arnir í Reykholtskirkju, Borgar- firði annað kvöld, og þeir síð- ustu verða föstudaginn 21. ágúst í Deiglunni á Akureyri. A tónleikunum verður flutt blönduð dagskrá með þekktum íslenskum og erlendum sönglögum, óperuaríum o.fl. eftir t.d. Pál Isólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Schubert og Mozart. Kvöldganga í Viðey í dag eru liðin tíu ár ffá því að Viðeyjarstaður var opnaður al- menningi og í kvöld verður far- in kvöldganga að hefðbundnum hætti. Farinn verður annar áfangi raðgangnanna í Viðey. I kvöld verður brottfarartíma flýtt um hálftíma vegna lækkandi sólargangs og farið með ferj- unni úr Sundahöfn kl. 20. Gengið verður af hlaði Viðeyj- arstofu. Þar verður fyrst skoðuð ljósmyndasýningin í skólahús- inu og síðan verður Sundabakk- inn skoðaður. Loks verður svo gengið um Þórsnes, eftir suður- ströndinni heim að Stofu aftur með viðkomu í Kvennagöngu- hólunum og báturinn tekinn í land. Þetta verður um tveggja tíma ganga og fólk beðið að búa sig eftir veðri. Gjald er ekki annað en feijutollurinn, 400 krónur fyrir fullorðna og 200 krónur fyrir börn. lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. ágúst. Börn, tengdabörn, barnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi PÁLLTRAUSTASON Grund andaðist laugardaginn 8. ágúst sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Elfnborg Oddsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð' og vinarhug við andlát og útför JÓNU H. FRIÐBJARNARDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri fyrir góða umönnun. Dana Arnar Sigurvinsdóttir, Baldvina Baldvinsdóttir, Sólveig Stefánsdóttir, Sigríður J. Þórðardóttir, Sigurgeir B. Þórðarson og fjölskyldur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.