Dagur - 24.09.1998, Side 10
10- FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998
SMÁAUGLÝSINGAR
Atvinna óskast_____________________
Bændur. Piltur á 17. ári óskar eftir vinnu
á sveitaheimili í vetur.
Upplýsingar í síma 568 2127 og 897 1060.
Atvinna í boði____________________
Auglýsum eftir starfskrafti í afgreiðslu
og sölumennsku. Einnig eftir mönnum á
smurstöð og hjólbarðaverkstasði.
Dekkjahöllin, s: 462-3002.
Óskast keypt__________________
Oska eftir litlum pylsupotti sem allra
fyrst.
Uppl. í s: 462-2676 og 894-9390.
Felgur_____________________________
Eigum mikið úrval af stálfelgum undir
flestar gerðir japanskra og evrópskra
bfla. Tilvalið undir vetrardekkin.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-16 laugardaga.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla
Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Pingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Fundir
□ St.: St.:59989247 VIII Gþ.
Kirkjustarf___________________
Askirkja
Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17.
Hallgrímskirkja
Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, íhugun,
altarisganga. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimili eftir stundina.
Háteigskirkja
Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00.
Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Kirkjustarf________________________
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgeltónlist frá kl.
12.00. Léttur málsverður að stundinni lok-
inni.
Samvera eldri borgara kl. 14.00 í umsjá
sóknarprests og þjónustuhóps kirkjunnar.
Takið eftir____________________________
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Opið hús fimmtudaginn 24. september
kl. 20.00.
Gestur fundarins verður Karólína Stefáns-
dóttir fjölskylduráðgjafi og verður hún með
fyrirlestur um missi við skilnað. Allir vel-
komnir.
Stjórnin.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í sima 562 6868.
PBA deildin á Húsavík.
Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og
á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bókval og
Möppudýrinu Sunnuhlið og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í
Hálshreppi, fást i Bókabúðinni Bókval.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri
og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók-
val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíð-
ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu
Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá
Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást
hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b,
2. hæð.
Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk-
linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri
og einnig i Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdótt-
ur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörla-
stöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og
fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í
Bókabúð Jónasar.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
AUÐUR JÓNSDÓTTIR ASPAR
Skarðshlíð 12a, Akureyri
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. sep-
tember kl. 13.30.
Halldór B. Aspar, Hrefna Kristinsdóttir,
Jón B. Aspar, Unnur Hermannsdóttir,
Birgir B. Aspar,
Stefán B. Aspar,
Edda B. Aspar, Reynir Rósantsson,
Torfi B. Aspar,
Gunnar B. Aspar, Guðrún Jóhannesdóttir,
Birna K. B. Aspar, Birgir Aðalsteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar og fósturfaðir,
GUNNAR BJARNASON,
fyrrverandi hrossaræktarráðunautur
og kennari,
lést á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudaginn 15.
september.
Útförin fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2,
föstudaginn 25. september kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð ís-
lenska hestsins, sem skrifstofa Landssambands hesta-
mannafélaga annast um eða Minningarsjóð Fíladelfíukirkj-
unnar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Halldór Gunnarsson, Gunnar Ásgeir Gunnarsson,
Bjarni Gunnarsson, Regína Sólveig Gunnarsdóttir,
Margrét Haraldsdóttir.
ro^tr
FRÉTTIR
600 milljóiiir
króna tapaðar
Verðmætatap í út-
fhitnmgi gæti niunið
uiii 600 milljónum
króna ef ekki tekst að
selja frysta loðnu á
Rússlandsmarkað ef
miðað er við svipað
aílaniagn wiiíli ver-
tíða.
Loðnuvertíðin hefst aftur 1. októ-
ber nk. eftir sex vikna veiðibann,
sem sett var á til að vernda
ungloðnu. Nokkrar útgerðir hafa
heilfryst óflokkaða loðnu á
Rússalandsmarkað, en vegna falls
rúblunnar og þverrandi greiðslu-
getu Rússa ríkir viss svartsýni á
að hægt verði að selja loðnu á
þessari vertíð til Rússlands. Ekki
er vitað um annan markað fyrir
heilfrysta, óflokkaða loðnu.
Þrátt fyrir efnahagsþrengingar
ýmissa Asíulanda ríkir meiri bjart-
sýni hjá íslenskum útgerðaraðil-
um um að hægt verði að selja
flokkaða kvenloðnu, sem er full af
hrognum, til Japans, auk Ioðnu-
hrogna. Sá tími sem mögulegt er
að frysta kvenloðnuna í því
ástandi sem japanskir kaupendur
æskja er aðeins um 3 vikur,
venjulega í febrúarmánuði.
A síðustu vertíð voru fryst um
30 þúsund tonn hérlendis á Rúss-
iandsmarkað og útflutningsverð-
mætið um 1,2 milljarðar luxna.
Nýtingarhlutfall loðnu í bræðslu
er að meðaltali um 18% en á móti
kemur kostnaður við umbúðir í
frystingu og auk mikils flutnings-
kostnaðar sem er nálægt því hrá-
efnisverði sem verksmiðjurnar
greiða skipunum. Það er því erfitt
að gera raunhæfan samanburð,
en útflutningsverðmæti frystrar
loðnu gæti verið um helmingi
hærra en þeirrar sem fer til
bræðslu. Miðað við síðustu vertíð
eru það um 600 milljónir króna.
Jóhann A. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar, segir að loðnan verði
brædd þar til hægt verður að selja
hana frosna, en að sjálfsögðu fyr-
ir mun minna verð. „Markaður-
inn er auðvitað enn til staðar þvf
enn er fólkið þarna sem hefur
Ástkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
EIRÍKUR BJÖRNSSON,
Svínadal, Skaftártungu,
verður jarðsunginn frá Grafarkirkju, laugardaginn 26. september
kl. 14.
Sætaferð verður sama dag frá Hópferðamiðstöðinni kl. 10.
Ágústa Ágústsdóttir,
Sigurdís Erla Eiríksdóttir, Pétur Kristjónsson,
Björn Eiríksson, Kolbrún Þórarinsdóttir,
Ágúst Eiríksson, Erla Sigurgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín
BJÖRG BJARNADÓTTIR
Hvoli í Aðaldal,
er lést föstudaginn 18. september verður jarðsungin frá
Grenjaðarstaðarkirkju laugardaginn 26. september kl. 14.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Þorkell Þrándarson.
keypt þessa vöru, en greiðsluget-
an er engin, og það veldur okkur
áhyggjum. Kannski má segja að
markaðurinn sé enn frekar til
staðar nú þegar að Rússum sverf-
ur í efnahagsmálum og kaupget-
an minnkar þar sem þessi vara
hefur verið ein sú ódýrasta mat-
vara sem þessu fólki hefur staðið
til boða að kaupa. Við vitum lítið
hvað gerist, frekar en aðrir Vest-
urlandabúar, en bíðum átekta
fullir bjartsýni. I fyrra frystum við
5 þúsund tonn á Rússlandsmark-
að og hafði það farið vaxandi ár
frá ári,“ segir Jóhann A. Jónsson.
Nótaskip Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar, Júpíter og Neptúnus,
hafa legið við bryggju síðan
loðnuveiðum lauk um miðjan
ágústmánuð. Þau munu hins veg-
ar fara á veiðar um mánaðamótin,
Ioðnu eða síld, eftir því hvað
finnst. Togarinn Stakfell hefur
verið leigður til Básafells á Isa-
firði, og veiðir rækju f)TÍr rækju-
verksmiðjur Básafells. Hráefnis-
öflun frystihússins er sinnt með
því að kaupa bolfisk af Rússum úr
Barentshafi sem kemur með
flutningaskipum sem lesta í
Barentshafi og landa á Þórshöfn.
- GG
ENGIN HUS
ÁN HITA
xrör
með súrefniskápu
til vatnslagna,
í geislahitun,
og til miðstöðvarlagna
KBH
DRAUPNISGÖTU 2
SÍMI 462 2360
Op/'ð ó laugardögum kl. 10-12. [J
■i
EBByBBBBQBBBBBBBQBBBBgBBBBBHBBHBBI
Verslið við !!
fagmann. !
AKUREYRI