Dagur - 24.09.1998, Qupperneq 11

Dagur - 24.09.1998, Qupperneq 11
ERLENDAR FRÉTTIR Starr gagnrýndur BANDARIKIN - Lögfræðingar Bills Clintons, Bandaríkjaforseta, saka Kenneth Starr, sérsldpaðan saksóknara, um að hafa í skýrslu sinni sleppt ummælum Monicu Lewinsky þar sem hún segir að for- setinn hafi aldrei beðið sig um að ljúga eiðsvarin fyrir dómi. Eitt helsta ákæruefni Starrs gegn Clinton er einmitt að hann hafi hvatt hana til þess fremja meinsæri. Öryggisráðið ályktar iim Kosovo SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna náði í gær loks samkomulagi um orðalag ályktunar varðandi Kosovo-deil- una. I ályktuninni segir ekkert um hugsanlegar hernaðaraðgerðir. Þar eru allir aðilar deilunnar hvattir eindregið til þess að koma á vopnahléi í Kosovo og leggja niður deilur. Persson myndar stjóm SVÍÞJÓÐ - Göran Persson náði í gær samkomulagi við Schlaug, for- mann Umhverfisflokksins, og Schyman, formann Vinstriflokksins, um að þessir tveir ílokkar myndu styðja minnihlutastjórn Sósíal- demókrataflokksins. Persson átti fundi með flokksformönnunum tveimur sitt í hvoru lagi, og náðist samkomulag í meginatriðum. Þó er enn eftir að finna lausn á tveimur deilumálum, aðild Svíþjóðar að evrópska myntbandalaginu og notkun kjarnorku til orkuframleiðslu. Oliuflóð á Spáni SPÁNN - 60 þúsuna lítrar af olíu Iáku út í fljót á Suður-Spáni skammt austan við Sevilla í gær eftir að olíuleiðsla sprakk. Fljótið var þakið olíu á 1,5 kílómetra löngum kafla, en alls fóru um 300 þúsund lítrar af olíu út í umhverfið. Það er álíka mikið og farmur 20 flutn- ingabíla. Að sögn embættismanna á Spáni tókst að dæla megninu af olíunni upp aftur, og ekki þótti ástæða til að hafa áhyggjur af því að atvikið ylli skaða á mönnum eða náttúru. Primakov „leið- réttir64 stefimna RÚSSLAND - Primakov, forsæt- isráðherra Rússlands, tilkynnti í gær að gerðar yrðu grundvallar leiðréttingar á umbótastefnunni í efnahagsmálum, eins og hann orðaði það. Samt verði lögð áhersla á að halda í markaðs- kerfið og styrkja það enn frekar í sessi. Elsta kona heims í Afríku? KENÍA - Dagblað í Naíróbí, höf- uðborg Kenía, skýrði frá jm' í gær að kona, sem býr í suðaust- urhluta landsins, sé að öllum líkindum elsta kona heims. Hún er sögð fædd árið 1873 og mun því vera 125 ára, en ekki er vit- að nákvæmlega um fæðingardag hennar, en konan heitir Naomi Kakuvi Muamba. Nokkuð ör- uggar heimildir eru fyrir því að sonur hennar, Mutisya, er í dag 101 árs gamall, fæddur árið 1897. FJÖLVÍTAMÍN M£Ð STEINEFNUM Ein með öllu handa öllum É, nGÍIsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 - 11 Whirlpool gæða frystikistur AFG053 134L Nettó H:88,5 B: 60 D: 68 Verð: 29.925 kr AFG073 258L Nettó H:88,5 B: 95 D: 68 Verð: 36.955 kr AFG093 320L Nettó H:88,5 B: 112 D: 68 Verð: 39.900 kr AFG094 400L Nettó H:88,5 B: 134,5 D: 68 Verð: 46.455 kr Whirlpool frystikistur eru með læsingu á loki, Ijósi (loki og aðvörunarbúnaði. Whirlpool gæða frystískápar AFG065 65L Nettó H:56,5 B: 52,5 D: 60 Verð: 36.000 kr AFB427 130L Nettó H:85 B: 55 D: 60 Verð: 34.265 kr AFB341 203L Nettó H:140 B: 59,2 D: 60 Verð: 49.875 kr AFG343 283L Nettó H:180 B: 59,2 D: 60 Verð: 54.900 kr Whirlpool frystiskápar eru með aðvörunarbúnaði. Öll verð eru stgr. verð 13 o Umboðsmenn um land allt Byggingavörudeild KEA Einar Stefánsson Elis Guðnason Eyjaradió Fossraf Guðni Hallgrímsson Hljómsýn Kask - vöruhús K/F Húnvetninga K/F Borgfirðinga K/F Héraðsbúa K/F Þingeyinga K/F V- Húnvetninga K/F Skagfirðinga K/F Vopnfirðinga Akureyrí Mosfell Hellu Búðardal Póllinn ísafirði Eskifirði Rafmagnsverkstæði KR Hvolsvelli Vestmannaeyjum Radiónaust Akureyrí Selfossi Rafborg Grindavik Grundarfirði Rafbær Siglufirði Akranesi Rás Þorlákshöfn Höfn Hornafirði Skipavík Stykkishólmi Blönduósi Skúli Þórsson Hafnarfirði Borgarncsi Turnbræður Seyðisfirði Egilsstöðum Valberg Ólafsfirði Húsavik Viðarsbúð Fáskrúðsfirði Hvammstanga Samkaup - Njarðvík Reykjanesbæ Sauðárkróki Blómsturvellir Hellissandi Vopnafirði Heimilistæki hf SÆTÚNI S SÍMI 569 15 OO http.Z/www.ht.ls umboðsmenn um land allt Það skiptir ekki máli hvar þu ert. Mað IBM ThinkPad iartölvu ert þú alltai í iararbroddi. Það er sama hvort þú sækist eftir afkastagetu, sveigjanleika eða hagkvæmni, IBM ThinkPad fartölvur sameina alla þessa knsti og gott betur. Fljúgðu hærra með IBM ThinkPad. NÝHERJI Skaftahlíö 24 • Sími 569 7700 http://www.nyherji.is

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.