Dagur - 24.09.1998, Qupperneq 15

Dagur - 24.09.1998, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 13.25 Skjáleikurinn. 16.25 Minnisstæðir leikir. Landsleikur íslendinga og Spánverja 1991. 17.00 Þrettándi riddarinn (4:6) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Leynilögreglumeistarinn Kari Blómkvist (1:2). 18.30 Afrekskonur í íþróttum (5+6:8). Erla Reynisdóttir og Her- dís Sigurbergsdóttir. Umsjón: Magnús Orri Schram. e. 18.45 Verstöðin ísland (4:4). flórði hluti - Ár í útgerð. (e). 20.00 Fréttir og veðtr. 20.35 Útvil ek! (1:3). Ómar Ragnarsson veltir upp ýmsum spumingum í sambandi við virkjanir og ferðaþjónustu. Fyrsti þáttur af þremur um það hvemig (slendingar og Norðmenn nýta lönd sín til virkjana og ferða- þjónustu en Norðmenn hafa meira en hundrað ára reynslu I þessum efnum. 21.10 Sigla himinfley (4:4). Fyrir hafið. Leikinn myndaflokkur í fjórum þátt- um um fólkið í Eyjum, Iff þess og samfélag. (e). 22.10 Hallbjörg. Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona átti sér litríkan feril. 1 þessum þætti er stiklað á stóm í Iffi hennar og rætt við hana, auk þess sem hún skemmtir áhorf- endum með söng. e. 23.10 Ellefufréttir. 23.25 Skjáleikurinn. 13.00 Svalar ferðir (e) (Cool Runnings). Hér segir af fjómm fþróttamönnum frá Jamaíka sem leggja á sig ómælt erfiði til að geta keppt á langsleðum á vetrarólympíuleikum. Aðalhlutverk: John Candy. Leikstjóri: Jon Tur- teltaub. 1993. 14.40 Oprah Winfrey (e). 15.25 Daewoo métorsport (e). 15.55 Eruð þið myikfælin? (2:13). (Are You Afraid of The Dark?). 16.20 Bangsímon. 16.40 Með afa. 17.30 Lfnurnar í lag. 17.45 Sjénvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Meirose Place (4:32). 21.00 Hér er ég (5:6). (Just Shoot Me). 21.30 Þögult vitni (5:16). (Silent Wit- ness). Dr. Samantha Ryan ersér- fræðingur f meinafræðum sem að- stoðar lögregluna við rannsókn óviðfelldinna mála, sumra mjög persónulegra. . 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 New York löggur (21:22). 23.35 Dauður við komu (e) (D.O.A.). Dexter Comell kemur inn á lög- reglustöð og segist vilja tilkynna morð. Þegar spurt er hver hafi verið myrtur bendir hann á sjálfan sig. Honum hefur verið byrlað ban- vænt eitur. Aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan. Leikstjóri: Rocky Morton og Annabel Jankel.1988. Bönnuð bömum. 01.10 Lausir endar (e) (Missing Pi- eces). Aðalhlutverk: Robert Wuhl og Lauren Hutton. Leikstjóri: Le- onard Stern.1991. 02.40 Dagskráriok. FJðLMIDLAR STEFÁN JÓN HAFSTEIN Frá lieimainöiinuiu Nú hafa allir lesendur Dags fengið að kynnast viðbótarblöðum okkar sem berast fjóra daga vik- unnar, hvert úr sínum landshluta. Færa hefði mátt rök fyrir því að hefja dreifíngu þeirra um allt land fyrr, en allt hefur sinn tíma. Kosturinn að mati okkar við þessi blöð er fyrst og fremst að þau eru unnin af heimamönnum. Hag- vönum og staðkunnugum blaðamönnum sem standa nærri því fólki sem þeir eru að fjalla um. Því verða efni og efnistök „grasrótarlegri" en ella. Agætið við þetta fyrirkomulag er tvöfalt: blaða- mennirnir þjóna vel þeim heimabyggðum sem við miðum þessi blöð við, og þeir lesendur sem nálg- ast efnið annars staðar frá fá meira „salt“ í blóð- ið, Dagur í heild verður Ijölbreyttari. A þriðjudögum fá Iesendur sérstakt Akureyrar- blað sem ritstjórnin í bænum skrifar, á miðviku- dögum kemur Víkurblaðið frá Jóhannesi á Húsa- vík, á fimmtudögum Suðurlandsblaðið sem Soff- ía á Selfossi og Benedikt í Eyjum skrifa, og svo kemur Skagablaðið-Vesturland frá Olgeiri í Borg- arnesi á föstudögum. Þessi blaðamenn eru sam- tengdir ritstjórninni með tölvum og vinna með okkur frá degi til dags við að skapa betri Dag. Framlag þeirra er hluti af þeirri sérstöðu sem Dagur vill skapa sér. Við bjóðum þau velkomin - um Iand allt! Skjáleikur 1700 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone. 17.30 Taumlaus tónlist 18.15 Ofurhugar (e). Kjarkmiklir (þróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 18.40 Sjénvarpsmarkaðurinn. 18.55 Enski boltinn . Bein útsending frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild-inni. 21.00 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds). Sprenghlægileg gaman- mynd um nokkra nemendur (fram- haldsskóla sem em orðnir leiðir á þvf að láta traðka á sér og ákveða að gripa í taumana. Aðalhlutverk: Ant- hony Edwards, Robert Carradine og Timothy Busfield. Leikstjóri: Jeff Kanew.1984. 22.30 Hefnd busanna 2 (Revenge of the Nerds II). Ærslafull gaman- mynd um hóp af hallærislegum kúristum sem taka höndum sam- an í keppni við fallega fólkið í skól- anum. Aðalhlutverk: Curtis Arm- strong, Robert Carradine og Larry B. ScotL Leikstjóri: Joe Roth.1987. 00.00 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries). 00.50 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 01.15 Dagskráriok og skjáleikur. Eftir dagskrá hefst skjáieikurinn. HVAD FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Eitthvað við allra hæfl „Ég er nokkuð ánægður með dagskrá útvarps- og sjónvarps- stöðvanna. Alla vega held ég að fullyrða megi að flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi ef þeir leita eftir því og það segir allt sem segja þarf,“ segir Guð- jón A. Kristjánsson, forseti Far- manna- og fiskimannasam- bands Islands. Hann segist vera, eins og megn- ið af þjóðinni, fréttafíkill, sem hlustar á alla fréttatíma, hvort heldur er í útvarpi eða sjón- varpi, sé þess kostur og einnig þætti með fréttatengdu efni. „Ég hef einnig afskaplega gam- an af þáttum sem snerta nátt- úrulíf og einnig hef ég mjög gaman af ferðaþáttum hvort sem það er í útvarpi eða sjón- varpi. Vegna þessa er það fyrst og fremst Rás 1, gamla gufan, sem ég hlusta á. En varðandi sjónvarp þá eru náttúrulífsþætt- ir númer eitt hjá mér. Ég reyni einnig að horfa á fréttaskýringa- þætti og einnig hef ég ánægju af þættinum um nýjustu tækni og vísindi. Ég horfi líka á eina og eina bíómynd og það kemur fyr- ir að ég horfi á knattspyrnuna," segir Guðjón. Hann segir að yfír sumarið sé sér alveg sama þótt hann sjái ekki sjónvarp. Þá sé svo margt annað sem hann hafí meiri ánægju af. Hann hafí þá nóg annað að gera. „Mér þykir aftur á móti notalegt að horfa á sjónvarpið á dimm- um vetrarkvöldum,“ segir Guð- jón A. Kristjánsson. Guðjón A. Kristjánsson segist vera fréttafikill eins og megnið af þjóðinni. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.35 Segðu mér sögu: Kári litli í skóianum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðuifregnir. 10.15 Svipniyndir úr sögu lýðveldisins. Niundi þáttur: Landhelgisdeilan við Breta. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í næimynd. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðufregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Blítt lætur veröldin. 14.30 Nýtt undir nálínni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skotist til Skáleyja. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Viðsjá 18.00 Fréttir. Fimmtudagsfundur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutL 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orðkvöldsins: Brynja Runólfsdóttir. 22.20 Merkustu vísindakenningar okkar daga. Fyrsti þáttun Sólmiðjukenningin. 23.10 Kvöldvísur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Nætunitvarp á samtengdum rásum. Veðuispá. RÁS 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin ntætír með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 1700 Fréttir - (þróttir. Dægurmálaútvarpið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðuríregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Hringsól. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. 01:10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðuriands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út- varp Austuriands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 1700,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt landveðir- spá kl. 1 og I lok frétta kl. 2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ftarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,4.30,6.45,10.03, 12.45.19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 730, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,13.00, 14.00,15.00,16.00,1700,18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttireitL 13.05 Eria Friðgeirsdóttír gælir við lilustendur. Fréttir kl. 14.00,1B.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,1700 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 fslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stððvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00, 11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk.17.00 Það sem eftir er dags, I kvöld og f nótt leikur Stjarnan klassískt rokk frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdótt- ir 14.00-18.00 Siguiður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthild- ar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klasslsk tónlist 13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC): George Gershwin. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlisL 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Les Liaisons Dangereuse. Seinni hluti hinnar heimsfrægu leikgerðar Christoph- ers Hamtons af sögu Choderlos de Laclos. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjami Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00,9.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Ró- legt og rómantískL www.fm957.com /rr X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöföi best of. 11.00 Rauða stjaman. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Cyberfunkþáttur Þossa (big beat). 01.00 Vönd- uð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl.ll.OO/Fréttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir kl. 18.00.19.00 Geir FlóvenL 22.00 Páll Óskar - Sætt og sóðalegL 00.00 Dr. Love 1.00 Næturútvarp Mono tekur vö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 12.00 Skjáfréttir. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18.45,19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00 Dagstofan. Umræðuþáttur í samvin- nu við Dag. ÝMSAR STÖÐVAR Hallmark 5.20 Assautt and Matnmony 6.55 Natwnal lampoon's Attack of the 5'2“ Women 8.20 They Stöl Call Me Bruce 9.55 Higher Mortats 11.05 True Women 12.35 Twilight of the Golds 14.05 Two Mothers for Zachary 15.40 Angels 17.00 The Mystenous Death of Nina Chereau 1835 Robert ludlum's the Apocalypse Watdi 20.05 North Shore Fish 21J5 Mother Knows Best 23.05 True Women 0.35 lonesome Dove 125 Two Molhers for Zachary 3.00AngeIs 420 Crossbow 4.45 Tlic Mysterious Death of Nina Chcreau VH-1 G.00 Power Breakfast 8.00 Pop-upVidoo 830 VHl Upbeat 11.00 VHi Divas Uvet 12.00 Milis'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Ctíase 16.00 fivea five 1630 Pop-up Vkleo - Women First Spedsl 17.00 HitfofSw- Girf Power Spttóial 18.00 Greatest Hits o< Celine Dion 19.00 Greatest Hits Ot..: Women 20.00 Greatest Hrts Of.. Kate Bush 21.00 VH1 Divas Livel 23.00 The Nightfty - Girlz Specia! 0.00 Greatest Hits Of._ Mariah Carey 1.00 More Music 3Æ0 VHl Late Shift The Travel Channel 11Æ0 Jlie Great Escape 1130 Stepping theWotld 12.00 Holiday Maker 1230 ftoyd On Oz 13.00 The Flavours of Franoe 13A0 Around Bntaín 14.00 Widlake's Way 15.00 Go 2 15.30 Worldwide Guide 16.00 Ridge Rtders 16J0 Ctties of the Worid 17.00 Ftoyd On Oz 17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 1830 Stepping the Worid 19.00 Travel Live 1930 Go 2 20.00 Widlake's Way 21.00 Around Britam 2130 Wöridwidö Guide 22.00 On Tour 2230 Cities of the Wtortd 23.00 Closedown Eurosport 630 Satling: Magazme 7.00 Equesto3nism: Samsung Nations Cup m Donaueschingen, Germany 8.00 Cyding: Tour of Spain 930Modem Pentathton 9.30 Football Wortd Cup Legends 1030 Kartmg: Wortd Ctíampionships in Ugento. ttaly 1130 Motoreports: Motore Magazme 1330 CydmgiTourof Spain 15.00 Rally: Master Rallye 98 1530 Roller Skatmg: latoo Roiler in Uoe in Paris-Bercy, France 17.00 Foottwfl: Worid Cup Legends 18.00 Football Wortd Cup france 1998 20.00 FootUafl: Wortd Cup Spiril 21.00 Boxíng 22.00 Motorsports: Motors Magazme 2330 Close Cartoon Network 4.00 Omei and the Starchild 430 The Fiutttics 5.00 Blrnky Bill 530 Tatrafuga 630 Johnny Bravo 6.15 Beetlejutce 630 Animamacs 6.45 Dexter's Laboratoty 7.00 Cow and diicken 7.15Syfvester and Tweety 730 Tom and Jeny Kids 8.00 Cavc Kids 830 Blinky Bill 930 The Magic Roundatjout 9.15 Thomas the Tank Engino. 930 The Fruitties 10.00 Tabaluga 1030 A Pup Named Scooby Doo 1130 Tom and Jerry 11.15The Bugs and Daffy Sliow 1130 Road Runncr 11.45 Sylvester and Tweety 12.00 Popeye 12.30 Droopy: Master Detectíve 13.00 Yogi's Galaxy Goof Ups 1330 Top Cat 14.00 Ihe Addams family 14.30 Scooby Doo 15.00 Beetlejuice 1530 Dexter’s Laboratoiy 16.00 Cow and Chtoken 1630 Animamacs 17.00 Tom and Jerry 1730 The Rituaones 18.00 Batman 1830 The Mask 19.00 Scooby Doo - Where are You? 1930 Dynomutt Dog Wonder 2030 jotínny Bravo 2030 Dexter's Laboratory 21.00 Cow and Chtcken 2130 Wait Ttll Your Father Gets Home 2230 The Fbntslones 2230 Scooby Doo - Where are You? 2330 Top Cat 23.30 Helpl ifs the Hair Bear Btinch 030 Hong Kong Phooey 030 Periis of Penelope Pitstop 1.00 tvanhoe 1.30 Ouiur ond ttic Starclnld 2.00 Btinky Bili 230 The Fruitties 3.00 The Real Story of- 3.30 Tabaiuga BBC Prime 430 RCN Nuremg Update 4.45 leachmg Today Speoai 5.00 BBC WoridNews 535 Prime Weather 530 The BroIIeys 5.45 Gniey Twoey 6.10 Altonsin tfie Fanály 6.50 Style Challcngc 7.15Can't Cook. Wonl Cook 7A0 Kriroy 830TheUmit 9.00 Ballykíssangel 930 Pnme Weather 9.55 Ctíange That 1030 Styfe ChaUenge 10A5 Can't Cook. Wont Cook 11.10 IGJroy 12.00 The House Detectives 12.30 The Lrniit 1330 Ballykissangei 13.50 Prime Weather 14.00 Change That 1435 The Brolleys 14.40 Gruey Twoey 1535 Aliens in the Famity 1530 Canl Cook. Won't Cook 1630 BBC VWmW Nows 1635 Prime Weather 1630 WiidWe 17.00 Ttíe Limftl7.30The House Detectfves 1830 It Ain't Hatf Hot Mum 18.30 To the Manor Bom 1930 Comroon asMuck 2030 BBC Worfd Ndws 2035 Prime Weather 20.30 999 21.30 TBA 22.00 Between the Lines 22.55 Pnme Weatoer 2335 Modeiling intheMotor Industry 23.30 Inteilectual Capital. New Weatth of Nations 0.00 Underetandmg Violence 0.30 Bertrn - Unemployment and the Family 1.00 Chikf Safety and First Aid 330 Documontmg D Ðay 330 Tite Ðritish FHm Industiy Today Discovery 7.00 Rex Himt's FbJung Adventuies 7.30 Drivíng Pasaons 8.00 Flightlme 830 Time Travellers 9.00 Science Frontiers 10.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 1030 Driving Passions 11.00 Rtghtfine 1130 Time Traveflers 12.00 Zoo Story 12.30 Untamod Africa 1330 Arthur C Ctarke's Mysterious Umverse 14.00 Soence Frontiere 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Driving Passions 16.00 Flightlíne 1630 Trnie Traveflere 17.00 Zoo Stoty 1730 Unt8med Africa 18.30 Arthur C Clarke's Mysferious Umverse 19.00 Soenœ Frontiere 20.00 Super Stmctures 21.00 Tiavel Machines 22.00 Forensic Detöctives 23.00 Rtghtline 2330 ftiving Passtons 0.00 Travel Machtoes 1.00 Oose MTV 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 The Uck 1730 So 90's ia00 Top SetecWm 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVIO 2230 Altemative Nation 0.00TheGrind 030Night Videos SkyNews 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 930 ABC Ntghtline 10.00 News on the Hour 1030 SKYWorid News 1130 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportsiine 19.00 Nows on the Hour 1930 SKY Busmess Report 2030 News on thc Hour 2030 SKY Wortd News 21.00 Prime Ttme 2330 News on the Hour 2330 CBS Evening News 0.00 News on toe Hour 0.30 A8C Wörfd News Tonight 130 News on the Hour 130 SKY Busmess Report 2.00 News on the Hour 230 SKY Worid News 3.00 News on the Hour 330 CBS Evening News 430 News on the Hour 430 ABC Worid News Tonlght CNN 4.00 CNN This Mommg 430 Insght 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneylme 8.00 CNN This Moming 630WortdSport 7.00CNNThis Moming 730 Showbú Today 830 Lany King 930 Worid News 930 Wbfid Sport 10.00 Wortd News 10.30 Amerícan Editmn 10.45 Worid Report -'As They See It'11.00 Wortd News 1130 Sdence and Tecfmoiogy 1230 Wtorid News 12.15 Asian Edition 1230 Business Asia 13.00 Wortd News 1330 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1430 Wbrfd Spófl 15.00 Wortd News 15.30 Traveí Guide 1830 Lany Kmg ijve Repláy 17.00 Wortd News 17.45 Anrerican Edition 1830 Worid News 18.30 Wortd Business Today 1930 Wortd News 1930 Q & A 20.00 Wtorid News Europe 2030 ln$»ght 21.00 News Update / Worid Bustness Today 2130 Wbrid Sport 22.00 CNN World View 2230 Moneyline Newshour 2330 Showbiz Today 0.00 Worid News 0.15AsianEdttton 030Q6A 1.00LarryKmgUve 2.00Worid News 230ShowbizToday 3.00 Wortd News 3.15 American Edrtjon National Geographic 4.00 Europe Tbday 730 European Moncy Wheei 1030 Bugs 1130 Under the ice 12.00 The Legend of the Otter Man 12.30 Sprmgtime forthe Weddell Seals 1330 Shípwrecks: a Natural History 1330 Everest into the Death Zone 1430 The Shakers 15.00 Franz Joset Land: FHming Through the Arctic Night 16.00 Bugs 1730 Under the lce 18.00 Lord of the Eagles 1830 Animal Attraction 1930 Skis Agamst d»e Bomb 1930 Wtofves of the Ajr 20.00 The Soul of Spain 2 i .00 The Abyss 22.00 South Gewgia: Legacy of Lust 2330 Delaware Bay Banquet 2330 Lightsl Camera! Bugs! 0.00 Lord of the Eagfes 030 Animal Attracúon 130SkisAgamsttheBomb 130 Wolvesof the Air 230 The Soui of Spsm 3.00 Ihe Abyss TNT 4.00 LadyL 6.00 Private Potter 7.45 The Glass Bottom Boat 9.45 The Last Voyage 11.30 Now, Atoyager 13.30 They Were ExpendaWe 1630 Tlte Philadelphia Story 18.00 Seven Brides for Sevwi Brotliere 20.00 Where Eagfes Dare 2230 Ibe Maltese raicon 0.15 Operation Grossbow 2.15 The Petnfied Forest Animal Planet 0530 Kratt s Creatures 0630 Jack Hanna's Zoo Ufe 0630 Rediscovery Of The Wortd 07.00 Anímal Doctor 07.30 Dogs \Mth 0unb3r 08.00 Kratt's Creatures 08.30 Nature Watch VWth Juiian Peltifer 09.00 Human / Nature 10.00 Animals ln Danper 10.30 Wld Guide 1130 Rediscovery Of The Worid 1230 Jock Hanna's Ammal Adventtires 1230 Wild Rescues 1330 Australia \Mid 1330 Jack Hanna'sZoo Life 14.00 Kratt's Creatures 1430 Protóes Of Nature 1530 Rediscavery Of The Wortd 1630 Human / Nature 1730 Emergency Vets 18.00 Kratfs Creatures 1830 Krait's Creatures 19.00 Horee Tales 1930 WHdhfe SOS 20.00 Two Wortds 2030 Wdd At Hoart 21.00 Antoial Doctor 2130 Emergency Vets 2230 Human / Nature Computer Cliannel 17.00 Buyerts Guidc 17.15 Masterdass 1730 Game Over 17A5 Chips With Everyúng íaoo Blue Screen 1830 The Lounge 19.00 Dagskiártok Omega 0700 aíjákynnlngar. 18.00 Þetta er þton dagur með Benny Hina Fra sanfluxnum Bamys Htons vfða um heinv vvötöt og vitoisburðir. t830 Lfl I Orðtou - Btbflufræðsla með Joycc Meycr. 19 00 700-klúbburinn hkmdað dra fré CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptíst kirkjunnar (The Centrai Message) með Ron Phtfeps. 20.00 Freteiskaftið - Freddíe filmore prédikar. 20.30 Uf i Orðtou - ÐiWtufræðda með Jgyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hínn. Frá samkomum Bcnnys Hinns víða um hám. víðt« og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós - bein útsendmg frí Bdholtí. Ýmsir gestir. 23.0013 f Orðtou - Bljlíufræðsia meó Joyce Meyer. 2330 Loftð Drottto (Praíse the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstððmni. 0130 Skjákynningar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.