Dagur - 29.09.1998, Blaðsíða 16

Dagur - 29.09.1998, Blaðsíða 16
ISLENSKAR QÆÐA MÚRVÖRUR Á GÓÐU VERÐI EÐALPUSSNiNdOG STEININGARLIM MflRGIR LITIR (vatnsþétt) !i steinprýði Stangarhyl 7, sími 567 2777 imww msirjs íyrtSTUft Wi) TftClTlftNAft VEÐIJR HORFUR Lúmritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vind- áttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík SSA2 NNV3 SV3 VSV3 NNV2 VNV3 VSV3 SSV3 Stykkishólmur SA3 NV3 SV4 SV4 SSV4 NA3 VSV4 VSV3 SSV4 Bolungarvík °? F/'m Fös Lau ANA3 V2 SV4 SV4 SSV3 NA2 SV4 SV3 SSV4 Blönduós !? Mið Fim Fös Lau mm 10*1-------- --------- -------- ---------H 5 ■10 ■ 5 ■ 0 ANA1 VNV1 SSV2 SV1 SSV2 LOGN SV1 SSV1 SSV1 Akureyri A3 V3 SV3 SV3 SV3 NNA2 SV2 SV2 VSV2 Egilsstaðir NNA2 NNV2 VSV2 SV2 V2 N3 VNV2 VSV2 VSV2 Kirkjubæjarklaustur NA3 NNV2 NV2 V2 V2 N2 NV2 NV2 V2 Stórhöfði 19 Mið Fim Fös Lau /—■ ' NA4 NV6 NVS V5 SSV4 NNV4 NV5 VNV4 VSV4 Veðrið í dag... Austan og norðaustanátt, vlðast gola eða kaldi, en stinningskaldi við suðausturströndina. Skýjað með köflum og sums staðar smáskúrir eða súld austanlands og vestur með suðurströndinni. Hiti 6 til 9 stig ÍÞRÓTTIR Tómas Lagi Tómasson hlýtur Dagsbikarinn Tómas Ingi Tómasson t.v. sem veric gengur hér af velli í síðasta leik Þr féll úr ) hefur besti leikmaður Þróttar í sumar, óttar í Úrvalsdeildinni að sinni, en liðið deildinni. 7. umferð 1 3. umferð Tómas Ingi Tómasson, sóknarleikmaður úr Þrótti, varð efstur í vali Dags á „manni leiksins64, og hlýtur þar með Dagsbikarinn glæsilega til eignar. Tómas Ingi hefur leikið vel með Þrótturum í sumar og er næst- markahæsti leikmaður úrvals- deildarinnar með fjórtán mörk á eftir Steingrími Jóhannessyni, IBV, sem skoraði sextán. Tómas er mikill baráttujaxl, sem gefst aldrei upp og er einn af þessum dýrmætu leikmönnum sem geta hreinlega unnið leiki upp á eigin spýtur. Tómas Ingi er 29 ára og hefur mikla reynslu sem knattspyrnu- maður. Hann er frá Vestmanna- eyjum og byrjaði að leika í úrvals- deildinni með ÍBV árið 1986 og lék með þeim til 1992. Þá gekk hann í raðir KR-inga og lék með þeim tvö tímabil áður en hann hélt til Grindavíkur, þar sem hann Iék eitt tímabil. Síðan lá 1. umferð Fjalar Þorgeirsson, Þrótti Gestur Gylfason, Keflavík Albert Sævarsson, Grindavík Einar Þ. Daníelsson, KR Johan Nielsen, Leiftri 2. umferð Scott Ramsey, Grindavík Tómas I. Tómasson, Þrótti Kristján Halldórsson, IR Jens Paeslack, ÍBV Sigurður Orn Jónsson, KR 3. umferð Sigurður Örn Jónsson, KR Lárus Sigurðsson, Val Steingrímur Jóhannesson, IBV Daði Dervic, Þrótti Ólafur Þ. Gunnarsson, ÍR 4. umferð Bjarki Guðmundsson, Keflavík Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram Geir Brynjólfsson, IR Einar Þór Daníelsson, KR Fjalar Þorgeirsson, Þrótti 5. umferð Einar Þór Daníelsson, KR Steingrímur Jóhannesson, IBV Bjarki Guðmundsson, Keflavík Paul Kinniard Leiftri Alexander Högnason, IA 6. umferð Fjalar Þorgeirsson, Þrótti Albert Sævarsson, Grindavík Steingrímur Jóhannesson, IBV Ólafur Þ. Gunnarsson, ÍR Jóhannes Harðarson, IA Bjarki Guðmundsson, Keflavík Jón Þ. Sveinsson, Fram Andri Sigþórsson, KR Ásmundur Haraldsson, Þrótti Hlynur Stefánsson, IBV 8. umferð Bjarki Guðmundsson, Keflavík Baldur Bjarnason, Fram Uni Arge, Leiftri Zoran Ljubicic, Grindavík Steinar Adólfsson, IA 9. umferð Albert Sævarsson, Grindavík Tómas I. Tómasson, Þrótti Steingrímur Jóhannesson, IBV Arnór Guðjohnsen, Val Zoran Ivsic, IA 10. umferð Steingrímur Jóhannesson, IBV Jóhannes Harðarson, IA Guðmundur Benediktsson, KR Sævar Þór Gíslason, IR Jens Martin Knudsen, Leiftri I 1. umferð Arnór Guðjohnsen, Val Guðmundur Benediktsson, KR Dean Martin, ÍA Kristinn Guðbrandsson, Keflav. Ratislav Lazorik, Leiftri 12. umferð Einar Þ. Daníelsson, KR Tómas Ingi Tómasson, Þrótti Ólafur Þ. Gunnlaugsson, ÍR Arnór Guðjohnsen, Val Kristinn Lárusson, IBV Arnór Guðjohnsen, Val Gunnleifur Gunnleifsson, KR Ingi Sigurðsson, ÍBV Hallsteinn Arnarson, Fram Grétar Hjartarson, Grindavík 14. umferð Jóhannes 1 Iaröarson, IA Hlynur Stefánsson, IBV Gunnar Oddsson, Keflavík Baldur Bragason, Leiftri David Winnie, KR 1 5. umferð Ólafur Þ. Gunnarsson, ÍR Hlynur Stefánsson, ÍBV Steinar Adolfsson, IA David Winnie, KR Eysteinn Hauksson, Keflavík 1 6. umferð Albert Sævarsson, Grindavík Tómas Ingi Tómasson, Þrótti Baldur Bragason, Leiftri David Winnie, KR Ásmundur Arnarson, Fram 17. umferð Gestur Gylfason, Keflavík Tómas Ingi Tómasson, Þrótti Ólafur Þ. Gunnarsson, ÍR Hlynur Stefánsson, ÍBV Salih Heimir Porca, Val 1 8. umferð Páll Guðmundsson, Leiftri Milan St. Jankovic, Grindavík Steinar Adolfsson, IA Hlynur Stefánsson, ÍBV Tómas Ingi Tómasson, Þrótti Ieiðin til Noregs þar sem hann lék í tvö ár með Raufoss, þar til hann gekk til liðs við Þrótt. Alls voru 49 leikmenn valdir „menn leiksins", en Tómas Ingi var valinn alls sex sinnum og ósk- um við honum til hamingju. Dagslistinn „Maður ldksins“ Lokastaðan Tómas I. Tómasson, Þrótti 6 Steingr. Jóhannesson, IBV 5 Ólafur Þ. Gunnarsson, ÍR 5 Hlynur Stefánsson, ÍBV 5 Amór Guðjohnsen,VaI 4 Bjarki Guðmundsson, Keflav. 4 Einar Þ. Daníelsson, KR 4 Albert Sævarsson, Grindavík 4 Steinar Adolfsson, IA 3 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti 3 Jóhannes Harðarson, LA 3 David Winnie, KR 3 Sigurður Örn Jónsson, KR 2 Guðm. Benediktsson, KR 2 Baldur Bragason, Leiftri 2 Gestur Gylfason, Keflavík 2 Johan Nielsen, Leiftri 1 Scott Ramsey, Grindavík 1 Kristján Halldórsson, IR 1 Jens Paeslack, ÍBV 1 Lárus Sigurðsson, Val 1 Daði Dervic, Þrótti 1 Þorbjörn A. Sveinsson, Fram 1 Geir Brynjólfsson, IR 1 Paul Kinnard, Leiftri 1 Alexander Högnason, IA 1 Jón Þ. Sveinsson, Fram 1 Andri Sigþórsson, KR 1 Asmundur Haraldsson, Þrótti 1 Baldur Bjarnason, Fram 1 Uni Arge, Leiftri 1 Zoran Ljubicic, Grindavík 1 Zoran Ivsic, 1A 1 Sævar Þór Gíslason, IR 1 Jens Martin Knudsen, Leiftri 1 Kristinn Lárusson, IBV 1 Dean Martin, ÍA 1 Kristinn Guðbrands., Keflavík 1 Rastislav Lazorik, Leiftri 1 Gunnleifur Gunnleifsson, KR 1 Ingi Sigurðsson, ÍBV 1 Hallsteinn Amarson, Fram 1 Grétar Hjartarson, Grindavik 1 Gunnar Oddsson, Keflavík 1 Asmundur Amarson, Fram 1 Eysteinn Hauksson, Keflavík 1 Salih Heimir Porca, Val 1 Milan St. Jankovic, Grindavík 1 Páll Guðmundsson, Leiftri 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.