Dagur - 09.10.1998, Síða 8

Dagur - 09.10.1998, Síða 8
8- FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 Landbúnaðarráðuneytið - Lán til fiskeldisfyrirtækja Ákveðið hefur verið að lána til fiskeldisfyrirtækja greiddar afborganir, vexti og verðbætur af sérstökum rekstrarlánum, sem veitt voru til fiskeldisfyrirtækja á árunum 1991 og 1992. Miðað er við að lánin fari til framleiðniaukandi aðgerða í fiskeldi. Auglýst er eftir umsóknum vegna ofangreindra lána. Umsókninni skal fylgja: 1. Endurskoðaðir ársreikningar áranna 1996-1997. 2. Eldis- og rekstraráætlun 1998-2000. 3. Birgðaskýrslur áranna 1997-1998. 4. Framleiðsla áranna 1997-1998. 5. Kostnaðaryfirlit yfir aðgerðir sem miða að framleiðniaukningu í fyrirtækinu. 6. Aðrar upplýsingar sem umsækjandi óskar eftir að fram komi. Umsóknum skal skilað til landbúnaðarráðuneytisins fyrir 1. nóvember 1998. Frekari upplýsingar fást hjá Byggðastofnun (Kristján Guðfinnsson) og landbúnaðarráðuneytinu (Ingimar Jóhannsson). HELGARTILBOÐ Humarsúpa vai/ Eldsteiktir sniglar - með hvítlauksrjðma j - með hvítlauk og englfer Fordrykkur Kampavínskrap Piparsteik va(/ ViUigæsabringa - með konfaksristuðum j - á hindberjasósu sveppum og grænpiparsósu ' Konfektterta - með ástrfðualdinsósu og ferskum ávöxtum KR. 3.690, Verið velkomin! - Ath. nýr opnunartími: OPNUM ÞRIOJUD. TIL SUNNUD. KL. 18.00 - LOKAO MANUDAOA Strandgötu 13 Akureyri sími 4613050 Xfc^ur FRÉTTASKÝRING Blikur á loft Stööugt meira ber á kröfum um aðgaugs- eyri að uáttúruperlum og ferðaþjónustan þarf að búa sig undir um- ræðu um auðlinda- gjald á atviunugreiu- iua. Allar líkur eru á að árið 1998 verði það stærsta í sögu ferða- þjónustunnar. Fjöldi gesta eykst milli ára og gjaldeyristekjur af þeim verða um 25 milljarðar króna og heildarveltan um 40 milljarðar króna. Birgir Þorgils- son, formaður Ferðamálaráðs, segir þó að blikur séu á lofti í framtíð ferðaþjónstunnar, m.a. séu tekjur af hverjum ferðamanni árið 1997 þær sömu og árið 1993 þrátt fyrir stóraukið framboð á ýmiss konar afþreyingu, en þró- unin virðist þó vera á uppleið það sem af er þessu ári. Gæta þurfi hófs við uppbyggingu stóriðju hérlendis og tekist verður á um nýtingu Islands til framtíðarupp- byggingar atvinnuveganna en með samstilltu átaki eigi að vera hægt að sætta sjónarmið hagsmunaað- ila. Það sé hins vegar mikið ánægjuefni að stofnun hags- munasamtaka ferðaþjónustuaðila virðist vera í sjónmáli. Alþjódlegux svipur á Akuxeyri Kristján Þór Júlíusson, bæjar- stjóri, sagði að það sem einkenndi Akureyri öðru fremur væri öflugt mannlíf, fjölhreytt þjónusta, fal- legur bær og faíleg náttúra. Avinningur Akureyringa af heim- sóknum ferðamanna væri mikill, ekki bara í krónum og aurum heldur settu þeir alþjóðlegan svip á bæjarlífið. Sem dæmi má nefna að í haust kom skemmtiferðaskip til Akureyrar með 2.000 farþega sem voru komnir á ellilífeyrisald- ur og 700 manna áhöfn. Þeir litu á kaffihús, keyptu minjagripi og upplifðu bæjarbraginn og er áætl- að að þessi hópur hafi skilið eftir í formi kaupa á vörum og þjónustu allt að 25 milljónir króna þær klukkustundir sem þeir höfðu við- dvöl. Illulur exlendxa fexðamanna 58 pxósent Aukning starfa á vinnumarkaði 1997 nam alls 5% en í ársverkum í ferðaþjónustu um 17%. Heildar- umsvif í ferðaþjónustu voru 58% vegna erlendra ferðamanna en 42% vegna innlendra viðskipta. A þessu ári má gera ráð fyrir að heildarumsvif í ferðaþjónustunni verði 35-40 milljarðar króna. A 1 5 árum hefur orðið fimmföldun á gjaldeyristekjum vegna ferðaþjón- ustu. Hlutdeild ferðaþjónustu í heilsársverslun á tímabilinu 1990 til 1995 nam 3,5% sem er um 60% af hlutdeild fiskveiða og 70% af hlutdeild Iandbúnaðar í lands- framleiðslunni. Fjórfalt fleiri starfa hins vegar í ferðaþjónustu en við ál- og kísiljárnframleiðslu en Alþjóða ferðamálaráðið telur að ferðamenn skapi tengsl og fjár- hagsleg umsvif við a.m.k. 62 at- vinnugreinar. Vegna aukinna umsvifa ferða- þjónustunnar hafa kröfur til hins opinbera aukist og þrýst var á um stefnumörkun í ferðaþjónustu. Samgönguráðuneytið hóf hana árið 1995 og var hún kynnt vorið 1996. Unnið var að framgangi hennar í sex máiaflokkum ferða- þjónustunnar, gögn henni tengd gefin út árið 1997 og er í dag unn- ið að frangangi hennar í fjölda op- inberra stofnana. Þetta er fyrsta stefnumótun sem séð hefur dags- ins ljós hérlendis í heilli atvinnu- grein. Úxbætux á fexðamannastöð- um „A fyrstu árum þessa áratugar var bent á slæmt ástand á íjölsóttum ferðamannastöðum og bent á Ferðamálaráð sem handhafa vandamálsins. Brugðist hefur ver- ið við þessu vandamáli og hefur á vegum Ferðamálaráðs á síðustu sjö árum verið varið 100 milljón- um króna til úrbóta á ferðmanna- stöðum. í burðarliðnum er sam- komulag við Háskólann á Akur- eyri á sviði gagnamiðstöðvar og rannsókna í ferðaþjónustu en ferðamálastjóri telur að hlutur ferðaþjónustu í hérlendu vinnu- afli sé verulega vanmetinn. Allt þettar miðar að þvf að tryggja samkepppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu. Sé markaðssetn- ing, rekstur og þjónusta eldri sam- keppnishæf við það besta sem þekkist í heiminum í dag er hætta á að við stöndum ekki undir þeim væntingum sem nú eru gerðar til atvinnugreinarinnar," segir Magn- ús Oddsson ferðamálastjóri. Auðlindagjald á atvinnu- gxeinina Alþjóða ferðamálaráðið gerir ráð fyrir að umsvif í ferðaþjónustu í heiminum muni aukast um 60% til ársins 2010 og önnur 60% til ársins 2020. Umsvif í íslenskri ferðaþjónustu hafa verið 0,03% af heildarumsvifum í heiminum og ef þeim hlut er haldið verða er- lendir gestir um 500 þúsund eftir 22 ár og árlegar gjaldeyristekjur 65 milljarðar Irróna. Magnús seg- ir að nú beri stöðugt meira á kröf- um um aðgangseyri að náttúru- perlum og ferðaþjónustan þurfi að búa sig undir umræðu um auð- indagjald á atvinnugreinina. Opnun nýrra markaða, aukinn hagvöxt og milljarða þjóðir sem eru að byrja að ferðast segir ferða- málastjóri vera ögrandi tækifæri en ekki vandamál eða ógnun. Það er útlit fyrir að árið í ár verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu. Sífellt fieiri fer með skemmtiferðaskipi eins og þessir sem m GEIRA. GUÐSTEINS SON

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.