Dagur - 09.10.1998, Qupperneq 9

Dagur - 09.10.1998, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 - 9 Plöldur ehf. Draupnisgötu I • Sími 461 3015 Kynlíf er gotvt! 905-5000 Leikfélag Akureyrar Verkefni leikársins 1998-1999 Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlist: Daníel Þorsteinsson og Eirikur Stephensen. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leíkstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Næstu sýningar 3. sýning laugardaginn 10. okt. kl. 14.00. 4. sýning sunnudaginn 11. okt. kl. 14.00. 5. sýning fimmtudaginn 15. okt. kl. 15.00 6. sýning laugardaginn 17. okt. kl. 14.00 7. sýning sunnudaginn 18. okt. kl. 14.00 Önnur verkefni leikársins Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Tónlist: Guðni Fransson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdsetur. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 12. mars. Sala áskriftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir í fallegu leikhúsi á landsbyggðinni. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 virka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Listin er löng er lífið stutt. Sími 462-1400. Rauða Torgið Stefnumót öamenn koma til iandsins og skilja eftir feikn af gjaldseyristekjum. Sumir koma orpuðu í kuldanum fyrir norðan á dögunum. MÓT0RSTILUNG, hjólastilling, VETRARSK0DUN! Tilboð næstu vikur. Notið tækifærið og undirbúið bílinn fyrir veturinn. Leitið upplýs'"9a Sundrung væri tækifæri sam- keppnisaðila, en samstaðan byggðist m.a. á því að ræða innri vandamál af hreinskilni, takast á við samkeppnisaðila á mörkuðum og gera íslenska ferðaþjónustu samkeppnishæfa við það besta sem þekktist. Þorkell Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Eim- skips, hvatti til þess að Island yrði markaðssett sem funda- og ráð- stefnuland og það væri auðvelt þar sem landið nyti vaxandi \dn- sælda. Árið 1993 hefðu ráð- stefnugestir verið alls um 5000 talsins en voru orðnir 12.000 árið 1996. Möguleikar væru á þre- földun þeirrar tölu og leggja þyrfti aukna áherslu á Reykjavík sem ráðstefnuborg á sviði sjávarút- vegs- og umhverfismála. Reykja- vík væri þvf miður ekki á lista yfir 20 eftirsóttustu ráðstefnuborg- irnar heldur í 52. sæti og Dan- mörk t.d. í 10. sæti, en það ætti að vera markmið að koma Islandi í eitt af 20 efstu sætunum. Skipulag Fcrðamálaráös cndurskoðað Samgönguráðherra, Halldór Blöndal, sagði þegar hann ávarp- aði ferðamálaráðstefnuna að það stæði ferðaþjónustunni víða fyrir þrifum að uppbyggðir vegir hafi ekki verið lagðir á milli byggða eða á einstaka staða. Vegaáætlun til 12 ára gerir ráð fyrir að full- kominn vegur með bundnu slit- lagi verði lagður að öllum þéttbýl- isstöðum á landinu með fleiri en 200 íbúa. „Það er á Iangtímaáætluninni gert ráð fyrir að verja töluverðu fjármagni til ferðamannavega, eða 450 milljónum króna fyrstu fjögur árin og síðan 660 milljón- um króna og loks 160 milljónum króna. Inni í þessu er m.a. hring- vegur um Gullfoss og Geysi, lag- færing á Gjábakkavegi og Þing- vallahringnum og síðan vegur upp að Húsafelli sem lagður yrði á næstu 6 árum. Vegur um Grafn- ing verður lagaður í tilefni af aldamótaárinu 2000 því myndar- lega verður að minnast þess að við Islendingar urðum kristnir en síðan er gert ráð fyrir að hvert L í ferðaþjónustu kjördæmi fái til ráðstöfunar 10 milljónir króna til þess að bregð- ast við brýnustu nauðsynjum í vegamálum. 30 milljónum króna skal varið til reiðvega en spurning er hvernig uppbyggingu reiðvega í byggð skuli varið í nánustu fram- tíð. Þrjátíu milljónum króna verður varið til markaðsmála hinna nýju hagsmunasamtaka í ferðaþjón- ustu, t.d. í flokkunarkerfi gisti- húsa, þegar þau hafa verið stofn- uð en ég fagna þeirri ákvörðun. Skipulag Ferðamálaráðs verður endurskoðað \dð stofnun hags- munasamtakanna en ég vil ítreka að allt frumkvæði á að liggja hjá ferðamaálgreininni sjálfri, en vöxtur hennar er þáttur í velsæld okkar í nánustu framtíð. Ekkert er sýnilegt um það að úr ferða- mannastraumi til landsins dragi í fyrirsjáanlegri framtíð," sagði samgönguráðherra.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.