Dagur - 31.10.1998, Page 4

Dagur - 31.10.1998, Page 4
20 - LAU GARDAGU R 31.0KTÓBER 1998 Thyptr MENNINGARLÍFIÐ í LANDINU L bóka i Elias Snæland Jónsson ritstjóri HILLAN McEwanvann Beryl Bainbridge varð að lúta í Iægra haldi í fimmta sinn. Bookerinn eftirsótti var afhentur í vikunni og hann lenti enn einu sinni hjá öðrum en henni. Að þessu sinni fékk Ian McEwan verðlaunin, jafnvirði nokkuð á þriðju milljón íslenskra króna, fyrir skáldsöguna Amsterdam. LEIKFÉLAG @£rEYKJ AVÍ KLRJ® BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svíði kl. 20.00 Mávahlátur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar 5. sýn. lau. 14/11, gul kort 6. sýn. sun. 15/11, græn kort 7. sýn. fös. 20/11, hvít kort Stóra svið kl. 20.00 Grease eftir Jim Jacobs og Waren Casey í dag lau. 31/10, kl. 15.00, uppselt 60. sýn. fös. 6/11, uppselt laug.7/11. kl. 15:00, uppselt laug. 14/11, kl. 15:00 uppselt aukasýning sun. 15/11, kl. 13:00 laug. 21/11, kl. 15:00 uppselt laug. 28/11, kl. 15:00 uppselt laug. 28/11, kl. 20:00 uppselt aukasýning sun. 29/11, kl. 13:00 Síðustu sýningar Stóra svið kl. 20.00 Sex í sveit eftir Marc Carnoletti í kvöld lau. 31/10, uppselt sun. 1/11 uppselt laug. 7/11 uppselt sun. 8/11 uppselt fim. 12/11 uppselt 50. sýn. fös. 13/11 uppselt fim. 19/11 laus sæti laug. 21/11 uppselt Litla svið kl. 20.00 Ofanljós eftir David Hare fim. 5/11, laug. 7/11, laug. 14/11 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Litla sviðið SUMARIÐ eftir Jökul Jakobsson í kvöld lau. 31/10 og sun. 1/11 Tilboð í tilefni málþings er miðaverðið 1.000,- kr. ATH takmarkaður sýningarfjöldi litla sviðið kl. 15:00 Jökulsvaka Málþing um Jökul Jakobsson og verk hans. Sun. 1/11 kl. 15:00 Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 - 18 og fram að sýningu sýningadaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383 Og eins og stundum áður urðu harðar deilur í enskum fjölmiðl- um um niðurstöður dómnefnd- arinnar sem var undir forsæti Hurd lávarðar, fyrrum utanríkis- ráðherra Breta. Hann segir lokavalið hafa stað- ið á milli þeirra tveggja. „Við sáum fljótlega að það var ekkert meistaraverk í boði sem hlyti að fá verðlaunin," sagði hann og var þar með sammála ýmsum um að framboðið hafi verið óvenju dap- urt í ár. Beryl tók niðurstöðunum með jafnaðargeði. „Það hefði verið gaman að fá verðlaunin, en ég er samt ekki eyðilögð," sagði hún við blaðamenn eftir athöfnina. „Ian hryllilcgi“ McEwan er fimmtugur að aldri og hefur sent frá sér átta skáld- sögur og tvö smásagnasöfn. Hann fæddist árið 1948. Fyrstu árin var hann mikið á flakki með föður sínum, sem var í hernum, en var síðan komið fyrir í heima- vistarskóla. Hann var þá ellefu ára. McEwan stundaði nám við há- skólann í Austur-Anglíu og varð fyrsti nemendinn á skáldskapar- námskeiði Malcolm Bradburys - en það varð frægt fyrir að unga út góðum rithöfundum. Þar lærði hann að færa margháttaða *****^^^* Það er alltaf JÓHANNESAR- gaman að kíkja í blöð sem maður hefur ekki séð áður og velta fyr- ir sér efnistökum og stíl, ekki síst þegar kveður við nýjan tón, þó ekki sé endilega um hinn eina hreina tón að ræða. Staddur á flug- velli á dögunum greip ég ófrjálsri hendi með mér upp í háloftin stórt og mikið blað, sem ég sé ekki betur en heiti Undirtónar. Blaðinu fletti ég í flugvélinni mér til ómældrar ánægju, þrátt fyrir að efni blaðsins sé einkum ætlað fólki sem er um fjórðungi aldar yngra en ég og kannski ríflega það. Og raunar var sumt efni í blaðinu svo kátínuvekjandi að Undirtónar er eina lesefni sem ég hef haft í höndum um borð í flugvél, sem slegið hefur á ólæknandi flughræðslu mína. Harkaleg krossfróun Þeir halda sem sé úti dálkum með kvikmyndagagnrýni í Undir- tónum. Og þetta er ekki hefð- bundin gagnrýni dag- og annarra og að mörgu leyti sára reynslu sína í Ietur. Fyrsta safn smásagna hans birtist árið 1975 (First Love, Last Rites). Þar kvað strax við óvenjulegan tón sem féll Nýi Bookerhafinn með sigursöguna. gagnrýnendum vel í geð. í kjöl- farið komu annað smásagnasafn, snobbblaða. Þarna var verið að vega og meta, auk „venjulegra" kvikmynda, annars vegar hryll- ingsmyndir og hins vegar klám- myndir. Og mér er ljúft og skylt að gefa Iesendum Dags, sem tæpast hafa Undirtóna undir höndum alla daga, tækifæri til að njóta með mér. Um þá frægu mynd The Exorcist segir m.a.: Fólk stóð í röð klukkutímum saman til þess að fá miða á The Exorcist, flestir hlupu ælandi út, sumir féllu í yf- irlið, en óhætt er að segja að hún fékk mjög sterkar viðtökur. Sér- staklega var það þó senan þar sem stelpan fróar sér frekar harkalega með krossi." Um myndina The Nostril Picker (Nefbormaðurinn) segir: „Leikurinn er afleitur og það sést langar Ieiðir að annar maður en aðalleikarinn er fenginn til að döbba yfir hann. Myndatakan og klippingin er tfmaeyðsla og leik- stjórnin sú slappasta í mann- kynssögunni." Söguþræðinum í Nefbormann- inum er lýst svona: „Joe er geð- veikur drulludeli, sem eltir gaggóstelpur um allt, sem vilja ekkert með hann hafa. Fyrir tilvilj- un kynnist Joe einhveijum róna, sem kennir honum að breyta sér í In Between the Sheets (1978), og síðan skáldsögurnar The Cement Garden (1978), The Comfort of Strangers (1981) sem kom út á íslensku sem Vina- þel ókunnugra, The Child in Time (1987), The Innocent (1990), Black Dogs (1992), The Daydreamer (1994), Enduring Love (1997) og svo verðlauna- sagan Amsterdam. Viðfangsefni hans þóttu af ýmsum í meira lagi hrollvekj- andi: blóðskömm ungmenna, raðmorð, barnamorð, nauðgun og sundurlimum svo nokkur dæmi séu tekin. Um hríð gekk hann undir nafninu „Ian Macabre" (Ian hryllilegi) af þess- um sökum. Elskhugarnir Amsterdam er stutt skáldsaga sem fjallar um ást og dauða, tryggð og sviksemi. Hún hefst við útför Molly Lane, glæsilegrar konu sem skrifaði um veitinga- hús í London (enginn skilur hvers vegna sagan heitir Amster- dam) og var vinsæl í sam- kvæmislífinu. Hún veiktist skyndilega á miðjum aldri, hrak- aði fljótt ekki síður andlega en líkamlega og hafði misst vitið þegar hún lést. Þótt Molly væri gift átti hún í ástarsambandi við marga aðra hvað sem er. Róninn lærði það í Nam. (!?). Joe breytir sér í stelpu og fer í skóla og kynnist einhverj- um stelpum. Seinna fara stelpur í vinahópnum að fínnast dauðar út um allt, en hver framdi verkið? Svaka duló! Einhver hálfvita lögga er á hælunum á honum og fyrir rest fínnur hann Joe, ekki spyrja mig hvemig. Þá hefst einn leiðin- legasti og Iengsti, hlaupandi, elt- ingarleikur í manna minnum, sem er svo illa tekinn og klipptur að það hálfa væri nóg. Síðan er skoti hleypt af, en hver dó? Enn meira duló!“ Jamm. Eg segi nú bara: Arni Þórarinsson, þú getur farið að pakka saman! TiHxniianlegur skortur á kakósenum Klámmyndin Shanes World fær þessa umsögn. „Þarna er engin appelsínuhúð eða aukakeppir, einungis 100% Iíkamar sem, ef þeir voru ekki skapaðir til verks- ins, eru þá allavega vel uppgerð- ir með sílikoni og tilheyrandi fi'n- eríi.“ Og um sömu mynd segir: „Því er sérlega ábótavant að eng- ar kakósenur eða annar ósómi sem kryddar tilveruna eru þarna til staðar." Um ldámmyndina Næturhjúkk- karlmenn. Tveir elskhuganna hittast við útförina og ræða mál- in; tónskáld sem er að semja sin- fóníu og ritstjórn eins helsta dag- blaðs landsins. Þeir óttast að deyja jafn óhugnanlega og Molly og heita því hvor öðrum að sjá til þess að hinn fái að deyja snar- lega ef hann missi vitið! Það reynir hins vegar mjög á vináttu þeirra þegar eiginmaður Mollyar kemur ljósmyndum sem hún tók í svefnherberginu til rit- stjórans og vill að hann birti þær. A myndunum er utanríkisráð- herra Iandsins í kvenmannsklæð- um. A ritstjórinn að birta mynd- irnar og auka þar með söluna á blaði sínu, eða væri hann með því að svíkja sameiginlega ást- konu þeirra? Um þennan þráð spinnur McEwan sögu sem margir lofa í hástert, þótt þeir viðurkenni að Amsterdam sé ekki besta bók hans, en aðrir láta sér fátt um finnast og segja jafnvel að verð- launasagan líkist frekar kvik- myndahandriti en skáldsögu. McEwan er tvíkvæntur. Hann á tvö börn með fyrri konu sinni. Núverandi kona hans er bók- menntaritstjóri Financial Times. Hann lýsti því yfir eftir verð- launaveitinguna að hann hyggð- íst nota peningana í eitthvað „al- gjörlega gagnslaust.“ urnar segir krítíker Undirtóna: „Ekki er nógu mikið um öf- uguggahátt og fara flestar samfar- ir frekar venjulega fram, aftan- söngurinn er í Iágmarki. I heild- ina litið er myndin í það saklaus- asta fyrir sjóaðan klámhund sem sjálfan mig og ráðlegg ég þessa fyrst og fremst fyrir byrjendur." Og lokaniðurstaða klámrýnis um Næturhjúkkurnar er þessi: „En myndin er bara það mild að ég held að móðir mín gæti alveg enst til að horfa á myndina með ósærða blygðunarkennd og hvað erjþá spennandi \dð þetta?" I blaðinu eru Iika fróðleiksmol- ar um klámstjörnuna Tom nokkurn Byron sem hefur leikið í 1500 klámmyndum. Og ég skal fúslega viðurkenna að mér stóð (fyrirgefið orðbragðið) nákvæm- Iega á sama um ókyrrðina í há- loftunum þegar ég las þessa brakandi snilld: „Tom segir líf sitt snúast um klám og ekkert annað. Hann á engin önnur hobby. Eitt sinn þurfti hann þó að hringja inn og segjast ekki geta komið í tökur því hundurinn hans hafði bitið í typpið á honum þegar þeir voru að horfa á sjón- varpið saman.“ Hallelúja og amen eftir efninu! Aftansöngur nefbormanna Islands SPJALL Jóhannes Sigurjónsson skrifar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.