Dagur - 31.10.1998, Síða 15

Dagur - 31.10.1998, Síða 15
Hann er kominn til að taka Dubai-rallið. Fjögurra daga akst- ur yfír eyðimörk. Hann fór af landi brott í gær. Á morgun er pappírsvinna og frágangur á öllu sem því við kemur. Á mánudag fara ökutæki og ökumenn í skoðun en á þriðjudag hefst að- alslagurinn. Þá leggur Karl Gunnlaugsson í Karls Neon út í eyðimörkina í hundrað mótor- hjóla hópi. „Þetta er heimsmeistaramótið í eyðimerkurrallkeppnum. Árið byijar á París-Dakkar rallinu og endar á þessari keppni en á milli eru keppnir í Túnis og Egypta- landi,“ segir Karl í samtali við Dag. Heimsmeistaramótið er stigakeppni þar sem þessi fjög- ur mót tengjast. í Dubai-rall- inu verða um eitt hundrað keppendur á mótorhjólum, skipt í flokka eftir stærð. Auk þess eru um fímmtíu áhafnir á bílum. Vatn og bensín Karl keppir með austurrískri mótorhjólaverksmiðju, KTM, sem hefur margra ára reynslu úr París-Dakkar rallinu og til dæm- is vann kepnislið frá KTM þetta rall í fyrra. „Eg keppi ásamt vini mínum frá Bretlandi og við komum til með að keyra nokkuð samhliða í keppnisliði KTM. í tjaldbúðun- um höfum við bækistöð en þjón- ustubíll fær að elta okkur og hitta okkur á ákveðnum stöðum á leiðinni. Til dæmis á þriðja degi keyr- um við 500 kíló- metra og fáum uppgefna tvo punkta KarI Gunntaugsson, eins og hann er í daglega lífinu. sem við þurfum að stoppa á í fímmtán mínútur. Þar þurfa allir að fá sér vatn og taka bensín á hjólin. Þar er athugað hvort keppendur eru ekki í andleg: líkamlega nógu góðu að halda áfram.“ Á hjó meðal annars var Hjólið góða, ekkert jólahjól! Ákveðin geggjun - En hvemig kemst ævintýramað- urfrá íslandi í þetta lið? , „Eg et\ umboðsmaðúr fyrir þessi hjól hér á landi og hef yer- / ið síðan 1994. Fyrir tveimur , ( árum var ég að keppa úti í Bret’- s neyðarsendir og landi og; kynntist breskum öku- inartæki. ; V^umni1 sem ég útvegaðí sjðan * s hjol frá verksmiðjunni með mínum sam- böndum þarna !? úti. í sumar það upp að hann vildi fá að keppa í þessu París- Dakkar liði og ég kom því í kring að við keyptum sæti fyrir hann hjá KTM-liðinu.' Þessi keppni er eins kon- ar bónus og prufa á hjólið og fleira. Út úr því kom síðan að það var einu hjóli óráðstafað af átta í liðinu. Það kannski sagt frekar a gamni en alvöru hvort ég ýildí ckki skella mér. Ævin- týraprain er alltaf mikil þannig að 4g sló >ara til.“ - iÞetta er ákveðin geggjun, er það\ekki?\ ,J(ú, ætli það ekki. Eða ævin- týrámemjska. Af þessum hundr- að' ökumönnum er þriðjungur átvinnumenn, þriðjungur hálf- gerðir atvinnumenn og þriðjung- ur svona jólasveinar eins og ég sem eru með óbilandi ævintýra- þrá og vilja prófa þetta. Eg fer ekki þarna til að setja einhver heimsmeit, frekar að sjá þetta, kynnast þessu og hafa gaman af.“ - Stðan færist bakterían í vöxt þanig að þú endar í París-Dakkar rallinu von bráðar? „Jú, það er alltaf hætta á því. Þessi keppni stendur í fjóra daga en París-Dakkar stendur í tutt- ugu daga þannig að þetta er svona góð upphitun fyrir það og menn kynnast því hvernig þetta er.“ - m Þess má og geta að áhugasamir geta hylgst tneð framvindu keppninnar á heimasiðunni: www.uaedesertchallenge.com Venjulegum íslendingi dettur ekki í hug að aka á mótorhjóliyfir eyðimörk. Karl Gunn- laugsson erheldur ekk- ert venjuleguríslend- ingur. í dag erhann í Dubai. Feijuleiðirnar eru frá Dubai til Abu Dabi og þaðan út í eyði- mörkina. Sérleiðirnar eru 300- 500 kílómetra langar og er að- eins ekin ein sérleið á dag. „Við höfum kort sem gefur okkur mynd af leiðinni," segir Karl „og gefur okkur nokkurn veginn mynd af því hvernig við eigum að fara yfir eyðimörkina. Síðan höfum við GPS-punkta til að staðsetja okkur og fara eftir. Að öðruleyti felst stór hluti af keppninni í því að rata og geta lesið rétt út úr kortum og ann- að.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.