Dagur - 13.11.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 13.11.1998, Blaðsíða 10
Ðagwr 26 — FÖSTVDAGVR 13.NÓVEMBE11 1998 LÍFIÐ t LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 13. NÓV. 317. dagur ársins - 48 dagar eftir - 46. vika. Sólris kl. 09.49. Sólarlag kl. 16.34. Dagurinn styttist um 6 mínútur. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- dagakl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 áforma 5 sýnishorn 7 nuddi 9 átt 10 svelginn 12 níska 14 kaldi 16 þreytu 17 reikningurinn 18 háttur 19 kveikur Lóðrétt: 1 mikli 2 fisk 3 eldstæði 4 tfndi 6 hrópa 8 starfið 11 bjálfar 13 kvenmanns- nafn 15eyðing LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 forn 5 jánki 7 slóð 9 ið 10 tölur 12 góma 14 elg 16 már 17 eirin 18 ögn 19 ris Lóðrétt: 1 föst 2 rjól 3 náðug 4 oki 6 iðkar 8 lögleg 11 rómir 13 máni 15 gin ■ GENGIB Gengisskráning Seölabanka íslands 12. nóvember 1998 Fundarg. Dollari 70,18000 Sterlp. 116,60000 Kan.doll. 45,44000 Dönskkr. 10,97200 Norsk kr. 9,37700 Sænsk kr. 8,78900 Finn.mark 13,70900 Fr. franki 12,43500 Belg.frank. 2,02130 Sv.franki 50,57000 Holl.gyll. 36,98000 Þý. mark 41,69000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04214 5,92600 ,40710 ,49040 ,57710 írskt pund 103,73000 XDR 97,49000 XEU 82,05000 GRD ,24820 Kaupg. 69,99000 116,29000 45,29000 10,94100 9,35000 8,76300 13,66800 12,39900 2,01490 50,43000 36,87000 41,58000 ,04200 5,90700 ,40570 ,48880 ,57520 103,41000 97,19000 81,80000 ,24740 Sölug. 70,37000 116,91000 45,59000 11,00300 9,40400 8,81500 13,75000 12,47100 2,02770 50,71000 37,09000 41,80000 ,04228 5,94500 ,40850 ,49200 ,57900 104,05000 97,79000 82,30000 ,24900 ['j\X\0^træga fólkið Joan Hickson látin Breska leikkonan Joan Hickson lést nýlega, 92 ára gömul. Hún Iék í kvikmyndum og á sviði en mesta frægð hlaut hún fyrir Ieik sinn í sjónvarpsmyndum um söguhetju Agöthu Christie, Miss Marple. Arið 1946 sendi Agatha Christie henni bréf eftir að hafa séð hana á sviði og sagðist vonast til þess að leikkonan ætti eftir að leika „mína kæru Marple“. Ósk hennar rættist 38 árum seinna. Leikkonan var 78 ára gömul þegar hún lék í fyrstu myndinni um Miss Marple en alls urðu þær tólf og voru sýndar við miklar vin- sældir víða um heim. Hickson var tvítug þegar hún hóf leikferil sinn og varð fljótlega þekkt Ieikkona. Hún harðneitaði því þó alla tíð að hún væri fræg. ISk'ýÍ' Carmichael í kvik- myndinni Happy is the Bride. ; Joan Hickson í sínu frægasta hlutverki, sem Miss Marple. 1 KUBBUR /lYIUDfl 5ÖGUR HERSIR Hlustaðu á móður þína Helga segir meiningu sína! Það eru stórkostleg bönd sem binda móður og dóttur sem enginn maðurgetur hindrað! . © 4*T ANDRES OND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPfl Vatnsberinn Sjómaður í merkinu veldur ufsa í dag en skipsfélögum þykir lítið til koma. Það hefði verið áhrifameira að valda usla. Fiskarnir Þú gerir þér dælt við ákveð- inn aðila af hinu kyninu í dag. Lífið er eldfimt. Hrúturinn Spurning um að kynnast fólki í fiskamerkinu í dag. Þeir virð- ast vera að skrensa eitthvað þessa dagana. Nautið Þú verður kotroskinn i dag yfir áfanga sem þú hefur nýlega náð. Naut eru hrein snilld. Tvíburarnir Þú færð milljón dollara hug- mynd í dag en töluvert þarf að starfa til að hægt sé að súpa kálið. Þú ert fremur snjall um þessar mundir. Krabbinn Þú nennir ekki að gera margt í dag en eitthvað smá samt. Um að gera að vera vel hvíldur líka fyrir helgina. Ljónið Ljón kætast á föstudögum, enda eðlilegt. Ljótt er þó að sjá hve margar saurugar hugsanir eru hér á sveimi. Bæl pervert. Meyjan Þér líður eins og signum fiski í dag nema að engan mun langa til að smakka á þér. Það virðist því vonlítið fyrir einhleypa að leita fanga á skemmtistöðunum í kvöld. Vogin Allt í stóískri ró. Þú tekur tillit til þarfa barnanna í dag og skipu- leggur fjölskylduvænt gúmmelaði á morgun. Hund- leiðinlegt náttúrlega, en þýðir Sporðdrekinn Þú kaupir smokka í dag. Þarf ei að segja meir. Bogmaðurinn Þú hlýðir á geð- þekkan söng- texta Diddu í dag og kemst við, enda fagur kveðskapur á ferðinni. Þvílíkt næmi líka. Steingeitin Þú raular með sjálfum þér „Til eru fræ“ áður en þú víggirðist samfellunni og skundar út á lífið. Fastir liðir eins og vanalega. nokkur stig.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.