Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 11

Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 19. NÚVEMBER 1998 - 11 D^ur- ERLENDAR FRÉTTIR Þráðurinn tekmn upp ísraelsmenn og Palestímuneim eru famir að ræða um lokasamkomulag eftir langt hlé. Ariel Sharon, utanríkisráðherra Israels, og Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, hittust í gær til að ræða endanlegt frið- arsamkomulag milli þjóðanna, sem á að vera frágengið í maí á næsta ári samkvæmt Oslóar- samkomulaginu. Sögðust þeir reikna með að viðræður samninganefnda hefj- ist opinberlega eftir um það bil tíu daga. Fundur Sharons og Abbas var fyrsti opinberi fund- urinn um lokasamning frá því 5. maí 1996. Bráðabirgðasam- komulagið, sem gert var í Osló rennur út 4. maí næstkomandi, og Wye-samkomulagið telst þar með. Fundur þeirra bendir til þess að hreyfing sé að komast á frið- arferlið svonefnda að nýju eftir ýmis konar vandkvæði undan- farið, jafnvel þótt óljóst sé um framkvæmd Wye-samkomulags- ins sem undirritað var í síðasta mánuði. Samkvæmt Wye-samkomu- laginu eiga Israelsmenn að af- henda Palestínumönnum 13% í viðbót af landsvæði Vesturbakk- ans í áföngum á næstu vikum, en í staðinn eiga Palestínumenn að koma í veg fyrir hryðjuverka- starfsemi gegn Israel. Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17.00 sem útvarpað er á l\lær ApKttliar ReykjavíkuiÍKtrg; ifitofa horgarstjóm Israelsþing samþykkti Wye- samkomulagið með miklum meirihluta í vikunni, og í gær átti að taka samninginn fyrir á ríkisstjórnarfundi og var reiknað með að fyrsti áfanginn í brott- flutningi ísraelska herliðsins frá Vesturbakkanum hefjist fljót- Iega, jafnvel í dag. „Að loknum viðræðum um endanlegt friðarsamkomulag þá verður stofnað ríki Palestínu- manna með Jerúsalem sem höf- uðborg,“ sagði Abbas í viðtali við palestínska útvarpsstöð, „vegna þess að lokasamningarnir snú- ast um landamæri og flótta- menn, Jerúsalem og landnema- byggðimar." VÖRUR MEÐ ÞESSU MERKI MENGA MINNA Norræna umhverfismerkið hjálpar þér að velja þær vörur, sem skaða síður umhverfið. . Þannig færum við verðmæti til komandi kynslóða. Æf/, rWÆW/ /j UMHVERFISMERKISRÁÐ HOLLUSTUVERND RÍKISINS , Upplýsingar hjá Hollustuvernd ríksins í síma 568 8848, heimasíða: www.hollver.is Umhyggja þín skilar sér Veittu barninu þínu það besta sem völ er á allt frá ykkar fyrstu kynnum. Járn er fyrir blóðið og Fólínsýra er fóstrinu nauðsynleg til eðlilegs þroska. Multi Vit inniheldur öll helstu vítamín og steinefni. Umhyggja þín skilar sér til barnsins www.heilsa.is eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgl & Skipagötu, Akureyrl Áskriftarsíminn er 800 7080 XX Góðir íslendingar! HUI DAR BRI H 'I |ORÐ 'rsona i vinning! I luldai Breiðljörð íor í tvt'gi’ja manaöa hrinyferð um Island a hörðum \ etrarmánuöum a Volvo I applander. Bíllinn var bústaöui hans og helsti vinur á þessari \ töburöarrfku t’erð. Nú hefur veriö ákveöiö aö heiöra þjööina og \ eita þeim sem kaupir ÚOOO eintak bókarinnar Cá)öir íslendingar l applafideritin aö launum. /T !'*f^ -r \T UlARTl-R

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.