Dagur - 26.11.1998, Qupperneq 10
10- FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998
Ðugir
SMAAUGLYSINGAR
Atvinna_______________________
50-150 þús fyrir hálft starf, 150-500 þús.
+ fyrir fullt starf. Vantar starfsfólk um allt
land. Ef þig vantar skemmtilegt vel borgað
starf, hafðu þá samband í síma 462-7727.
S.O.S tyndur köttur
1 Kötturinn okkar hann Killi
[B /; SBSm er týndur, hann fór að
heiman þriðjudagskvöldið
24. nóv. Killi er með gula hálsól sem í hangir segulkubbur og heimilisfangið hans, 1 Löngumýri 7, er skrifað á
ólina. Ef einhver getur gefið upplýsingar um
Killa vinsamlegast hringið í síma 462 5264.
Bifreiðar oq tæki til sölu
Bíla- og búvélasalan
Sýnishorn af söluskrá:
Snjóbiásari m/mótor
BMW 750 ia árg. 1994.
Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo
diesel, með sætum og gluggum.
Ekinn 200 km.
Dodge Ram árg. 1996.
Toyota Hiace árg. 1995 diesel.
Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús.
Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir
bílar af ýmsum gerðum.
Notaðar dráttarvélar:
Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima
tækjum.
MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum.
Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum.
Ford 4600, árg. 1978.
Zetor allar gerðir. Case allar gerðir.
Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt
heyvinnuvélum á hausttilboði.
Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir
bændur og búnaðarfélög.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga.
símar 451 2617 og 854 0969.
Til sölu Toyota Double Cap árg. 94, turbo
intercooler, ný vél. Einnig Subaru 1800 árg.
90. ekinn 123.000, gott eintak, gott verð.
Jafnframt notaðir panel miðstöðvarofnar
140 til 220 cm., einfaldir og tvöfaldir, 50 cm
háir. Á sama stað er óskað eftir fjórhjóli
4x4. Uppl.ís. 893-3155 og 554-0519.
Til sölu_________________________
Til sölu vel með farið TAMA trommusett
verð ca 45.000. Uppl. gefur Hákon í síma
896 9466 eða 462 4942.
Jólin koma____________________________
Átt þú fín jólaföt inni í skáp (aðeins of
þröng) sem gaman væri að nota aftur?
Það er ekkert mál að losna við aukakílóin
fyrir jól. Hafðu samband í síma 462-7727.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvailastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Við erum miðsvæðis
Melavegi 17 • Hvammstanga
sími 451 2617
Þjónusta ________________________
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefni f nýsmíði, viðhaldi og breyting-
um. Úti sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Getum farið út á land ef beðið er um.
Uppl. I s. 892-4839.
Annað
Þríhyrningurinn andleg
miðstöð.
Valgarð Einarsson miðill
starfar í desember.
Tímapantanir á einkafundi
fara fram frá kl. 13-151 síma 461 1264.
ATH. heilun alla laugardaga kl. 13.30-16.00.
Þríhyrningurinn andleg miðstöð
Furuvöllum 13. 2. hæð
600 Akureyri.
Betra líf______________________
Ertu ánægð/ur í vinnunni?
Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið.
Simar 891 7917 og 893 3911 eftir kl. 17.
Árnað heilla _________________________
Jóhannes H.
Jóhannesson, Hlíð-
argötu 7 á Akur-
eyri, verður níræður
29. nóvember nk.
Hann tekur á móti
ættingjum og
vinum í félagsheim-
ili Karlakórs
Akureyrar-Geysis,
Lóni, á afmælis-
daginn, millí
klukkan 15.00 og 19.00. Jóhannes var lengi
bóndi að Vindheimum á Þelamörk og kirkju-
organisti í kirkjum sveitarinnar. Hann söng
lengi með Karlakór Akureyrar,
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Kjördæmis-
ráðstefna
Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verður haldin
laugardaginn 28. nóvember nk. í Villa Nova á Sauðárkróki
kl. 10.30.
Dagskrá:
1. Framboðsmál Alþýðubandalagsins í kjördæminu.
2. Málefnagrunnur sameiginlegs framboðs A-flokkanna
og Kvennalistans.
3. Önnur mál.
Stjórn Kjördæmisráðs
Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra,
Björgvin Þór Þórhallsson formaður
Hvernig náum við
endum saman?
Fræðslufundur haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju
fimmtudaginn 26. nóvember 1998 kl. 13-16.
Fundarstjóri: Helgi Seljan.
Dagskrá:
1. Það er alltaf verið að Ijúga að okkur.
Stefán Jón Hafstein, ritstjóri.
2. Ráðstöfunartekjur láglaunafólks.
Harpa Njáls, félagsfræðingur, Hjálparstarfi kirkjunnar.
Kaffiveitingar.
3. Hagsýni í heimilishaldi.
Vigdís Stefánsdóttir, blaðamaður.
4. Innihaldsríkur jólaundirbúningur.
Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi.
Fræðslufundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.
Fundurinn er haldinn á vegum Félags einstæðra foreldra,
Hjálparstarfs kirkjunnar, Rauða kross íslands og
Öryrkjabandalags Islands.
* Algjörlega ryk- og vatnsþéttir.
* Engin móða við -40°C til 80° C og við allt að 95% raka.
* Með eða án innbyggðs áttavita.
* Lífstíðareign með allt að 30 ára ábyrgð. (jf
* Einstaklega bjartir og skarpir (“auto focus“) FURUMO
Brlmrún hf
Hólmaslóð 4, sími 561 0160
mransu
KENNI á Subaru Legacy.
Hunting og Navigator II
STEINER
SJÓNAUKAR
TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMSGÖGN.
HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasfmi 462 5692
Hvað er é seyði?
Tónleikar, sýningar,
fyrirlestrar o.s.frv...
Sendu okkur upplýsingar á
netfangi, í símbréfi eða hringdu.
ritsjori@dagur.is
fax460 6171
sími 460 6100
Útvörður upplýsinga
Sjómenn!
Meðferð gúmbjörgunarbáta er ein-
föld og fljótlærð. Þó geta mistök og
vanþekking á meðferð þeirra valdið
fjörtjóni allra á skipinu á neyðarstun-
du.
Lærið því meðferð og notkun
gúmbjörgunarbáta.
Jersey-, krep-
03 flónels-
rúmfatasett
Póstsendum
SkólavörduHtíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050.
ÖKUKEI\II\ISLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.