Dagur - 18.12.1998, Side 1

Dagur - 18.12.1998, Side 1
f- Jólagjöfin í ár Gunnþórunn Björnsdóttir. Ég á nú allt af öllu, en langar mest í einhverja listmuni, það er held ég langmest freistandi. Páll Árnason. Ferð til Kanarí, ekki spurning. Iris Björk Kristjánsdóttir. Kort í World Class. Silja Edvaldsdóttir. Ekkert sérstakt, enda finnst mér það vera hugurinn sem gildir, ekki gjöfin sem slík. Ólöf Gunnarsdóttir. Bækur, fullt af þeim. Gunnar Þorsteinsson. Ég vil FRIÐARJÓL, meira af Guðs friði í heiminn. Jesú er konungur friðarins. Eiísabet Valsdóttir. Mig langar mest í eitthvað dekur í baðið, síðan föt og tösku. Ragnhildur Guðmundsdóttir. Latador og Game Boy leikjatölvu. Thelma Björk Snorradóttir. Geislaspilara. Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir. Mig myndi langa mest í skartgripi held ég. Margrét Sæberg Þórðardóttir. Föt, skartgripi og sérstaklega kápu úr Centrum. Alexander Mikael Saivador. Batman bíl og Game Boy tölvu. Kristín Gunnþórsdóttir. Ég vil helst góða bók, það finnst mér góð jólagjöf. inga Rán Arnardóttir og Dagbjört Guð- bjartsdóttir. Við erum hestasystur og okkur langar í hesta íjólagjöf! María Björt Guðbjartsdóttir. Mig langar i lifandi slöngu, það er skemmtileg jólagjöf. Valdís Gunnarsdóttir. Ég vil hamingju og frið handa öllu mannkyni og láta pakka í sléttflauel. I 1 WftSM vzr . Myndlampi Black Matrix 50 stöðva minni Allar aðgerðir á skjá Skart tengi • Fjarstýring Islenskt textavarp A öllum tækjum er öryggi sem slekkur á sjónvarpinu þegar útsendingu lýkur! 1 Myndlampi Black Matrix ’ 100 stöðva minni ’ Allar aðgerðir á skjá 1 Skart tengi ’ Fjarstýring 1 Aukatengi f. hátalara • fslenskt textavarp • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • íslenskt textavarp BÉKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tfmariti VVHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umbodsmenn um allt land Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Vestflröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvlk.Straumurjsafiröi. Noröurland: Kaupfólag V-Hún.,Hvammstanga. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA, Lónsbakka. KEA.Dalvik. Kaupfélag Vopnfiröinga, Vc: iröi. Austurland: Vólsmiöja Hornafjaröar, Hornafiröi. KHB, Egilsstööum. Kaupfólag Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kaupfólag Stööfiröimga, Stöövarfiröi. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafbor ■ idavík.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.