Dagur - 18.12.1998, Side 6

Dagur - 18.12.1998, Side 6
22-FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 1M&. fjör Meistari Jakob Hópurinn sem átti aðsetur í Listhúsi 39 í Hafnarfirði, plús 3 nýir listamenn, hafa flutt sig í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltek- ið að Skólavörðustíg 5. Þar opnaði 11 listamanna hópur nýlega listhúsið Meistari Jakob og verður þar til sölu grafík, vatns- litamyndir, olíumálverk og veflist auk ým- issa nytjahluta úr gleri og leir, Listamenn- irnir sjálfir skiptast á um að sitja yfir í búð- inni enda meiningin að halda kostnaði í lágmarki og sem bestum tengslum við kaupendur. Listamennirnir eru Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Auður Vésteinsdóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Hjördís Frimann, Jean Antoine Posocco, Kristín Geirsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríð- ur Ágústsdóttir og Þorbjörg Þórðardóttir. Jól á Pól Meðal þess sem á dagskrá verð- ur á Norðurpólnum á Akureyri um helgina: Föstudagur klukkan 17: Barnakór Norðurpólsins syngur nokkur jólalög. Laugardagur: Klukkan 14.30 og 16.30: Verðlaunasögur úr „Sögu- skjóðunni", jólasögukeppni JC Akureyrar og Norðurpólsins lesnar upp. Verðlaunaafhending klukkan 16.30. Kór Akureyrarkirkju syngur klukkan 15.00. Akureyrarkirkja verður öllum opin frá klukkan 18 og fram á kvöld. Þangað geta allir leitað í frið og ró frá erilsömum jóla- undirbúningi og hlustað á undurfagran kórsöng og klassíska tónlist. Sunnudagur: Friðarljós tendruð á Akureyri klukkan 18. Þess er óskað að allir íbúar á Akureyri tendri friðarljós til að minna á að víða um heim eru börn sem um sárt eiga að binda vegna stríðsátaka, hung- urs og náttúruhamfara. André Tribbensee í Deiglunni Fjöllistamaðurinn André Tribbensee frá Hamborg oþnar sýningu á verkum sínum í Deiglunni laugardaginn 19. desember klukk- an 16.00. Verk Andrés eru hluti afraksturs af vinnu hans og viðhorfum til náttúrunnar. Hann dvelur nú í gestavinnustofu Gilfélags- ins og heldur áfram vinnu sinni við verkefni sem hann hóf 1997 á íslandi og felst í at- hugun á norður-evrópskum eyðisvæðum en einnig tengir hann inn í listsköpun sína þau búsetuskilyrði sem fólk í stærri borgum í Mið-Evrópu lifir við án þess að eiga kost á beinni snertingu við móður jörð. Við slíkar aðstæður býr André sjálfur og þangað sækir hann efnivið sinn líka. Ljósmyndir af verkum hans og viðfangsefnum eru uppistaðan í sýningunni í Deiglunni en henn lýkur 30. desember og er opin daglega klukkan 14-18. ■ HVAD ER Á SEYÐI? Með Chantibic í ísskápnum áttþú alltaf gómsætan rjóma tilbúinn við öll tœkifœri - ekkert mál. Ljúffengur rjómi við öll tœkifœri Alltaf tilbúinn í ísskápnum Lágt kólesterólinnihald Náttúrulegur jurtarjómi - ekta rjómabragð Góðurfyrir línurnar Handhœgar umbúðir Gott geymsluþol Fáðu þér Chantibic jurtarjóma í ncestu búð HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Happdrætti Bókatíðinda Vinningsnúmer í happdrætti Bókatíð- inda 18. desemher er: 80.036. Félag eldri borgara Ásgarði Dagskrá Félags eldri borgara í Asgarði: Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 á laugardag. Jólatrésskemmtun í Asgarði verður haldin 30. des. kl. 16, skrásetning í síma 588-211 1. Skrif- stofa félagsins verður lokuð frá 21. des. opnuð aftur 4. janúar. Félag eldri borgara Þorraseli Lokað í Þorraseli í dag. Jólagleði á morgun kl. 14. Sr. Öm Bárður Jónsson sér um jólahugvekju. Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir Ieikur á píanóið og leiðir söng. Barnakór Austurbæjarskóla syngur. Guðlaug Hróbjartsdóttir les jólasögu og Anna Jónsdóttir ljóð. Kaffi, heitt súkkulaði og meðlæti. Ferðafélag íslands Sunnudagur 20. des kl. 10.30. Göngu- ferð á Kerhólakamb Esju um vetrarsól- stöður. Aramótaferðin í Þórsmörk 30.12 - 02.01. Nú er hver að verða síðastur að panta miða í þessa ein- stæðu ferð. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Amal og næturgestirnir Laugardaginn 19. desember kl. 17 verður Amal og næturgestirnir eftir Menotti sýnt í Neskirkju. Aðgöngu- miðar kosta kr. 1500 fyrir fullorðna en 800 fyrir börn. Við Tjörnina I herbergi nr. 8 á veitingastaðnum „Við tjörninau er nú til sýnis myndröð eftir Rúnu Þorkelsdóttur, sem ber heitið EYJA. Myndröðin er unnin með olíu- litum á ljósrit og unnin samhliða bók- verki með sama heiti. Opið alla daga kl. 14 - 19 í desember en einnig er vel- komið að panta borð í herberginu. Gallerí NEMA HVAÐ Auður Sturludóttir og Asdís Arnardótt- ir opna sýningu á verkum sínum í Gallerí Nema Hvað, föstudaginn 18. desember kl. 18. Auður og Ásdís eru nemendur á 3. ári í Myndlista- og handíðaskólanum. Verkin eru bæði unnin á pappír og striga og olía og Iita- duft er notað. Sýningin stendur yfir til 4. janúar og er á Skólavörðustig 22C. Jólamessa á ensku í Hallgíms- kirkju Undanfarin þrjátíu og fimm ár hefur verið hefð að halda sameiginlega guðs- þjónustu fyrir enskumælandi fólk, fjöl- skyldur þeirra og vini. I ár verður hún haldin í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 20. desember kl. 15. Málstofa í efnafræði Einar Karl Friðriksson efnafræðingur, efnafræðideild Cornellháskóla, Iþöku, NY, flytur erindi á málstofu efna- fræðiskorar í dag föstudaginn 18. des- ember kl. 12.20 í stofu 158, húsi VR- II við Hjarðarhaga. Erindið nefnist: Rannsóknir á IgE mótefni og lípíðum með Fourier transform massagreini. Allir velkomnir. sU Hjá okkúr er hagstætt J verð á jólasteiKinni ♦ Bayonneskinka Hamborgarahryggur Grísakambur úrbeinaður Hangilæri með beini Hangilæri úíbeinaó Hangiframpartur úrbeinaður Ný tilboð alla daga Jólapappír og jólaskraut Alltaf eitthvaö fyrir jólasveininn aó setja í skóinn Heimsendingarþjónusta Greiðslukortaþjónusta VERSLUNIN ESJA - Strandgötu 37 - Akureyri - Sími 462 2676 1.082 kr/kg 1.299 kr/kg 1.122 kr/kg 948 kr/kg 1.352 kr/kg 1.043 kr/kg LBOÐ ii • Wisoll Brandy 150 gr kr. 199 pk. • Lindu konfekt 1 kg kr. 1398 pk. • Klementínur 2,5 kg kr. 389 kassinn • 15% afsláttur af öllum snyrtivörum í kjallara til Jóla Ath. opið laugardag til kl. 22 og sunnudag frá kl. 13 til 18 Úr Kjötborði KEA Hamborgarhryggur Hrísalundar graflax Grillaður kjúlingur KEA Hangilæri KEA Hangiframpartur kr. kr. kr. kr. kr. 1279 kg 1298 kg 498 stk 1224 kg 747 kg \ AJ í 4 i • i < -- . •f-i 't - fyrir þig! ^f^TjTTT f * t 4

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.