Dagur - 18.12.1998, Síða 7
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 19 9 8 - 23
ÍSÓí
fjör
Ljósið í
hrauninu
Hún mun standa fram
að jólum, sýningin í
Hafnarborg á Ijósmynd-
um Lárusar Karls Inga-
sonar úr nýútkominni
bók hans Ljósið í
hrauninu. Á sýningunni
er úrval mynda úr bók-
inni en ritið var unnið í
samvinnu við Hafnarfjarðarbæ. Bókin er prýdd 120 Ijósmyndum sem
sýna mannlíf og náttúru Hafnarfjarðar en Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
skrifaði texta bókarinnar. Hafnarborg er opinfrá kl.12-18 alla daga
nema þriðjudaga. Á myndinni sjáum við Lárus Karl afhenda Magnúsi
Gunnarssyni fyrsta eintakið af bókinní við opnun sýningarinnar.
Snörurnar styrkja rann-
sóknir á æðasjúkdómum
ogsykursýki
Margir þekkja lagið fallega „í bljúgri bæn", en sr.
Pétur Þórarinsson á textann. Snörurnar hafa gert
myndband með þessu lagi og eru myndskeiðin
nær öll af sr. Pétri, en myndbandið verður sýnt í -
sjónvarpinu. Snörurnar hafa einnig gefið út geisla-
disk sem nefnist „Eitt augnablik" og þar sem fé til
rannnsókna er af skornum skammti ákváðu þær
að verja hluta af söluhagnaði hvers disks til rann-
sóknarstarfa og sr. Pétur fékk að ráða hvert féð
færi. Hann vildi láta styrkja rannsóknir á vegum
Gunnars Sigurðussonar, á æðasjúkdómum vegna
sykursýki, en í blaði Hjartaverndar munu birtast
niðurstöður úr rannsókn sem hann hefur gert.
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
-------------------\
skyr með rjóma
rjómapönnukökur
kaffi með rjóma
Kolaportsmessa
Það að taka við Jesú er að taka við líf-
inu. Þess vegna verður trúariðkun
okkar að vera samofin okkar daglega
lífi. Því er alveg eðlilegt að lofa Guð á
öðrum stöðum en í kirkjubyggingum.
Dómkirkjan og miðbæjarstarf KFUM
og K heimsækja Kolaportið sunnudag-
inn 20. desember kl. 16 og færa jóla-
gleði og lofgjörð inn á þann ágæta
stað. Jólin eru hátíð ljóss og friðar og
jiannig verður líka stundin í Kolaport-
inu umvafinn lifandi ljósum. Þorvald-
ur Halldórsson og Kanga kvartettinn
leiða söng. Prestarnir Jakob Agúst
Hjálmarsson, Bjarni Karlsson og Jóna
Hrönn Bolladóttir þjóna ásamt starfs-
mönnum í miðbæjarstarfi KFUM og
K.
Jólatáknið 1998 í Jólagarðinum
Það er fastur líður í undirbúningi í
Jólagarðinum í Hafnarfirði að leita til
lista- og handverksfólks um gerð hlut-
ar, tákni viðkomandi jóla. Að þessu
sinni leggur glesrlistakonan Katrín
Pálsdóttir til táknið sem er kertaskál.
Skálin er merkt ártali auk þess að
vera, svo sem venja er, með jólatáknin
í 110 tölusettum eintökum.
Frönsk jól
Félagar í Alliance franciase halda tvær
jólaskemmtanir í höfuðstöðvum fé-
lagsins að Austurstræti 3, föstudagin
18. des. kl. 20 og laugardaginn 19.
des. kl. 15. Á föstudagskvöldið skála
félagar í kampavíni með sendiherra
frakka Robert Cantoni og gæða sér á
frönsku lostæti. Á laugardaginn verður
jólatrésskemmtun með börnunum,
SYLVANIA
franskur jólasveinn kemur í heimsókn
og gefur þeim gjafir. Frakklandsvinir
og Frakkar búsettir á Islandi, þetta er
kjörið tækifæri til að kynnast jólasið-
um Frakka.
Siggi Björns í Catalina
Hinn eini sanni Siggi Björns leikur og
syngur föstudags- og laugardagskvöld í
Catalina í Hamraborg.
Hlé fyrir jólin
Arnar Jónsson leikari les Markúsar-
guðspjall í Hallgrímskirkju sunnudag-
inn 20. desember kl. 17. Lesturinn
tekur um það bil 1 og 'A klst. Hörður
Áskelsson leikur á orgel á undan Iestr-
inum og í leshléi.
Gallerí svartfugl
I Gallerí Svartfugli stendur nú yfir
jólasýning þeirra Einars og Sveinbjarg-
ar og kennir þar ýmissa grasa. Gallerí
Svartfugl er ekki bara sýningarsalur og
gallerí heldur er þar líka vinnustofa
Iistamannanna þeirra Sveinbjargar og
Einars.
Á laugardaginn klukkan 14-16 verð-
Hnappnælur
Barmmerki
Framleiðum hinar vinsælu
hnappnælur sem fyrirtæki og
félagasamtök nota til
kynningar við ýmis tækifæri.
Leitið uppiýsinga hjá
BÍS í síma 562 1390
tölvup.: bis@scout.is J
© ÚTFARARÞJÓNUSTAN
Stofnað 1990 —
Persónuleg þjónusta
Sími: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is utfarir@itn.is
Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson
útfararstjóri_________________útfararstjóri
ur tónlistarkonan og flautuleikarinn
Jacqueline FitzGibbon í galleríinu og
leikur jólalög á sópran- og altblokk-
flautur fyrir gesti og gangandi. Af-
greiðslutími gallerísins er kl. 14-22 á
laugardag, 14-18 á sunnudag og
mánudag, 14-22 á þriðjudag og á þor-
Iáksmcssu verður opið til klukkan 23.
Lokað verður á aðfangadag.
FLÖSSER
BÍLAPERUR!
ÚTILJÓS
ótrúlegt verð!
RAFSÓL
SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK
SÍMI: 553 5600
rjómasósur
ávextir með rjóma
rjómatertur
vöflur með rjóma
rjómaís
kakó með rjóma
rjómakökur
bláber með rjóma
_____________________/
Kristján Kristjánsson