Dagur - 18.12.1998, Side 10

Dagur - 18.12.1998, Side 10
26 - FÖSTUDAGUR 18.DESEMBER 1998 .VagtH- LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 18. DES. 352. dagur ársins -13 dagar eftir - 51. vika. Sólris kl. 11.19. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 6 mínútur. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 tll'kl. 17.00 bæðl laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. fll KROSSGÁTAN Lárétt: 1 gagnslaus 5 trippi 7 spildu 9 guð 10 sáðlönd 12 skurður 14 jarðsprunga 16 mark 17 afferming 18 krap 19 beljaka Lóðrétt: 1 eyktarmark 2 gárar 3 dregur 4 virti 6 plássið 8 ekkjumaður 11 lengjur 13 gras 15 eldur LAUSN A SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hólf 5 ólmur 7 ógna 9 gó 10 slakt 12 kænu 14 æða 16 pár 17 Urður 18 org 19 rið Lóðrétt: 1 hrós 2 lóna 3 flakk 4 hug 6 rófur 18 glaður 11 tæpur 13 nári 15 arg ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 17. desember1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 69,48000 69,29000 69,67000 Sterlp. 116,76000 116,45000 117,07000 Kan.doll. 45,17000 45,02000 45,32000 Dönsk kr. 10,99000 10,95900 11,02100 Norsk kr. 9,06700 9,04100 9,09300 Sænsk kr. 8,66600 8,64000 8,69200 Finn.mark 13,75100 13,71000 13,79200 Fr. franki 12,46500 12,42800 12,50200 Belg.frank. 2,02680 2,02040 2,03320 Sv.franki 51,78000 51,64000 51,92000 Holl.gyll. 37,10000 36,99000 37,21000 Þý. mark 41,81000 41,70000 41,92000 Ít.líra ,04222 ,04208 ,04236 Aust.sch. 5,94200 5,92300 5,96100 Port.esc. ,40760 ,40620 ,40900 Sp.peseti ,49130 ,48970 ,49290 Jap.jen ,59820 ,59630 ,60010 Irskt pund 103,83000 103,51000 104,15000 XDR 97,75000 97,45000 98,05000 XEU 82,14000 81,89000 82,39000 GRD ,24840 ,24760 ,24920 -pindgrl a fólkið Díönukj óU Díana prinsessa var í lifanda lífi vernd- ari Enska þjóðarballetsins, enda mikill dansunnandi. Nú hefur Elizabeth Em- anuel, sem á sínum tíma hannaði brúðarkjól Díönu, hannað ballettpils í skoskum stil sem tileinkað er minn- ingu prinsessunnar ástsælu. Agóði af sölu pils- Ballerínan Slmon Ferazza í Díönupilsinu. MYIiiDASÖGUR KUBBUR Ég vil fá sokka og nærföt í jófagjöf. HERSIR Pað ðnjóar mikið núna þarna úti og snjórinn er að verða mjöq djúpur! Láttu okkur fá meiri bjór hérna, barþjónn! / ~ , ANDRES OND fvottahÚBÍð? Pvotturinn minn átti að vera hérna fyrirtveimur tímum! DYRAGARÐURINN «• t'*»A - V***u*(Vf STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður urlað- ur í dag. Fiskarnir Síðasti föstu- dagur fyrir jól og síðustu for- vöð að sleppa sér dálitið áður en helgislepjan rennur yfir allt. Annars er himintunglun- um afar vel við jól og helgi- slepju. En baháíar láta sér víst fátt um finnast. Hrúturinn Karlhrútur á Norðurlandi verður aumkun- arverður í dag þótt hann haldi annað. Er ekki orðið tímabært að horfast í augu við sjálfan sig. Nautið Síðdegið er heppilegt tii að kaupa jólagjafir. Er ekki flóa- markaðurinn á fullu núna hjá hernum? Tvíburarnir Þú hættir við að senda jólakort í dag og sendir jólatölvupóst á alla línuna í staðinn. Sparar fé og fyrirhöfn, en er að öðru leyti steingelt og ógeðfellt eins og þú og þínar hug- myndir. Habbðuþa. Krabbinn Þú verður í bleikri samfellu i dag en að öðru leyti er dagurinn hefðbundinn. Vonaðu bara að vinnufélagarnir komist ekki að þessu. Þetta er hálf neyðarlegt af því að þú ert sko kall. Ljónið Algjör gúrka en grænmeti er hollt. Meyjan 6 hjörtu. Vogin Þú kvíðir fyrir því í dag að eft- ir nokkra daga eru bæði jólin og áramótin búin og tóm leiðindi framundan fram á vor. Það er eitthvað athuga- vert við heilabúið í þér. Sporðdrekinn Þú verður svartur í kvöld. Bogmaðurinn Bogmenn eru margir hverjir komnir i jólafrí og gratúlera himintunglin. Hver er sínum fríum líkastur. Steingeitin Því miður Hall- dóra. Þú kol- féllst (prófinu sem þú tókst I morgun. Geng- ur bara betur næst.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.