Dagur - 07.01.1999, Side 5
FIMMTUDAGUR 7. JASÚAR 19 9 9 - S
FRÉTTIR
800.000 gluggabréf
send út áþessu ári
Nýr kafli í húsnæðissögu þjóðarinnar er hafinn að mati Páls Péturssonar félagsmálaráðherra, sem kynnti í gær
starfsemi íbúðalánasjóðs. mynd: hilmar
Nýtt greiðslumat og
margvíslegar fleiri
breytingar hafa orðið
á húsnæðislánakerf-
inu með tilkomu
íbúðalánasjóðs.
„Við erum nú að fitja upp á nýj-
um kafla í húsnæðissögu þjóðar-
innar, eftir heildarendurskoðun
á Iögum um húsnæðismál. Veru-
leg breyting verður á skipulagi
húsnæðismála, sem ég vænti að
verði landsmönnum mjög til
bóta,“ sagði Páll Pétursson fé-
Iagsmálaráðherra, á kynningar-
fundi nýs Ibúðalánasjóðs, sem
tók til starfa með nýju ári.
Helstu breytingarnar sem íbúða-
kaupendur á almenna markaðn-
um verði varir við segir Páll, er
að hér eftir þurfi þeir aðeins að
fara í bankann sinn og til fast-
eignasala. Töluverð breyting
verði hins vegar á félagslega
kerfinu. Þeir sem þar eiga rétt,
eigi framvegis að fá mun greiðari
og betri aðstoð en þeir hafí áður
átt kost á.
Meira svigrúm
„Við teljum að nýtt greiðslumat
komi til með að skapa einstak-
lingum mun meira svigrúm en
gamla matið,“ sagði Gunnar S.
Björnsson stjórnarformaður
íbúðalánasjóðs. „I fyrsta lagi
með þeim hætti að einstakling-
urinn fær meira frjálsræði og í
öðru lagi komast inn í það ein-
staklingar sem ekki komu til
Átti að fara
í tækjakaup
Sturla Böðvarsson, varaformað-
ur Ijárlaganefndar Alþingis, segir
að þegar ríkið ákvað við af-
greiðslu fjárlaga að hækka fjár-
veitingu til framkvæmda Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri,
hafí mjög skýr \ ilji verið fyrir því
hjá meirihluta nefndarinnar að
hækkunin, 25 milljónir, væri
hugsuð til að efla tækjakost. „Við
vorum ekki að setja aukið fé í
þennan lið til að það fari í bygg-
ingaframkvæmdir," segir Sturla.
Eins og fram hefur komið hef-
ur heilbrigðisráðherra, Ingibjörg
Pálmadóttir, sagt opinberlega að
hugsanlegt væri að einhver hluti
tækjakaupafjár FSA færi í fram-
kvæmdir við barnadeild spítal-
ans. Sturla segir að eftir fund
með forsvarsmönnum spítalans
hafí fjárlaganefnd verið ljóst að
spítalinn þyrfti aukið tækja-
kaupafé. „Við vildum með þessu
undirstrika mikilvægi FSA sem
landsbyggðarspítala."
Þorvaldur Ingvarsson, lækn-
ingaforstjóri Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri, vill taka fram
að þótt heilbrigðisráðherra, Ingi-
björg Pálmadóttir, hafí ekki verið
búin að ræða við forráðamenn
spítalans áður en hún varpaði
hugmyndinni fram, hafi verið
mjög gott samstarf milli spítal-
ans og ráðherra að undanförnu.
Ingibjörg Pálmadóttir hafi sýnt
mikinn velvilja til að leysa vanda-
mál sjúkrahússins. — BÞ
greina í gamla matinu, t.d.
námsmenn, sem opnast nú
möguleikar í þessu nýja greiðslu-
mati“. Aukið frjálsræði í félags-
lega kerfinu væri þó kannski
mesta breytingin. Sá sem kaupir
íbúð með félagslegu viðbótarláni
komi til með að njóta nákvæm-
lega sama frjálsræðis og hver
annar íbúðareigandi á markaðn-
um, um ráðstöfun hennar, breyt-
ingar og sölu á almennum mark-
aði til hvers sem er.
Bjór seldur á skemmt-
im á skólalóð hjá
íþróttafélagi heyrnar-
lausra. Fjórtán ára
ham keypti ðl.
Bjór var seldur til ungmenna
Iangt undir lögaldri á skemmtun
á vegum Iþróttafélags heyrnar-
lausra fyrir framan Vesturhlíða-
skóla sl. laugardag. Foreldrar
barna á sem sóttu skemmtunina
hafa gert athugasemdir við þetta
og eru afar óánægð með hvernig
að málum var staðið. Bjórinn var
seldur á skólalóð Vesturhlíða-
skóla en skólayfirvöld vísa allri
ábyrgð frá sér.
Þröstur Friðþjófsson, formað-
ur íþróttafélags heyrnarlausra,
segir að eitthvað hafi farið úr-
skeiðis. Hann segir grun um að
14 ára barn hafi komist yfir
áfengi sem vissulega sé lögbrot
og í gærkvöld átti að funda um
málið til að fara yfir stöðuna,
finna skýringar og koma í veg fyr-
ir að þetta gæti gerst aftur. „Eg er
mjög óhress og var búinn að
skammast yfir þessu þegar ég
heyrði af þessu á laugardag. Það
væri hægt að kæra okkur fyrir
þetta," segir Þröstur. Hann telur
800.000 gluggabréf út í ár
Gunnar segir nokkuð Ijóst að
nýju viðbótarlánin verði á vöxtum
neðan við 5,1%, sem áfram gilda
um almennu húsbréfalánin. I
nýjasta útboði húsnæðisbréfa
hafi m.a.s. fengist neðan við 4%
meðalvextir á 40 ára lánum.
„Ibúðalánasjóður tekur við
mjög stóru embætti," sagði
Gunnar. Hann hafí yfirtekið um
140 þúsund lánsskjöl og muni
senda út um 800.000 greiðslu-
að hægt hafi verið að telja ung-
mennin á fingrum annarrar
handar sem þarna voru, en vissu-
lega geti málið haft skaðlegar af-
leiðingar.
Ekki á vegum skólans
Bjarney Njálsdóttir, aðstoðar-
skólastjóri Vesturhlíðaskóla, seg-
ir að íþróttafélag heyrnarlausra
hafi hús á skólalóðinni til afnota
frá menntamálaráðuneytinu. „Eg
seðla á árinu til lántakenda. Við
breytingarnar hafí allt starfssvið-
ið verið einfaldað og deildum
fækkað. Starfsmönnum hafi t.d.
fækkað úr 73 niður í 49, af þeim
6 sem starfa í nýju deildinni á
Sauðárkróki meðtöldum. Spurð-
ur um samkeppnina sem Veð-
deild Landsbankans hefur til-
kynnt svaraði Gunnar: „Veri þeir
velkomnir í samkeppnina, við
óttumst hana ekki nema síður
væri.“ - HEl
hef heyrt að þessi skemmtun hafi
farið fram, en það er það eina
sem ég veit um þetta,“ segir
Bjarney. En kemur það ekki skói-
anum við ef áfengis er neytt á lóð
skólans í blóra við reglugerðir?
„Eg \dl ekki tjá mig um málið við
fréttamenn. Þetta var ekki á veg-
um skólans og ég verð að fá að
vita eitthvað meira um málið til
að geta tjáð mig um það,“ segir
Bjarney. — BÞ
Bjór seldur heymar-
lausiun inidir aldri
Eitthvað fór úrskeiðis þegar féiagar í íþróttafélagi heyrnarlausra gerðu sér
glaðan dag á skólalóð Vesturhlíðaskóla. Fundað vegna ólöglegrar áfengis-
sölu. Málið litið alvarlegum augum.
Stefán Gunnlaugsson formaður
knattspyrnudeildar KA.
Fráleit hug-
mynd
Stefán Gunnlaugsson, formaður
knattspyrnudeildar KA, er ein-
dregið gegn hugmyndum um að
Akureyrarvelli verði fórnað und-
ir verslunarhúsnæði. Ef bæjaryf-
irvöld samþykkja málið, segir
Stefán að bærinn verði eftirleið-
is ekki jafn eftirsóknarverður til
búsetu. Hann telur mikla and-
stöðu í bæjarfélaginu gegn hug-
myndinni.
„Eg sé ótalmargt þessu til fyr-
irstöðu. Hvernig á að vera hægt
að leggja niður eina völlinn sem
boðlegur er fyrir keppni á með-
an við gerum út knattspyrnulið
héðan? Mér fínnst ennfremur
fáránlegt ef leggja á niður þenn-
an völl til þess eins að byggja
knattspyrnuvöll annars staðar
sem kosta mun e.t.v. 300-500
milljónir. Eg hélt að við ættum
ekki svona mikið af peningum,"
segir Stefán.
Komið hefur fram að KEA og
Rúmfatalagerinn fengu ábend-
ingu frá bæjaryfirvöldum um að
sækja um lóð á Akureyrarvelli.
Hvað finnst Stefáni um það?
„Mjög skrýtið. Eg hef orð fyrir
því að hugmyndin komi frá leið-
andi manni hjá bænurn."
Stefán telur að gatnakerfíð í
nálægð Akureyrarvallar þoli illa
fyrirhugaðar breytingar. Hann
segir stórmarkaði lítið augna-
yndi og bendir á að margir Akur-
eyringar sakni enn græna torgs-
ins sem var í miðbænum. Ég á
von á að þetta yrði en meiri
hryggðarmynd og ég er nokkuð
öruggur á því að það er
þverpólitísk andstaða gegn þess-
ari hugmynd. Andstaða almenn-
ings nær langt út fyrir
íþróttamafíuna svokallaða," seg-
ir Stefán. - BÞ
Útihátídir verdi
án skatta
Árni Johnsen alþingismaður er
aðal flutningsmaður frumvarps
um að skipulagðar útihátíðir
verði undanþegnar virðisauka-
skatti. Þetta frumvarp var lagt
fram á síðasta þingi en fékkst
ekki útrætt. Flutningsmenn með
Árna að þessu frumvarpi eru 11
stjórnarliðar.
Beiðni um
skýrslu
Jóhanna Sigurðardóttir og níu
aðrir þingmenn hafa óskað eftir
skýrslu frá félagsmálaráðherra
um kjör einstæðra foreldra.
r <fis i i )í!/