Dagur - 07.01.1999, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 7. JANÚAK 1999
D&g?tr
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði í boði________________
Þriggja herbergja íbúð til leigu á Akur-
eyri, laus strax.
Upplýsingar í síma 566-8288.
Ein 2ja herbergja ibúð til leigu hjá Ráð-
gjafardeild
Umsækjendur snúi sér til Ráðgjafardeildar
Akureyrar, Glerárgötu 26, 3ja hæð.
Tímapantanir eru í síma 460-1400.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl.
08.00- 16.00.
Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar
1999.
Til sölu_______________________
Til sölu vélsleði Arctic Cat 650 wild cat
(mountain cat) 91 módel í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 862-0452.
Atvinna____________________________
50-150 þús fyrir hálft starf, 150-500 þús+
fyrir fullt starf.
Vantar starfsfólk um allt land til að selja
vítamín, næringarvörur og snyrtivörur.
Ef þig vantar skemmtilegt vel borgað starf,
hafðu þá samband í síma 852-9709.
Gott útlit___________________________
Þarftu að losna við aukakílóin? Vantar
þig aukna orku í skammdeginu?
Vítamín og næringarefni koma líkamanum í
gott form.
Upplýsingar í síma 852-9709.
Bókahillur óskast_______________
Okkur vantar bókahillur, helst úr eik eða
óunninni furu, en annars erum við tilbúin að
skoða allt mögulegt annað ef uppá það er
boðið. Vinsamlega hafið samband í síma
462-5114 eftir kvöldmat.
Skammel óskast_________________
Skammel til að hvíla fæturna fyrir framan
sjónvarpið óskast, gamaldags breiður og
lágur væri óskagripurinn. Ef eitthvað
þvíumlíkt leynist í geymslum ykkar, látið
mig þá vita í síma 462-5114 eftir kl. 19.00.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Ýmislegt __________________________
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Iðnaðarsafnið á Akureyri, Dalsbraut 1 verður
opið í vetur á sunnudögum frá kl. 14.00 -
16.00. Fyrir hópa er opnað sérstakiega á öðr-
um timum sem panta þarf í síma 462-3550.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
FBA deildin á Húsavík.
Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og
á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bókval og
Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs kvenna i
Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og
nágrenni fást i Bókabúð Jónasar, Bókval,
Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar
fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu
Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá
Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá
Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. haéð.
Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk-
linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri
og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur
og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöð-
um í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötl-
uðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í
Bókabúð Jónasar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja
Kyrrðar og fyrirbænastund kl. 12-12.30
Áskirkja
Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17.
Bústaðarkirkja
Foreldramorgnar kl. 10-12. Mæðgna- og
feðgakvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja
Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft-
ir. Æskulýðsfélagið örk (yngri deild) kl. 20.
Háteigskirkja
Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöng-
ur Taizé tónlist kl. 21.
Langholtskirkja
Foreldramorgnar kl. 10-12.
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund kl. 12.10. Samvera eldri borg-
ara kl. 14.
Digraneskirkja
Foreldramorgnar kl. 10-12. Bæna- og kyrrð-
arstund kl. 18. Kirkjufélagsfundir kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja
Starf fyrir 11-12 ára kl. 16.
Grafarvogskirkja
Mömmumorgnar kl. 10-12. Kyrrðarstundir í
hádegi kl. 12. Æskulýðsfélagið 10. bekkur
kl. 20-22.
Hjallakirkja
Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára börn kl.
16.30. Fræðslustundir fyrir almenning kl.
20.30.
Kópavogskirkja
Starf eldri borgara kl. 14-16 í safnaðarheim-
ilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 18.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu Lindarstíg 6. Æskulýðs-
fundur kl. 20-22.
Árnað heiila
Magnús Jóhannsson, Hafnarstræti 16 (áður
Ránargötu 9) verður 40 ára sunnudaginn
10. janúar. Hann heldur uppá afmælið á
Bjargi (gengið inn að austan) kl. 16-19 og
langar til að sjá sem flesta vini sína og
kunningja.
Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför
JÓHÖNNU HÓLMFRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR
Ytra-Fjalli
Guð blessi ykkur öll.
Indriði Ketiisson, Valgerður Ragnarsdóttir
Ása Ketilsdóttir
Birna Ketilsdóttir, Helgi Oddur Konráðsson
Álfur Ketilsson, Margrét Stefánsdóttir
ívar Ketilsson
barnabörn og langömmubörn
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn
Árið 1999 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum
fimm ferðastyrkir að upphæð 6000 sænskar krónur hver. Mark-
mið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og ís-
lands á sviði vísinda, menntunar og menningar.
Um styrki þessa skal sótt á sérstökum eyðublöðum
sem fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4
og á skrifstofu Norræna félagsins í Stokkhólmi
(Föreningen Norden, Box 127 07, 112 94 Stockholm),
og þangað skulu umsóknir einnig sendar.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1999.
Styrkjunum verður úthlutað í mars.
Stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins
AKUREYRARBÆR
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 11. janúar 1999 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir
Kristján Þór Júlíusson og Oktavía Jóhannesdóttir til viðtals á
skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem
aðstæður leyfa.
Síminn er 462 1000.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
HARALDUR G. GUÐMUNDSSON,
netagerðarmaður,
fyrrverandi formaður Nótar
Jökulgrunni 6, Rvk. áður Holtsbúð 49,
Garðabæ, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 7. janúar.
Svanberg Haraldsson, Aðalheiður Sigurðardóttir,
Sigurjóna Haraldsdóttir, Örn Zebitz,
Ágústa Haraldsdóttir, Cary Robert H. Cary,
Eiður H. Haraldsson, Björk Vermundsdóttir,
Ester Haraldsdóttir, Siggeir Ólafsson,
Jón Ingvar Haraldsson, Sólveig Jóna Jónasdóttir,
Hólmfri'ður Haraldsdóttir, Helgi Lárusson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi
ÖRN PÉTURSSON
Hafnarstræti 47, Akureyri
lést á Kristnesspítala 2. janúar. Útför hans fer
fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. janúar
kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er
bent á Sundlaugarsjóð Kristnesspítala.
Ólöf Þóra Ólafsdóttir
Ólafur Haukur Arnarson, Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir
Hjördís Arnardóttir, Jón Grétar Ingvason
afabörn og langafabörn
Bróðir minn og föðurbróðir
ÞÓRARINN NÍELSSON
Oddagötu 5, Akureyri
andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hlfð að kvöldi 4. janúar.
Minningarathöfn verður í Höfðakapellu Akureyri föstudaginn
8. janúar kl. 10. Jarðsett verður frá Snartastaðarkirkju
laugardaginn 9. janúar kl. 14.
Sigurður Níelsson
Jón Friðjónsson
PETUR
GAUTUR
eftir Henrik Ibsen
Sýningar:
lau. 9. jan. kl. 20
sun. 10. jan. kl. 20
fös. 15. jan. kl. 20
lau. 16. jan. kl. 20
Málstofa um
Pétur Gaut
Málstofa/málþing
um Pétur Gaut
verður haldin í
Samkomuhúsinu
laugardaginn 9.
janúar og hefst kl.
14:30.
Frummælendur
verða Brynhild
Mathiesen, Gunnar
Eyjólfsson, Sigurður
Hallmarsson, Sveinn
Einarsson og
Þorsteinn Gylfason.
Umræðunum stýrir
Guðmundur H.
Frímannsson.
Málstofan er öllum
opin á meðan hús-
rúm leyfir.
TEATER
QG
DANS
I NORDEN
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
SÍMI 462 -1400