Dagur - 02.02.1999, Page 2

Dagur - 02.02.1999, Page 2
2 - ÞRIDJUDAGUR 2. F E B K V A R 1999 ro^ir FRÉTTIR Aftur fram tH 1964 í bátastærð „Rífandi gangur“ er nú á Suðureyri; íbúðir seljast, bátamir famir að stækka á ný, húeigendur era farair að mála, ísfirðing- ar koma í vinnu og.......... „Við áttuðum okkur á því, fyrir nokkrum árum, að gerðum við ekki hlutina sjálfir þá mundi ekki nokkur maður hjálpa okkur. Sýndum við hins vegar frumkvæði og tosuðum okkur upp sjálfir. þá fengjum \dð örugglega aðstoð. Þetta var barátta stundum, en við vonum bara að allt lánist þetta og haldi áfram á sömu braut,“sagði Óð- inn Gestsson, framkvæmdastjóri á Suðureyri, spurður um þau umskipti sem sögur herma að þar hafi orðið, sem m.a. kom fram í mikilli fólksfjölg- un í fyrra. Óvænt kapítal „Fyrir nokkrum árum, þegar veiði- heimildirnar voru að tapast héðan og r FRÉTTAVIÐTALIÐ menn sáu hvert stefndi, þá tóku menn sig saman um smábátaúgerð og tókst að hökta í gegn um það. Ríkisstjórn- inni datt síðan í hug að búa til verð- mæti úr þessu og þá vor menn loksins komnir með kapítal til að gera eitt- hvað. Við höfum síðan spilað nokkuð vel úr þessu og erum nú aftur komnir fram undir 1964 í bátastærð, en vor- um áður komnir alveg aftur undir 1930, ef nota má þessa samlíkingu," sagði Óðinn. Hættir að vera í fýlu... - Hvenær ætla menn að ná aldamótun- um? „Við nálgumst skottið á okkur helv... hratt. Nú er búið að sameina Freyj- una við Básafell á Isafirði. Þeir reka mjög öfluga útgerð og við vorum með þokkalegt frystihús svo þarna fóru saman hagsmunir. I dag er gott að gera út á og vinna bolfisk. Vegna fækkunar í rækjuvinnslu var Isfirðing- um boðin vinna hérna og það verða um 10 manns sem fara hérna á milli“. - Menn virðast hafa öðlast nýja trú á lífið? „Já það er orðið mun Iéttara yfir bæj- arlífinu - allir hættir að vera í fýlu. Það byTjaði fyrir svona 2-3 árum að maður fór að sjá að menn ættu fyrir málningu. Sjálfur keypti ég mér t.d. hús í fyrra og það hafa fleiri gert.“ Ný matvörubúð að opna - En sögur herma að göngin hafi gert út af við matvöruverslun á staðnum? Óðinn segir matvörubúðina raunar hafa farið í gjaldþrot íyrir um tveim árum. „Við sáum að þannig gæti þetta ekki gengið og tókum okkur saman um að opna búð, þótt við vissum að við myndum tapa á því. En tapið var orðið heldur mikið. Við sömdum því við Ol- íufélagið, til hagsbóta fyrir báða; að við hættum að reka hér búð, en þeir gerðu það þá almennilega í staðinn. Olíufé- lagið er þar á ofan í sama innkaupa- sammbandi og Samkaup á ísafirði svo við ættum að njóta sama vöruverðs. Við getum líka farið með strætó inn á ísa- fjörð þrisvar á dag, þannig að valkostur er fyrir hendi,“segir Óðinn. -hei í potlinuin vakit mikla at- hj'gli yfirlýsing Guönýjar Guðbjömsdóttur um að hún vilji ekki spilla gleðinni í Samfylkingunni með próf- kjörið með því að greina frá því hvers vegna hún telur sinn hlut ekki hafa orðið meiri en raunin varð. Guðný er augljóslega mjög ósátt við vinnubrögðin en fclagar hennar í Kvemialistanum kuima hcmii litlar þakkir íýrir dylgjumar. í pottinum er fullyrt að Guðný vcrði krafin skýringa á þessu strax og tækifæri gefst á fundi kvennalistakvenna í Reykjavík.... í pottinum segja meim að útspil Björ”'- úiamasonar á kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins a Norúurlandi cystra mn helgma hafi ekki veriö aimað cn rökrétt viöbragð við þeirri stöðu sein komin er upp í varafor- mamismálum. Geir H. Haarde og hans meim hafa unniö leynt og ljóst að varaformemiskunni að undan- fömu og nú telja þeir ljóst að þeir séu yfir í barátt- unni, bæði hmaii þingflokksins og eins stuðnings- maima flokksins úti á landsbyggðimú. Þykir þctta þó að öðm leyti einnig gefa vísendingar um að Bjöm gæti verið á lcið í ritstjórastól á Mogga, einsog sagt hefur verið að midanfömu.... Menn velta þvl nú ákaft fyrir sér livað gcröist hjá Guim laugi Sigmundssyiú í janúar sem varð til þess að hami snerist í 180 gráður varð- andi áhugami á að bjóða sig fram til Alþingis. í byijun mánaðarins hafði liaim mik- inn áhuga og lýsti þeim áhuga opinberlega. En þá var þinginaðurimi t jólafríi. Nú velta meiin því fyrir sér livort það hafi einfaldlega þyrmt yfir Gmmlaug þcgar þmgið kom saman á ný og haim inmiað hvaö þetta var „óintressant" starf, þvi nú segist hami ekki hafa mikiim áhuga á þinginaims- starfinu sem slíku.... Ólafur Pétursson forstöðumaóur mengunarvama Holl- ustuvemdar ríkisins Enn stendur styrr um Krossanesrerksmiðju. Nú síð- ast snýst bæjarráð Akureyrar á sveif mt erksmiðjunni og styður til umhverfisráð- hem ð Hollustuvemd takm taifsleyfiviðeitt ár og afkastaaukningu arhring. Kvörtimiun hefur rignt yfír okkur - Hver eru viðbrögð þtn við bókun bæjar- ins og gagnrýni á ykkar gjörðir? „Við erum búnir að gera okkar tillögur sem koma fram í starfsleyfinu og teljum okkur hafa ákveðin rök fyrir því. Hinu er ekki heldur að leyna, að alda ónægðra fbúa með lyktina hefur líka haft áhrif á okkar af- stöðu. Einnig er ágreiningur milli Hollustu- verndar og forráðamanna verksmiðjunnar um áhrif afkastaaukningar." - Ertu að segja að þið berið brigður á að aukin afköst á hverjutn degi þýði endi- lega tninni lykt? „Já. Við erum sammála því að verulegu mál skipti að hráefnið sé ferskt þegar það er unnið, en það atriði út af fyrir sig, tryggir ekki að hráefnið sem unnið er, sé sífellt ferskt. Aukin afköst á skemmdu hráefni þýða aukna lykt þannig að þetta er tvíeggj- að.“ - Hafa fjárfestingar Krossaness í tneng- unarvömum hingað til aðeins skilað tak- mörkuðum árangri? „Þeir hafa í raun og veru gert það sem við fórum fram á áður. Það hefur eflaust skiiað árangri, en hann verður að aukast. Ef styrk- ur lyktarefnanna væri mældur núna, er nánast öruggt að hann væri minni en var, en hið undarlega er að kvartanir vegna ólyktarinnar hafa lítið minnkað. Við lítum því þannig á að enn verði að gera betur.“ - Og helsti akkílesarhæll Krossaness er staðsetningin? „Já, það er engin spurning. Verksmiðjan er í sjálfu sér búin jafn góðum mengunar- vörnum og þær verksmiðjur sem best eru búnar á landinu, en staðsetningin veldur því að hún verður að gera enn betur. Þeir geta aukið mengunarvarnir enn frekar en orðið er og við erum að vonast til þess að þegar nýtt starfsleyfi verður gefið út verði nýjar mengunarvarnir í höfn. Þá sé hægt að gefa út nýtt starfsleyfi.'1 - Ég hef lieyrt að búnað fyrir um 50 millj. kr. þurfi til viðbótar til að þið verðið ánægðir, er það rétt? „Mér finnst eðlilegra að talsmenn verk- smiðjunnar upplýsi um það en ég.“ - En þið eruð sem sagt ekki í einhverju heilögu stríði? ■ , , . „Fjarri því. Ákvörðun okkar byggir á rök- studdum forsendum annars vegar og hins vegar hefur rignt yfir okkur kvörtunum." - Hve margir íbúar á Akureyri hafa sent ykkur undirskriftalista gegn verksmiðj- unni? „Á milli 500 og 600 aðilar og mér skilst að þeir hafi ritað nöfn sín undir mótmæla- skjal á mjög skömmum tírna." - Kom á óvart að bærinn tnyndi bregðast við með fyrrgreindum hætti? „Já, ég get eiginlega ekki sagt annað. Auð- vitað skilur maður atvinnusjónarmið bæjar- ins en það er margt fleira í myndinni. Ég átti allt eins von á að bærinn myndi styðja okkar sjónarmið." - Viltu spá fyrir utn úrskurð umhvetfis- ráðuneytisins? „Nei, hann getur farið á hvorn veginn sem er. Þetta er okkar tillaga en starfsleyfið tekur ekki gildi fyrr en endanlegur úrskurð- ur fellur. Þótt úrskurður yrði okkur órilhall- ur gerir kerfið ráð fyrir þessum farvegi f dag. Við hlítum að sjálfsögðu úrskurði ráðu- neytisins, hver sem hann verður.“ . Bl>

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.