Alþýðublaðið - 07.02.1967, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.02.1967, Qupperneq 13
Síml 5018«. Ormur rauði íThe Long Ships) Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í litnm og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Leðurblakan Blaðaummæii: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik- mynd sem óhætt er að '.naela með. Mbl. Ó. Sigurðsson. PALLADIUNl præsenterer: SHEILA MURRAY - árets festhgste farvefilm Sýnd kl. 7. Mynd fyrir alla fjölskyldtina. Dr.labuse’s B0DSFJELBE LEX BARKER KARIN DOR |WERNERPEIERS|vS KRiMINALGVSER] /TOPKLASSB FVLDTMEO “ DJÆVELSK 5 UHVGGE. £ ■ ... .— F.F.B. i Ákaflega spennandi og hroll- vekjandi ný mynd. Bönnuð börnum innan 1G ára. Sýnd kl 9. — IIJÁLP — með Bítlunum. Sýnd kl. 7. ALLT TIL SAUMA HANDAN KLAUSTURSINS signor Rosso segist hafa gert það, sem hann geti gert — og Gilly skrifar sjaldan og stutt. Lestu bréfið frá signornum, Duncan. Hún stakk því í hönd lians og gekk út úr herberginu til að sækja drenginn, og þegar "Duncan hafði lesið bréfið, kom hún inn með hann. — Þetta er frændi þinn, Duncan, sagði hún glaðlega og rétti fram hönd drengsins. — Þi0 hafið hitzt fyrr, en leyfðu mér að kynna ykkur almenni- lega. — Duncan, — þetta er Duncan, föðurbróðir þinn! — Skírðuð þið hann í höfuðið á mér? Hann leit á barnið ein- kennilegur á svipinn og skelf- ingin greip Eve. Ef hann gæti nú séð, hve líkur drengurinn var Gilly ekki síður en Russ! — Russell vildi það endilega, Duncan. — Þetta er fallegasta barn, sagði Duncan og brosti til litla drengsins. — Eve, mig langar ekki lengur til að kyrkja Russell næst, þegar ég sé hann, sagði hann seinmæltur. — En mér finnst hugmynd þín með að senda mig til Ameríku í nokkur ár mjög góð og ég ætla að taka liemii. — Það er áreiðanlega rétt lijá þér, Duncan, þó að við munum öll sakna þín hérna. Þau þögðu bæði og Duncan stóð grafkyrr og le.vfði drengnum að halda utan um fingur sér. Nú var hringt og þau heyrðu bæði djúpa karlmannsrödd. Dun- can þekkti hana ekki. Það gerði Eve hins vegar. — Er frú Hurst heima? Mig langar til að tala við hana, sagði djúpa röddin. — Segið henni að það sé Charles Mayew læknir. Eve greip andann á lofti. Char- les Mayhew var fjölskyldulækn- irinn. Hann vissi allt um hana og hann hafði sent hana til sérfræð- ings og sagt henni úrskurðinn. Hann hafði sjálfur sagt henni blíð lega en ákveðið, að hún gæti aldrei eignast barn! Ef — ef læknirinn segði eitt- hvað myndi Duncan uppgötva allt! Russell .... Gilly? En Eve sá enga útgönguleið. Duncan virti hana svo einkcnnilega fyrir sér og svo kom gamli heimilis- læknirinn til hennar, þar sem hún stóð með barnið í faðmin- um — barnið, sem hann hafði sagt, að hún gæti aldrei eign- azt! Charles Mayhew læknir var vingjarnlegur og vitur maður, sem hafði verið vinur foreldra Eve og hann hafði haft áhuga fyrir uppeldi hennar, en einnig áhyggjur, þar sem hún var veikl- uð og hann hafði aldrei gleymt sorginni í augnaráði hennar, þeg- ar hann sagði henni, að hún gæti aldrei eignazt börn. Nú sá hann hana skjálfandi af ótta, en ákveðna, iá svipinn og hvernig hún þrýsti barninu 20 að sér eins og hún óttaðist að einhver myndi ræna því frá henni. „Charles frændi” eins og Eve var vön að kalla hann, var vitur maður og fljótur að skilja hálf- kveðna vísu. Hann hafði hitt eiginmann Eve og þekkti svipinn á Duncan. Nú gekk hann til Eve og rétti henni höndina. — Sæl vina mín, sagði hann hægt og blíðlega til að gefa henni tíma til að átta sig. — Ég ætlaði að vita hvern- ig þér liði, það er langt síðan við höfum sézt. — Já, já, sagði Eve ringluð, lömuð, af létti, því áður hafði ihún ekkert að óttazt jafn mikið, að hann myndi segja allt. — Þú hefur víst ekki hitt mág minn, Duncan Hurst. Þegar mennirnir tveir höfðu heilsazt, sagði Duncan: — Ég ætlaði einmitt að fara. Ef þér viljið hafa mig afsakaðan....... — Nei, farðu ekki, bíddu Dun- can, sagði Eve áköf og leit á Mayhew lækni. — Duncan hefur aldrei séð frænda sinn fyrr, — Charles frændi — og þú ekki heldur. Hún rétti barnið fram lilæjandi, en rödd hennar var skræk, þegar hún sagði: — Finnst þér hann ekki alveg eins og Russ? Mér er hann ekki vitund líkur. Þetta var hættuspil og hún vissi það, en það var svo þýð- ingarmikið fyrir hana, að nú og alltaf yrði viðurkennt að litli Duncan Hurst væri sonur þeirra Russells! Gamli læknirinn leit í barns- andlitið. Eve var ljós yfirlitum og drengurinn ekki vitund líkur henni. — Hann er övenjulega fal- legt barn, sagði gamli maðurinn alvarleea og strauk yfir kinn barnsins. — Hann verður áreið- anlega foreldrum sínum til sóma. En ég má ekki vera að því að stoppa lengur, Eve mín, ég þarf að fara til gamals sjúkl- ings. Ég er að vísu búinn að draga mig í hlé, en enn vilja sumir gömlu vinirnir sjá mig í heimsókn. — Ég er ein af þeim, sagði Eve og leit í augu hans. Hjarta hennar barðist af þakklæti. — Ég fylgi þér til dyra Charles frændi. — Þú þarft ekki að gera það — óg rata, brosti hann meðan hann kinkaði kolli til Duncans og klapp aði Eve. — Þú lítur vel út vina mín — betur en nokkru sinni fyrr. Duncan 'lieyrði ekki hvísl Eve: — Þakka þér fyrir Charles frændi. . . um leið og hún opn aði dyrnar fyrir gamla manninn sem sýndi með framkomu sinni að leyndarmál hennar var vel geymt og hann sá ekki heldur Eve halla sér augnablik að dyra stafnum þegar læknirinn var far Flutníngar Framhald af bls. 3 ig áður og jukust um tæplega 50%. Alls fluttu flugvélar Flugfélags ins því á árinu 159,656 farþega i áætlunarferðum. Auk þess fóru flugvélar félagsins allmargar leiguflugferðir og fluttu sam- tals 7904 farþega. Samanlögð far þegatala með flugvélum Flugfé lags íslands árið 1966 er því 167,560, sem er rúmlega 22% fleiri farþegar en árið áður Rúmenar Framhald af 2. síðu. Austur-Þjóðverjar hafa gert á þá ákvörðun Rúmena að taka upp stjórnmálasamband við Vestur-Þýzkaland. Rúm- enska flokksmálgagnið „Scin teia” hefur svarað þessum árásum með því að lýsa því yfir, að tilraiunir At|stur-< Þjóðverja til að skipta sér af rúmenskum utanríkismál- um geti skaðað samskipti kommúnistalanda. Gunnarsson, Rvík, Kristján Jóns* son, Hafnarfirði, Halldór Þor- bergsson, Rvík, Jón Magnússon, Patreksfirði og Tryggvi Gunnars- son, Akureyri. Varamenn voru kosnir: Guðm. Halldórsson, Bolumgarvík, Trausti Gestsson, Akureyri, Guðjón Páls- son, Vestmannaeyjum, Halldór Brynjólfsson, Keflavík. í fulltrúaráð félagsins voru eft- irtaldir fimmtán menn kosnir: Haukur Bergmann, Keflavík, Jens Eyjólfsson, Hafnarfirði, Hannibal Einarsson, Akranesi, Tryggvi Jóns son, Ólafsvík, Hávarður Olgeirs- son, Bolungarvík, Bragi Einars- son, ísafirði, Axel Schiöth, Siglu- firði, Sigurður Haraldsson, Dal- vík, Kristján Helgason, Húsavík, Víðir Frfðgeirsson, Stöðvarfirði, Ingvar Gunnarsson, Eskifirði, Högni Jónsson, Neskaupstað, Stef- án Stefánsson, Vestmannaeyjum, Páll Guðjónsson, Vestmannaeyj- um, Vilmundur Ingimarsson, Grindavík. Því næst ræddi fundurinn hið alvarlega ástand, sem skapazt hef- ur í sölu íslenzkra sjávarafurða og kaupgjaldsmál sjómanna, sem skert hafa verið allverulega und- anfarið.'Fundurinn ítrek'aði fyrri samþykktir félagsins, gerðar ‘á Reyðarfirði og fól stjórninni að vinna áfram að framgangi þeirra. Á fundinum voru eftirfarandi tillögur samþykktar einróma: „Fundur Samtaka síldveiðisjó- manna álítur að við ákvörðun síld- arverðs komi ekki til greina að verðákvörðun sé byggð á verk- smiðjum, sem fjarri eru veiði- svæðum og hafa lítið og ekkert liráefni fengið. Einnig telur fund- urinn, að þegar verðlöigð sé síld til söltunar eigi að reikna með að tunnur séu keyptar, þar sem þær fást ódýrastar.“ „Fundur „Samtaka síldveiðisjó- manna" skorar á sjávarútvegs- málaráðuneyti að háttvirt Alþingi að sjá um, að þegar síldveiðiflot- inn er að veiðum á fjarlægum miðum, fylgi honum skip, sem geti veitt læknisaðstoð og flutt sjúk- linga til hafnar ef með þarf.“ Fundinn siátu nokkuð á annað hundrað starfandi sjómenn úr síld veiðiflotanum. Sjúkraskip Framhald af 1. síðu. sjúkraaðstöðu skuli fylgja síldar-- flotanum, er hann veiðir á fjar- lægum miðum. Formaður undirbúningsnefndar Jón Tímótheusson setti fundinn og tilnefndi fundarstjóra, Kristj- 'án Jónsson og ritara, Halldór Þor- bergsson. Jón hafði framsögu um lög félagsins, sem síðan voru sam- þykkt samhljóða. Páll Guðmunds- son gerði grein fyrir störfum und- irbúningsnefndar. Þá var kosin sjö manna stjórn og fjórir menn í varastjórn. í stjórn voru kosnir eftirtaldir menn: Páll Guðmundsson, Rvík, Jón Tímótheusson, Rvík, Hrólfur Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA og GRÖFUEIGENDUR Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera við vélarnar fyrir vorið. Massey Ferguson-við- gerðaþjónustu annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonar hf. Síðumúla 17. sími 30662. 7. febrúar 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 33

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.