Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 11 .MARS 70. dag- ur ársins - 295 dagar eftir — 10. vika. Sólris kl. 08.02. Sólarlag kl. 19.15. Dagurinn lengist um 6 mín. APBTEK fræga íólkiÓ Brúðkaupsveisla Bronsons ST JÖRIUUSPA Vatnsberinn Þú nærð fínu flugi í dag enda eru fimmtudagar góðir dagar. Kvöldið er tilvalið fyrir upplyft- ingu. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 15. mars. Þá tekur við vakt í Stjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Charles Bronson gifti sig í kyrrþey í desem- ber síðastliðnum og hélt að hann kæmist upp með að halda enga brúðkaupsveislu. En eiginkonan, hin 36 ára gamla Kim, var að gifta sig í fyrsta sinn og þrábað mann sinn að halda veislu. Bronson, sem er 77 ára og hefur verið giftur tvisvar áður, þverskailaðist lengi við en á dögunum lét hann undan og hélt 300 manna veislu. Meðal gesta voru Geoffrey Rush, Dick Van Dyke, James Cameron og Sean Penn. Veislan þótti heppnast mjög vel og brúður- in var í skýjunum. Þrátt íyrir æpandi ald- ursmun segjast brúðhjónin vera afar ham- ingjusöm. Þau hafa ákveðið að eignast ekki barn því þau segja að afkvæmi myndi taka frá þeim dýrmætan tíma. Þau segjast bæði gera sér grein fyrir því að vegna aldurs Bronsons sé óvíst hversu mörg ár þau muni eiga saman og barnagrátur passi ekki inn í dagskrána. Charles og Kim skera fjögurra hæða brúðartertu í brúðkaupsveislu sem haldin var nokkrum mán- uðum eftir brúðkaupið. Fiskarnir Hvernig er þetta með hárið á þér? Hrúturinn Þú vaknar sterkur til leiks enda bull- andi vor skv. dagsbirtunni þótt veðrið mætti nú vera betra. Þessi dagur er líklegur til mikilla afreka og góðra. Nautið Þú verður kven- samur í dag. Það er í lagi ef þú ert karl eða lesbía. Tvíburarnir Þú leggst yfir páskana með betri helmingnum og planar mikinn. Páskafríið er besta frí ársins þannig að mikilvægt er að verja tímanum dálítið gáfulega. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KR0SS6ÁTAN Lárétt: 1 stakt 5 kynkirtla 7 fjúk 9 hryðja 10 tottar 12 lengju 14 látbragð 16 ástfólgin 17 jafnt 18 hlóðir 19 tóm Lóðrétt: 1 loga 2 spildu 3 gengur 4 steig 6 ævi 8 bisa 11 yrkja 13 merku 15 barði LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 þögn 5 ræðin 7 atóm 9 sæ 10 sópur 12 mæti 14 bak 16 far 17 tólið 18 var 19 las Lóðrétt: 1 þras 2 gróp 3 næmum 4 fis 6 næðir 8 tómata 11 ræfil 13 taða 15 kór ■ GENGIB Gengisskráning Seölabanka íslands 10. mars1998 Fundarg. Dollari 71,93000 Sterlp. 116,78000 Kan.doll. 47,49000 Dönskkr. 10,60100 Norskkr. 9,21500 Sænsk kr. 8,84400 Finn.mark 13,25490 Fr. franki 12,01450 Belg.frank. 1,95360 Sv.franki 49,22000 Holl.gyll. 35,76240 Þý. mark 40,29490 Ít.líra ,04070 Aust.sch. 5,72730 Port.esc. ,39310 Sp.peseti ,47370 Jap.jen ,59660 írskt pund 100,06810 XDR 98,09000 XEU 78,81000 GRD ,24500 Kaupg. Sölug. 71,73000 72,13000 116,47000 117,09000 47,34000 47,64000 10,57100 10,63100 9,18800 9,24200 8,81800 8,87000 13,21380 13,29600 11,97720 12,05180 1,94750 1,95970 49,09000 49,35000 35,65140 35,87340 40,16980 40,42000 ,04057 ,04083 5,70950 5,74510 ,39190 ,39430 ,47220 ,47520 ,59470 ,59850 99,75750 100,37870 97,79000 98,39000 78,57000 79,05000 ,24420 ,24580 KUBBUR MYNDASÖGUR Og verndaðu Hersi í viðskiptaferðinni Láttu hann heldtir ekki ienda í neinu klandri. ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN Krabbinn Þú hlustar á út- varpið í dag en annars er rólegt. Ljónið Þú verður skot- inn í Völu Flosa j dag. Hún á nú betra skilið. Meyjan Þú verður skotinn í Jóni Arnari í dag. Hann á ekk- ert betra skilið. Vogin Það er gúrka í merkinu. Himin- tunglin segja pass. Sporðdrekinn Þú verður fjarri góðu gamni i kvöld og tekur lif- ið af mikilli al- vöru. Stundum er rétt að fórna minni hagsmunum fyrir meiri. Bogmaðurinn Þú býrð til brúðu af Richard Clayderman í dag og byrjar að stinga í hana litlum prjónum ef ske kynni að það myndi duga til að hann hætti við íslands- ferðina. Það má lengi vona. Steingeitin Þú verður með afbrigðum í dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.