Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 7

Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 - 23 Tkyptr'. LÍFIÐ t LANDINU VEÐUR Ford Focus er uppseldur fram til loka maí en Brimborg hefur nú þegar selt 165 bíla. - myndir: ohr Góðar viðtökiir Focus hérlendis Ford Focusfærgóðar viðtökurhjá íslenskum bílakaupendum. Nú þegarhafa selst 165 Focus hílar og eru send- ingarsem Brimborg á von á uppseldarfram til loka maí í vor. Egill Jóhannsson framkvæmdastjóri Brimborgar reiknar með að búið verði að afhenda 80 Focus bíla fyrir lok þessa mánaðar. Mikil aðsókn var að frumsýningu bílsins sem var í nýjum húsakjmn- um Brimborgar um síðustu helgi. Aætlar Egill að um 6.000 manns hafi komið. Einungis hafa verið kynntar tvær gerðir af Focus, 5 dyra bíll og langbakur en von er á þriggja og fjögurra dyra gerðum síðar. Focus með sjálfskiptingu verður kynntur í september í haust, en þrátt fyrir að svo langt sé í kynningu bílsins hafa þegar verið pantaðir yfir 40 sjálf- skiptir Ford Focus hjá Brimborg. Góðar viðtökur Ford Focus eru ekkert eins- dæmi á Islandi því Focus hefur fengið frábæra dóma Evrópu og selst mjög vel. I lok febrúar höfðu selst 157 þúsund bílar sem er vel yfir þeim væntingum sem framleiðandinn gerði. „Lettiiin“ nettari „Lettinn," eða Chevroletinn er óneitanlega nett- ari í dag en hann var á tímabili á sjötta og þó sér- staklega sjöunda áratugnum. En það er óneitanlega ákveðin fortíðarhyggja sem skín af hinum nýja Chevrolet Nomad. Hann minnir töluvert á draumabíla sjötta áratugarins. Nomad er afturdrifinn og fær mikið af drifbún- aðinum lánað úr Camaro. Vélin er V-8 (að sjálf- sögðu!) 5,7 lítrar og skilar ó- vanalega miklu afli miðað við hefðbund- inn frjöl- Impalan snyrtileg að innan. skyldubíl. ----------------------- Afturhler- inn er tví- skiptur og hægt er að renna hon- um undir gólfið. Toppi bíls- ins er hægt að rúlla upp. Ný Impala frá Chevrolet er öllu nettari en nafna hennar sem rann af færi- bandinu á sjöunda áratugnum. Nú er hún fram- hjóladrifin og ætluð fyrir sex manns. Næsti fjöl- skyldubíll Chevrolet. Impala er óneitanlega nettari en í gamla daga. Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: olgeirhelgi@islandia.is Veðrið í dag... Norðaustlæg átt, allhvöss eða hvöss á annesjiun noröan til og á Vesttjörðum en annars mun hægari. Á Suðvesturlandi verður skýjað með köfium. Slydda eða rigning víðast hvar um landið norðan- og austanvert. ffiti 0 til 4 stig Blönduós Akureyri ’C) mrr -« -10 j o- C) miL M i,H m ( 1 , m o«'| - -5 | -5- -0 -10- ■■iillii.- Mló Fim Fös Lau Mán Þri f f / / fff Egilsstaðir__________ | Mið Fim Fös *N Mán Þri rffí/ / ^ Bolungarvík lllll ll 11 1 ■ Miö Flm Fös Fim Fös Mán Þri V ' s~f í í 1 í /—-! ...// ffff: /'/4".• Reykjavík __ Kirkjubæjarklaustur Cei -10 j 5- ___-5 3 - B m B !,1 »,« « 1 m i Miö Fim Fös Lau Sun Mán Þri j Miö Flm Fös Lau Sun Mán , »■-/ ."•/ f f f f ^^ff I ^/ r r r / / / Stykkishólmur Stórhöfði FC> mrr -15 Lio^ -10 5- C) mm 11 ■> -5 0- ro -5- « - - B,B ~n ff, VEÐURSTOFA W ÍSLANDS Veðurspárit 10.03.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir mi> nætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnu> i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn a> punkti. Vindhra> i er tákna> ur me> skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. fi ríhyrningur táknar 25 m/s. ii: • tái Dæmi: táknar nor> vestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum í gærkvöld var versnandi veður norðan til á Vestfjörðum, snjókoma og skafrenningur og var færð farin að þyngjast um ísafjarðardjúp. Kleifarheiði var ófær. Á Norðaustur- og Austurlandi var snjókoma, en vegir færir, nema á Breiðdalsheiði, sem var þxmgfær. Að öðru leyti var góð vetrarfærð á aðalleiðum landsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.