Dagur - 18.03.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 18.03.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAOBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 118. MARS 77. dagur ársins - 288 dagar eftir -11. vika. Sólris kl. 07.37. Sólarlag kl. 19.36. Dagurinn lengist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 22. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. ÍÓll<ÍÓ Meraiiugarsiimaöur kna ttspyr nu m a ö u r Knattspyrnumaðurinn Graeme Le Saux, leikmaður Chelsea, eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með eiginkonu sinni Maríönnu. Litla stúlkan, sem er óvenju hárprúð, hefur fengið nafnið Georgina. Graeme þykir óvenju menn- ingarsinnaður af knattspyrnumanni að vera og sagt hefur verið að hann sé eini atvinnumaðurinn í knattspyrnu sem lesi Guardian og sjáist reglulega á lista- söfnum og í óperunni. Mörgum félög- um hans í knattspyrnunni finnst menn- ingaráhugi ekki vera nokkuð sem leik- maður eigi að státa sig af og Graeme hefur því mátt taka við margri háðs- glósunni vegna áhuga síns á listum og menningu. Hún er skrítin knattspyrn- an! Chelsea leikmaðurinn, Graeme Le Saux, ásamt eiginkonu og splunkunýrri dóttur. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 vernd 5 hlýtt 7 fyrirhöfn 9 strax 10 kyrtils 12 lengdarmál 14 fljótið 16 þjóta 17 treystu 18 lipur 19 óhljóð Lóðrétt: 1 lof 2 karlmannsnafn 3 segl 4 beita 6 þrútna 8 áleit 11 blæja 13 innyfli 15 handlegg 1 3 0 7 8 to ■ M P wtz 15 13 Ez ■ ■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 djúp 5 feitt 7 ómir 9 te 10 siður 12 mang 14 oss 16 sía 17 tösku 18 vik 19 arm Lóðrétt: 1 drós 2 úfið 3 perum 4 ætt 6 teyga 8 missti 11 raska 13 níur 15 sök ■ GENBIfl Gengisskráning Seðlabanka Islands 17. mars 1998 Kaupg. Sölug. Fundarg. Dollari 71,77000 Sterlp. 116,72000 Kan.doll. • 47,12000 Dönskkr. 10,61100 Norsk kr. 9,22200 Sænsk kr. 8,77700 Finn.mark 13,25990 Fr. franki 12,01910 Belg.frank. 1,95440 Sv.franki 49,29000 Holl.gyll. 35,77600 Þý. mark 40,31030 Ít.líra ,04072 Aust.sch. 5,72950 Port.esc. ,39330 Sp.peseti ,47380 Jap.jen ,60390 írskt pund 100,10620 XDR 98,20000 XEU 78,84000 GRD,24530 71,57000 71,97000 116,41000 117,03000 46,97000 47,27000 10,58100 10,64100 9,19500 9,24900 8,75100 8,80300 13,21870 13,30110 11,98180 12,05640 1,94830 1,96050 49,15000 49,43000 35,66500 35,88700 40,18520 40,43540 ,04059 ,04085 5,71170 5,74730 ,39210 ,39450 ,47230 ,47530 ,60200 ,60580 99,79550 100,41690 97,90000 98,50000 78,60000 79,08000 ,24450 ,24610 KUBBUR f 1YIUI IASÖGU R trjáhúsinu okkar íár. HERSIR Sjáðu, Hersirf Heldurðu að Atli Húnakonungur hafi lagt þorpíð okkar í rúst meðan við voram í burtu? STJÖRNUSPA Vatnsberinn Vatnsberinn tekur stökk inn í lífs- gleðina og vorið í dag. Þetta verður pottþéttur dagur. Fiskarnir Greyið reyndu að teipa þig á ökklann á ein- hverjum vatns- berum í dag. Þér veitir ekki af smá stuði og varla ertu maður til að búa það til sjálfur. Hrúturinn Þú veltir því fyrir þér af hverju vatnsberar fá alltaf miklu já- kvæðari spá en fiskarnir. Himin- tunglin hafa ekki hugmynd um það. En hrútar verða hins vegar skæslegir í dag og með loðna bringu. Sérstaklega konur. Nautið Nautin leita full- komnunar í dag og reyna m.a. að bæta orðtaka- kunnáttuna. Ein sem vissi ekki hvort kemur á undan, hænan eða eplið, verður hér í aðalhlut- verki. Tvíburarnir Þú segir brand- ara í dag og þá svarar Magnús: „Veistu að sala ferskra kjúklinga hefur mælst mjög vel fyrir?" Krabbinn Þú átt í vand- ræðum með lík- amsloft í dag en veltir því líka fyrir þér af hverju maður segir ekki líkamaloft. Svo er það Jóhann Sigurjónsson heitinn. Hann átti í vandræðum með Galdra-Loft þannig að þetta er kannski ekk- ert stórmál. Bara leiðinlegt hvað þú ropar skelfilega og rekur mikið við. Gæti þó verið verra. Ljónið Forðast krabba- dýrin í dag. Ann- ars bara allt ágætt. Meyjan Þú verður fingrafimur í dag. Vogin Þú ferð til fót- snyrtis í dag en sá rekur upp vein og kalllar þig Þórarin Nefjólfsson. Það er nú óstuð. Sporðdrekinn Góðan daginn. Bogmaðurinn Þú hlánar að inn- an í dag. Afar gott fyrir sálina. Steingeitin Þú ferð í skammarkrókinn í dag. Sumum finnst gaman að láta refsa sér.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.