Dagur - 25.03.1999, Síða 6

Dagur - 25.03.1999, Síða 6
22- FIMMTUDAGUR 25. MARS 1999 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 25. MARS 84. dag- ur ársins - 281 dagar eftir -12. vika. Sólris kl. 07.12. Sólarlag kl. 19.57. Dagurinn lengist um 6 mín. ■ APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 29. mars. Þá tekur við vakt í Stjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sverð 5 ákveðni 7 svif 9 hryðja 10 teygjast 12 slappleiki 14 skrokk 16 félaga 17 stillt 18 starf 19 drunur Lóðrétt: 1 fjötur 2 skökk 3 úrkomu 4 steig 6 fæddur 8 heit 11 fullkomlega 13 eiga 15 uppistaða LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 flón 5 lausn 7 slík 9 sæ 10 tækin 12 nýra 14 sía 16 lán 17 skref 18 bik 19 gap Lóðrétt: 1 föst 2 ólík 3 nakin 4 ess 6 næm- an 8 lævísi 11 nýleg 13 ráfa 15 akk ■ GENGIfl Gengisskráning Seölabanka íslands 24. mars 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,81000 71,61000 72,01000 Sterlp. 117,50000 117,19000 117,81000 Kan.doll. 47,64000 47,49000 47,79000 Dönsk kr. 10,57500 10,54500 10,60500 Norsk kr. 9,29500 9,26800 9,32200 Sænsk kr. 8,76100 8,73500 8,78700 Finn.mark 13,21790 13,17690 13,25890 Fr. franki 11,98100 11,94380 12,01820 Belg.frank. 1,94820 1,94220 1,95420 Sv.franki 49,35000 49,21000 49,49000 Holl.gyll. 35,66260 35,55190 35,77330 Þý. mark 40,18240 40,05770 40,30710 Ít.líra ,04059 ,04046 ,04072 Aust.sch. 5,71140 5,69370 5,72910 Port.esc. ,39200 ,39080 ,39320 Sp.peseti ,47230 ,47080 ,47380 Jap.jen ,61200 ,61000 ,61400 írskt pund 99,78870 99,47900 100,09840 XDR 98,44000 98,14000 98,74000 XEU 78,59000 78,35000 78,83000 GRD ,24200 ,24120 ,24280 Goldle spyr engra spuminga Goldie Hawn er orðin 53 ára og síð- ustu 16 árin hefur hún verið í sambúð með leikar- anum Kurt Russell. Hún segist ekki trúa á algjöra hreinskilni í ástarsam- böndum. »Ég spyr Kurt ekki spurninga og hann spyr mig ekki held- ur,“ segir hún, „hann er ekki gæslumaður minn og ég er ekki gæslumaður hans. Eg elska og tilbið hann. Eg virði hann fyrir það sem hann gerir. En ég spyr engra spurninga." Goldie á dóttur og son af fyrra hjónabandi sem bæði hafa snúið sér að kvikmyndaleik, án aðstoðar móður sinnar. Hún segist ekki ætla að greiða götu þeirra í kvikmyndaborginni þvf þau verði að hjálpa sér sjálf. Annað muni ekki koma þeim til nokkurs þroska. Nýlega gengu sögur um að Goldi og Kurt væri skilin en Goldie harðneitar því að snurða sé hlaupin á þráðinn og segir þau vera afar hamingjusöm. Goldie og Kurt ásamt syni sínum Wyatt og tveimur börnum Goldie af fyrra hjónabandi. KUBBUR mynTa^oTur HERSIR ANDRÉS ÖND STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú gleðst yfir því að kominn sé fimmtudagur og verður afar ein- lægur og opinn í dag. Hemmi Gunn má beinlínis vara sig. Fiskarnir Þú verður góður í maganum í dag en annað sjá himintunglin ekki sérlega jákvætt við þennan dag. Hrúturinn Þú þykist meiri en þú ert í dag, enda nauðsynlegt að slá glýju í augu fólks. Þú ert svoddan peð. Nautið Þú verður klepptækur í dag en það er oft ágætt að ná úr sér helgarhrollinum á fimmtu- degi. Þeir eru ekki kallaðir litlu laugardagarnir að ósekju. Tvíburarnir Það dregur til tíð- inda í handbolt- anum á morgun. Eru taugarnar í lagi? Krabbinn Þú verður með besta móti í dag en það þýðir alls ekki að þú verðir neitt frábær. Krabbar eiga að halda sér á jörðinni. Ljónið Þú færð næstum því frunsu í dag en sleppur með skrekkinn. Því er hægt að fagna. Meyjan Þú færð bjart- sýniskast í dag og dauðlangar að skipta yfir á sum- ardekkin. Þetta er svona sál- fræðlegt trix til að sýna máttar- völdunum að þú sért kominn í sumarskap og himintunglin hvetja þig til dáða. Vogin Þú verður skipu- lagslaus í dag. Hljómar hreint ekki illa hvað kvöldið varðar a.m.k. Sporðdrekinn Glimumaður í merkinu æfir spark í rassgat í dag og verður nánast jafn flinkur og i klof- bragðinu. Æfingin skapar meistarann. Bogmaðurinn Þú verður kaldrifj- aður í dag. Farðu í hlýja peysu. Steingeitin Þú verður maður mistaka i dag. Best að sætta sig við það fyrirfram.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.