Dagur - 26.03.1999, Side 7

Dagur - 26.03.1999, Side 7
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1999 - 23 Ttopir. m/v fjor Gudbergur í brennidepli Gerðuberg hefur ákveðið að ýta úr vör ritþingum á borð við sjónþing mynd- listarmanna sem miðstöð- in hefur staðið fyrir. Á rit- þingum verður einn höf- undur viðstaddur, segir frá ferli sínum og skoðunum með aðstoð tveggja sþyrla. Guðbergur Bergs- son verður gestur fyrsta ritþings Gerðubergs sem haldið verður á morgun kl.13.30-16. Stjórnandi þingsins er Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur en spyrlar eru Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur og Tómas R. Einarsson hljómlistarmaður. ■ HVAD ER Á SEYÐI? HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Sópran og blásarar í Hallgríms- kirkju A tónleikum Listvinafélags Hallgríms- kirkju sunnudaginn 28. mars 1999 kl. 20.30 koma fram sópransöngkonan Margrét Bóasdóttir og Blásarakvintett Reykjavíkur. Kókos í Hinu húsinu Hljómsveitin Kókos spilar á Síðdegis- tónleikum Hins hússins og Rásar 2 á Geysi-Kakóbar, Aðalstræti 2, Reykja- vík, í dag klukkan fimm. ísland og NATO I Háskólabíói, sal 4, laugardaginn 27. mars kl. 14-16:30 verður málefnaráð- stefna í tilefni af 50 ára afmæli Atl- antshafsbandalagsins. Pallborðsum- ræður að Ioknum framsöguerindum. Aðgangur ókeypis og öllum opinn. I kvöld verða tónleikar fyrir yngri kyn- slóðina þar sem rapphljómsveitin Supahsyndikal og tónlistargerandinn Nilfisk koma fram. Laugardagskvöldið 27. mars kl. 20.30 munu síðan leikar- arnir Gísli Rúnar Jónsson, Guðmund- ur Ólafsson og Sigurður Skúlason flytja Otbcldisannál, sögur af barsmíð- um og meiðingum í herstöðvabarátt- unni og verður þcssi flutningur fleyg- aður tónlistarflutningi Kolbeins Bjarnasonar Hautuleikara og Einars Kristjáns Einarssonar gítarleikara. Hegningarlög 21. aldarinnar I dag klukkan 17.00 flytur Vagn Greve prófessor opinberan íyrirlestur í boði lagadeildar Háskóla Islands í stofu L- 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Criminal Lavv in the 21 st Century* og verður íluttur á ensku. Eftir erindi Greve verða fyrirspurnir og umræður. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Nýlistasafiiið A sunnudag lýkur einkasýningu Rósu Gísladóttur, Ivars Brynjólfssonar og Ragnheiðar Ragnarsdóttur í Nýlista- safninu við Vatnsstíg 3b. Sýningarnar eru opnar daglega frá klukkan 14.00 til 18.00. Vorsýning Listdansskóla Islands Mánudaginn 29. mars 20.30 verður árleg vorsýning Listdanskóla Islands á stóra sviði Þjóðleikbússins. Fyrri hluti sýningarinnar verður belgaður nútím- anum en seinni hlutinn er helgaður klassískum ballett. Finnsk tónlistarveisla Um helgina verður finnsk tónlistar- veisla á vegum Reykjavíkur - menning- arborgar Evrópu. Þrjár finnskar djass/techno/ethnic hljómsveitir munu sækja Island heim í tilefni þessara há- tíða. Föstudaginn 26. mars verða tón- leikar á Sólón Islandus kl. 22.00 þar spila Anna-Mari Kahara Band, Raakel Lignell og Kimo Lintinen. A Gauki á stöng spila Rinnerdio og hefja þeir leik sinn á miðnætti. DJ Bunuel spilar á Kaffi Thomsen milli 23.00 til 1.00. Laugardaginn 27. mars kl. 16.00 verða tónleikar í lðnó en á sunnudagskvöldið verða hljómlistarmennirnir svo á Gauki á stöng. Esperantistar funda Esperantistafélagið Auroro heldur fund að Skólavörðustíg 6 b kl. 20.30 í kvöld. Lesin verður þýðing úr íslensk- um bókmenntum, flutt erindi um seg- ulmagn og k)'nnt bókin le Défi des langues eftir Claude Piron. Allir vel- komnir. ÓMÓTSTÆÐILEGT | FERMING ARTILBOÐ ---- SEM GILDIR AÐEINS í MARS OG APRÍL! /2-/6 manna ostakökur með beirjafyllingum: htindhevja-, brómbevja-, sólbevja- eða aðalbláberjafyllingu. TPú getuv fengið að smakka þessav himnesku veislukökur í Ostabúðunum. Kökurnar þavf að panta og kynningavverðið ev aðeins I .857 kv. lSLENSKIR \f OSTAR, NJÓTTU HVERRAR GLEÐISTUNDAR Viltu gleðja aðva og gleðjast með öðrum á góðri stundu? Kynntu þér okkar margrómuðu veisluþjónustu. Ostakökur, ostabökur, ostapinnar, ostabakkar og girnilegt meðlœti fyrir stórar sem litlar gleðistundir — og engin fyrirhöfn af þinni hálfu! Samtök um betri byggð Framhaldsstofnfundur Samtaka um betri byggð, vcrður haldinn í fundarsal Norræna hússins laugardaginn 27. mars 1999 Id. 11.00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og nýir félagar eru hjartanlega velkomnir. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 28. mars klukkan 20.30 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Parakeppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Athugið breyttan tíma. Hvað er ISPO ISPO eða Information Society Project Office er samstarfsverkefni ráðuneyt- anna DG XIII og DG III. Hingað til hefur lítið farið fyrir ISPO á íslandi. Finninn Karl Henry Haglund, verður frummælandi á hádegisverðarfundi sem haldinn verður á Grand Hótel mánudaginn 29. mars og segir m.a. frá hvcrnig Island getur notið góðs af ISPO. Fundurinn hefst kl. 12.00 og er ráðstefnugjald kr. 5.000 (hádegisverð- ur innifalinn). Þátttaka tilkynnist á skrifstofu SITF, nánari upplýsingar á vefn u m: h11p://wvvw. ispo. cec.be/ Húnvetningafélagið Félagsvisl í Húnabúð, Skeifunni 11, laugardag klukkan 13,00. Parakeppni. Allir velkomnir. í íþróttáhöllinni á Akureyri laugardaginn 27. mars kl 13.30. Á laugardaginn ræðst hvort liðið kemst upp ífyrstu deild. Síminn hveturalla til að mæta á völlinn og hvetja sína menn. Aðgöngumiðinn gildirsem happdrættismiði og í hálfleik verður dregið um veglega vinninga: GSEl' Frelsí Nokia 6110 GSM, Nokia 5110 GSM og 5 GSM Frelsispakka. SIMINN AKUREYRI

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.