Dagur - 26.03.1999, Side 11
FÖSTVDAGUR 26. MARS 1999 - 27
LÍFIÐ í LANDINU
FÓLKSINS
Karlakór
eða þj ófar?
Elsku lands-
menn.
Oft hefur
manni nú verið
mál að tjá sig
um fréttaflutn-
ing íslenskra
fjölmiðla, en
sjaldan meira en
þegar eitthvað
stendur manni
nálægt, og
manni er ekki
sama um.
Þannig er að
búnaðarþingsins
var um daginn, nánar tiltekið
þann 28. febrúar og við setn-
ingu þingsins sem var á Hótel
Sögu, söng einn af betri karla-
kórum á landinu, Karlakór Ból-
staðarhlíðarhrepps, sem við eig-
um hérna fyrir norðan. Hef ég
haft af þvf spurnir að hann hafi
sungið þar með mestu ágætum,
sem reyndar endranær. Líka var
tískusýning á umræddri setn-
ingu búnaðarþings á vegum
Eggerts feldskera, og segja þeir
sem sáu að hafi verið glæsileg
sýning. Auðvitað voru spjarirnar
úr íslenskum skinnum og karla-
kórinn flutti mjög íslensk lög.
Það sem mér finnst fúli part-
urinn af þessu öllu saman, er að
ég lá yfir fréttatímum Stöðvar 2
og Ríkissjónvarpsins um kvöldið,
ásamt líldega öllum þeim sem
búa hér fyrir norðan og ætluðu
sér að sjá hvað gerðist \dð setn-
ingu 100. búnaðarþingsins!
Ræður, söngur, tískusýning
heyrðust hvorki né sáust í öllum
þessum „fréttum" fjölmiðlanna,
aðeins var talað við Ara Teitsson,
sýndur heyskapur frá síðasta
sumri, og merkilegt fólk sást
stinga upp í sig snittum eða ein-
hverju þvíumlíku. Þeir sem
virkilega Iögðu sig fram gátu
heyrt óm af kórsöng hérumbil 2
sekúndur og séð eitt grænt vesti
skjótast út um dyr meðan ein-
hver fréttahaukur otaði hljóð-
nema að Ara Teitssyni!
Neikvætt eða jákvætt
Kæru fréttamenn, hvað eru
fréttir? Er það bara eitthvað sem
er neikvætt, einhverjir sem stela,
drepa, nauðga eða fremja vopn-
að rán? Af hverju færi þessi hlið
mannlífsins svona mikla eftir-
tekt og athygli hjá ykkur? Hafið
þið nokkra hugmynd um hvað
mikið af fólki í landinu er að
gera góða hluti? Eða reynið þið
kannski ekkert að finna þessa
góðu hluti? Og bara svona til
þess að minna ykkur á það einu
sinni enn: Það er líka ýmislegt
að gerast fyrir utan Stór-Reykja-
víkursvæðið! I alvöru.
I þessum sömu „fréttum“
þetta kvöld sem setning 100.
búnaðarþings fór fram, var fullt
af ömurlegum „fréttum", þessi
keyrði á þennan, þessi stal þessu
og hótaði hinu og þessu, úti í
heimi var fullt af fólki drepið,
jarðskjálftar og guð veit hvað, og
jafnvel var einhver slatti af fólki
að segja upp störfum einhvers-
staðar. Er einhver furða þó setn-
ing 100. búnaðarþings á Islandi
hafi farið framhjá fréttahauk-
um? Er einhver furða þó karla-
kór og tískusýning kæmust ekki
á blað, hvað þá mynd? Ekki einu
sinni Bændablaðið hafði fyrir
því að gera þessu skil, alla vega
ekki ennþá. En fréttaflutningur
hér á landi er ömurlegur, sér-
staklega þegar kemur að land-
búnaðarmálum. Hefði téður kór
verið svo snjall að brjótast inn
einhvers staðar á Ieið suður eða
norður, hefðu vísast allar stöðv-
ar alls staðar mætt á svæðið inn-
an nokkurra sekúndna, þeir
hefðu fengið fyrirsagnir í öllum
blöðum og vitiði af hverju? Af
því þeir hefðu þá gert eitthvað
neikvætt, ekki jákvætt, og frétt-
irnar íslensku snúast um það
sem er neikvætt. Hvort er þá
skynsamlegra, að brjótast inn og
stela einhverju, ef maður vill fá
athygli, eða að vera heiðarlegur
og gera hlutina vel?
Vitiði, ég get ekki svarað
þessu, svo ég beini bara þessari
spurningu til fjölmiðlanna okk-
ar. En Karlakór Bólstaðarhlíðar-
hrepps var frábær eins og venju-
lega, og tískusýningin líka!
BREF UR
BLÖIMDU-
BAL
setning 100.
Skógaskóll fmuntíu ára
____ ___ Bréftil
BREF FRA J „
SELFOSSI gamalla
nemenda.
Helga R.
Einarsdóttin
skrifar
Á þessu ári eru
liðin fimmtíu ár
frá stofnun Hér-
aðsskólans í
Skógum. Við
erum orðin
nokkuð mörg
sem þangað
höfum sótt menntun og félags-
legan þroska. Ég er ekki viss um
að við höfum öll á skólaárunum
gert okkur grein fyrir því hvað
þessi skólavist gerði okkur gott,
við vorum bara í skóla og þótti
flestum gaman, enda á þeim
aldri sem allt er svo óskaplega
skemmtilegt.
Auðvitað munum við kennar-
ana okkar sem \ið bjuggum í
nánu sambýli við stóran hluta
ársins. Þá var ekki farið heim
um helgar og gat jafnvel gengið
á ýmsu að komast í jólafríið. Já,
við munum kennarana en
kannski ekki nákvæmlega allt
sem þeir reyndu að kenna okkur
en öll munum við skólann og
umhverfið.
Við munum fótbolta á túninu,
gönguferðir í útitíma inn í
Kvernugil eða út að fossi. Sól-
baðslautirnar uppi á heiði og
flangs bakvið hurðir og hóla.
Flangs var reyndar stranglega
bannað og er þetta líklega í
frysta sinn sem ég voga mér að
nefna það upphátt - hvað þá á
prenti.
Á seinni árum hefur orðið
breyting á skólastarfinu, bygg-
ingum hefur fjölgað og flangs er
líklega ekki lengur ein af höfuð-
syndunum. En skólinn okkar
gamli er eins og áður, matsaiur-
inn niðri og stelpugangurinn
nokkrum þrepum ofar stráka-
ganginum.
Hátið
Afmælishátíð verður haldin í
skólanum í nóvember og þó ég
eigi ekkert með að bjóða til
þeirrar veislu, skal ég segja ykk-
ur að þar var gaman í afmælis-
veislu fyrir tíu árum.
Eigum við að gefa skólanum
afmælisgjöf? Eitt þúsund krónur
frá hverjum einasta nemanda
sem þar hefur gengið um ganga
gæti orðið nokkuð myndarleg
upphæð. Eg hef eftir áreiðanleg-
um heimildarmanni að þeim
aurum yrði varið til nútíma
tæknivæðingar skólans.
Opnaður hefur verið söfnun-
arreikningur í Landsbankanum
á Selfossi, Afmælissjóður Skóga-
skóla, kt. 190344-3399, banka-
númer 0152, reikningsnúmer
264471. Látið nafn og skólaár
fylgja.
Þið sem þetta lesið, verið svo
væn að hjálpa mér að flytja þessi
tilmæli til skólafélaganna. Skrif-
ið númerin á miða til að hafa
með næst þegar farið verður í
bankann. Það verður spennandi
að sjá hvaða árgangur nær best-
um árangri. Minnumst skólaár-
anna myndarlega, einnig þeirra
kennara og félaga sem hafa
kvatt þennan heim, ég veit þeir
fylgjast með okkur eins og alltaf
áður.
VEÐUR
Veðrið í dag...
Austlæg eða breytileg átt, en norðaukaldl vestast. Gera má
ráð fyrir slyddu eða snjókomu víðast vestan- og
suðvestantil, en norðaustan- og austanlands verður bjart
veður að mestu. Vægt frost norðan- og norðaustantil, en
hiti annars um eða rétt yfir frostmarki.
Blönduós
rci mm
- ■> a 11
5-1----------1-----------1------—i------------1-------—i---------—rc
Fim Fös Lau Sun Mán Þri Md
Villa í vindgögnum
Akureyri
Egilsstaðir
sr./w—
UU1U
Bolungarvík
5_t-———-r—----—... — ——fo
Rm F6* Lau Mán Þrt Mið
/ 1 \ / /T
Reykjavík Kirkjubæjarklaustur
CC) mn : _rc) mm
■ I 1 ■ 1 -10 5- -5 j 0- -0 I -5- —— i^ 8! 1 — i——
5~l-“t--—™-r™---r™—™-r™—“-r™—; -5-f“—™r™—“t™—™t™—™r™—*BLi----------“ro
Flm Fös Lau Mán Þri Mlö Fim Fös Lau Mán Þri Miö
/ I — j ^ •....! í
Stykkishólmur Stórhöfði
1f| Vís!!m0FA Veðurspárit 25.03.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður
með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s.
Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
I gærkvöld var allgóð vetrarfærð, þó var víða hálka og
hálkublettir, en þó síst á Suðvestur, Suðm- og
Suóausturlandi. Þungfært var á Breiðdalsheiði.
Vestfirðiiigar!
Við viljum koma á framfæri einlægu þakklæti til
allra þeirra fjölmörgu sem unnu mikið og óeigin-
gjarnt sjálboðaliðastarf við „Þjóðahátíð Vestfirð-
inga“ sem haldin var á Flateyri 21. mars síðastlið-
inn. Þó sendum við sérstakar þakkir til heima-
manna á Flateyri sem fannst ekki tiltökumál að
taka á móti um það bil fimmtán hundruð manns í
heimsókn.
Fyrir hönd áhugahóps um menningarfjölbreytni
á Vestfjörðum.
Mctgnús Ólafs Hansson.