Dagur - 26.03.1999, Síða 8

Dagur - 26.03.1999, Síða 8
24- FÖSTUDAGUR 26. MARS 1999 X^MT V auður strigi Tabula rion rasa (ekki auður strigi) nefnist sýn- ing rnyndlistarmannanna Björns Birnis, Hlifar Ás- grímsdóttur og Kristínar Geirsdóttur sem verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Björn sýnir verk unnin : með akrýllitum á striga, Hlff og Kristín sýna olíu- verk. Sýningin stendur til 12. apríl og er opin alla daga nema þriðjudaga kl.12 -18. Lokað á föstudaginn langa og páskadag. Verkið sem hér sést er eftir Hlíf og er án titiis. Magnús hjá Sævari „List mín og list annarra er mér sí- felit öskiljanlegri með hverju árinu sem líður, aðeins einu sinni um æv- ina hef ég skilið listaverk. Það var listavprjjið „Nýju fötin keisarans" eftir skáiðíð ástssela H.C. Ander- sen," segir MagnfeKjactansson myndiistarmaður sem opnar sýn- ingu í Gallerii Sævars Karls á morg- un kl.14. Sýningin ber yfirskriftina col tempo (með tímanum) enda er kveíkja verkanna um 500 ára gam- alt samnefnt máiverk eftir feneyska málarann Giorgione. Sýningin stendur til 15. april. Samkórinn Björk á suðurleið Samkórinn Björk úr Austur-Húnavatns- sýslu heldur í söngíör suður yfir heiðar um helgína, Á morgun kiukkan. 14.00 syngur kórinn í Safnaðar- heimlínu á Akranesi og klukkan 20.00 á laug- ardagskvöld í Kópavogskirkju. Þar kemur til liðs við kórinn Húnakór- inn í Reykjavík. Stjórnandi Húnakórsins er Kjartan Ólafsson og undir- . leikari Hólmfríður Sigurðardóttir. Stjómandi og undirleikari BjarkarerTómas Higgerson. Einsöngvarar með kórnum eru allir úr röðum kórfélaga, Sigfús Pétursson í Álfta- gerði og hjónin Halldóra Á. Gestsdóttir og Steingrímur Ingvarsson á Litlu-Giljá. ■ HVAD ER Á SEYfll? Frá félagi eldri borgara Ásgarði, Glæsibæ Félagsvist í dag kl. 13.30. Allir vel- komnir. Dansleikur í kvöld. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Kaffistofan opin frá kl. 9.00 til 13.00. Námstefnan Heilsa og hamingja á efri árum í As- garði laugardaginn 27. mars 1999. Göngu-Hrólfar fara í Iétta göngu á laugardagsmorgun kl. 10.00 frá Hlemmi. Laugardaginn 27. mars verð- ur sýning á einþáttungunum Maðkar í mysunni og Abrystir með kanel hjá Snúði og Snældu í Möguleikhúsinu við Hlemm. Aðeins eru tvær sýningar eftir á verkinu. „Myndasögur í Mýrinni“ Um helgina hefst í Norræna húsinu dagskrá sem hlotið hefur heitið „Myndasögur í Mýrinni“ og mun hún standa fram til 23. maí. Dagskráin samanstendur af þremur sýningum, fjölmörgum fyrirlestrum og kynningum erlendra sem innlendra gesta og átt- unda hefti myndasögublaðsins Gisp!, sem kemur út 27. mars og gegnir hlut- verki sýningarskrár. Tónleikar í Ráðhúsinu Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika næstkomandi laugardag í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00. Stjórnandi er Snæbjörn Jónsson. Guðbjörg Hákonardóttir sýnir í Horninu Laugardaginn 27. mars kl. 16.00 opn- ar Guðbjörg Hákonardóttir einkasýn- ingu í Galleríi Horninu, Hafnarstræti 15.00. Sýningin ber yfirskritina Græn- ar grundir. Kvartett um endalok tímans í Hafharborg Sunnudagskvöldið 28. mars kl. 20.00 flytur Tríó Reykjavíkur tónverkið „Kvartett um endalok tímans'* eftir Olivier Messiaen á tónleikum sínum í Hafnarborg í Hafnarfirði. LANDIÐ Gítartónleikar í Hveragerði Laugardaginn 27. mars kl. 17.00 held- ur Kristinn H. Arnason gíartónleika í Hveragerðiskirkju á vegum Tólistar- skóla Hveragerðis og Olfuss. Aðgagns- eyrir á tónleikana er 1000 kr. Bubbi Morthens í Grindavík. Laugardagskvöldið 27. mars heldur Bubbi Mothens fjölskyldutónleika í húsi félagsmiðstöðvarinnar „Laufin og Spaðarnir“ í Grindavík. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 21. Vortónleikar á Egilsstöðum Fyrstu vortónleikar Tónlistarskóla Austur-Héraðs verða í Egilsstaðakirkju á morgun klukkan 16.00. Þar leika ungir hljóðfæraleikarar einleik og í hljómsveitum. Flutt verða meðal ann- ars lög eftir nemendur skólans sem samin hafa verið í vetur. Arkité Samfylkingarinnar - Sighvatur Björgvinsson í opnuviðtali Fluguveiði. krossgáta. matargatið, bókahitlan, bíó, o.m.fl. mmmmmsæmmmmmmmmsmm .< VfF 1. /|| í Áskriftarsíminn er 800-7080 Tveir litlir bangsar að hnoðast Páskamatur Ebbu Slagsmál og meiðingar Freyvangsleikhúsið Freyvangsleikhúsið sýnir um þessar mundir gamanleikinn Hamingjuránið eftir Bengt Ahlfors. Framundan eru eftirtaldar sýningar á föstudaginn 26.3. kl. 20.30, Iaugardaginn 27.3. kl. 20.30, miðvikudaginn 31.3. kl. 20.30, fimmtudaginn 1.4. (skírdag) kl. 20.30 og laugardaginn 3.4. kl. 20.30. Iðunn sýnir í Blómaskálanum Iðunn Agústsdóttir myndlistarmaður á Akureyri opnar sýningu í blómaskálan- um Vín í Eyjafjarðarsveit á morgun klukkan 14.00. Iðunn sýnir að þessu sinni rúmlega 30 myndverk unnin með pastel. Fuglalíf Gerður Guðmundsdóttir opnar einka- sýningu á 27 verkum í Gallerí Svart- fugli í Listagilinu á Akureyri á morgun klukkan 16.00. Verkin eru öll unnin á þessu ári með blandaðri tækni, einkum silkiþrykki, útsaumi og málun. Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Skákfélag Akureyrar Skylduleikjamót verður haldið í kvöld klukkan 20.00 í skákheimilinu að Þingvallastræti 18 á Akureyri. Þátt- tökugjald 400 krónur. Hraðskákmót Akureyrar 15 ára og yngri veður haldið laugardaginn 27. mars kl. 13.30. Teflt verður í húsakynnum Skákfélagsins og eru allir velkomnir, þátttökugjald 100 krónur. ímynd íslenskrar vöru í dag klukkan 14.00 heldur Hákon Þór Sindrason rekstrarhagfræðingur íyrir- lestur sem nefnist „Imynd Islands og fslenskrar vöru erlendis“. Fyrirlestur- inn verður haldinn í húsnæði Háskól- ans á Akureyri að Þingvallastræti, stofu 25 og er öllum opinn. Fyrirlestur Nigel Dower A morgun klukkan 14.00 heldur Nigel Dower, dósent við Háskólann í Aber- deen, fyrirlestur sem nefnist „Human developement - friend or foe to the en- vironment:5" Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í húsnæði Háskólans á Akureyri að Þingvallastræti, stofu 14 og er öllum opinn. Ferðafélag Akureyrar Skíðaferð um Þorvaldsdal á morgun. Miðlungserfið, enginn bratti, 6-7 klst. Brottför klukkan 9.00 frá skrifstofu Ferðafélagsins við Strandgötu. Óskastjarnan á Húsavík í kvöld kl. 20.30 frumsýnir Leikfélag Húsavíkur Ieikritið Oskastjörnuna eftir Birgi Sigurðsson. Þetta verk var á fjöl- um Þjóðleikhússins í fyrra og fékk góða dóma. Leikstjóri Oskastjörnunnar er Asdís Þórhallsdóttir (Sigurðssonar, leikstjóra). AUir áhugamenn um leiklist eru að sjálfsögðu hvattir til að koma og njóta þess sem fram fer á sviði gamla Sam- komuhússins þar sem svo margir hafa átt ánægjustundir í áratugi. Leikarar í verkinu eru sjö og fjölmargir félagar LH leggja hönd á plóg. Onnur sýning á Oskastjörnunni er n.k. sunnudag 28. mars kl. 20.30. Stjomandi listans er Þróinn Brjónsson IÐASTA VIKA VIKUR ÁUSTA FLYTJANDI The animal song Savage garden You are not alone Modern talking Step out Tamperer Lotus Rem Notting really mattMadonna My name is Eminem Why don't you get aOffspring Torzon and jane Toy box Sometime Britney Spears Mother Era Strong enough Cher Good live Inner dty Here I go again E-type Ladyshave Gus gus Shepps goes to heavCake You gotta be Des'ree Tainted love (remixShoft sell lm Beautiful Bette midler My strongerst suit Spicegirls That don't impress Shania Twain Listinn er spilaður á föstudögum milli kl. 20 og 22 Hlustaðu á Frostrásina í beinni á internetinu http://nett.is/frosrasin * E-mail: frostras@nett.is • Stjórnandi listans er Þráinn Brjánsson

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.