Dagur - 26.03.1999, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1999 - 25
Tkyur
LÍFIÐ 1 LANDINU
Eftirdauða Hinriks 8
kom til ríkis eftirhann
Já tvarður sonur kon-
ungs sem léstfimmtán
ára gamoll. Jane Grey,
náfrænka hans, varþá
sett í hásæti en ríkti
einungis í níu daga og
var tekin oflífi sextán
áragömul. María,
elsta dóttirHinriks,
varð þá drottning.
María var dóttir Hinriks 8 og
fyrstu eiginkonu hans, Kathar-
inu af Aragon, sem hann skildi
við til að giftast Önnu Boleyn.
Fyrsta orð Maríu í þessum
heimi var „prestur" og var vel við
hæfi því hún var alla ævi heit-
trúuð kona. María var rauðhærð
og lágvaxin. Augun voru stór og
hún átti til að hvessa þeim á fólk
svo því stóð ógn af. En María
starði einfaldlega vegna þess að
hún hafði afar slæma sjón. Hún
var hugrökk, staðföst og hjarta-
hlý og mjög trygglynd. Hún var
vinnuþjarkur, drottning sem var
ekki upp á punt heldur lá yfir
skjölum langt fram á nótt. Hún
var elskuð og dáð af þeim sem
þjónuðu henni og þeir máttu
ekki heyra henni hallmælt. Hún
var ákaflega barnelsk, ást henn-
ar á börnum var takmarkalaus.
Vinir hennar voru sífellt að biðja
hana um að gerast guðmóðir
barna sinna, og það hlutverk tók
hún ætíð að sér með mikilli
gleði. Hún þráði ekkert heitar
en að verða móðir.
María giftist Filippusi Spánar-
prinsi þegar hún 38 ára en hann
27 ára. Þegnar hennar tóku
hugmyndum um ráðahaginn
illa. Á Englandi gengu margar
sögur um grimmd Filippusar og
landsmenn töldu að yrði af
hjónabandinu myndi útlending-
urinn Filippus í verki stjórna
landi þeirra. Andúð í garð Spán-
verja blossaði upp í Englandi og
um leið andstaða við kaþólska
trú en Filippus var kaþólikki
eins og drottningin. Samtímis
horfðu margir vonaraugum til
hálfsystur Maríu, Elísabetar,
sem var mótmælandi.
Trixaroisóknir
Filippus prins kom til Englands
til að giftast Maríu. Hann virðist
hafa orðið fyrir vonbrigðum þeg-
ar hann sá brúði sína því hann
kvartaði undan því að hirðmál-
arar hefðu fegrað Maríu á þeim
myndum sem honum hafði verið
sendar af henni. Nánasti vinur
hans sagði: „Hún virðist vera
eldri en okkur var sagt. Hún er
alls ekki falleg og er lítil og bútt-
uð fremur en feit. Hún er föl og
hefur engar augabrýr." Því má
bæta við að á þessum tíma hafði
María misst flestar tennur sínar
og sá missir varð ekki til að fegra
hana. Fylgdarmenn prinsins
hæddu drottningu sín á milli og
kölluðu hana gamla tík. Prins-
inn gerði vinum sínum ljóst að
hann væri einungis að giftast af
skynsemisástæðum.
Prinsinn hreifst ekki af konu-
Saga Blóð-Maríu
efni sínu en María varð
stundis ástfangin af prinsinum.
En um leið gerði hún honum
ljóst að það væri hún
stjórnaði ríkinu. Þetta
nokkrar fréttir fyrir Filippusi
taldi það sjálfsagt að
eiginmaður sæi hann um stjórn-
unina meðan eiginkonan væri
undirgefin en María vildi allt
fyrir mann sinn gera nema það
eitt að Iáta honum ríkið eftir.
Óskir Maríu virtust hafa ræst,
hún hafði eignast mann sem
hún elskaði og síðan staðfestu
læknar að hún ætti von á barni.
Drottning, eiginmaður og þegn-
ar fögnuðu og biðu með óþreyju
komu ríkisarfans í þennan heim.
Meðan biðin stóð yfir byrjaði
María að taka til í ríki sínu og
hóf þær aðgerðir sem áttu eftir
að færa henni nafnið Blóð-Mar-
ía.
Það er ekki hægt að leggja
nægilega áherslu á sterka trúar-
sannfæringu Maríu. Hún
rammkaþólsk og þegar hún sett-
ist í hásæti við mikinn fögnuð
þjóðar sinnar leit hún um leið
svo á að landsmenn væri að Iýsa
yfir velvild vegna trúarskoðana
hennar. Svo var þó alls ekki.
María leit á það sem æðsta boð-
orð sitt að þjóna guði og leit á
það sem skyldu sfna að refsa
villutrúarmönnum fyrir að
syndga gegn guði. I trúarofstæki
hóf hún galdrabrennur og næstu
árin létu um 300 manns lífið
ólæst og óskrifandi
alþýðufólk sem
kunni ekki einu sinni
faðirvorið.
Voniii u m bam
Þegar drottningin
var komin tíu mán-
uði á leið komst
orðrómur á kreik um
að hún hefði dáið af
barnsförum og Fil-
ippus og hinir
spænsku \inir hans
að leyna því.
Einnig var talað
að Játvarður sonur
Hinriks væri ekki Iát-
og myndi á ný
taka við ríkinu.
Nokkrir mótmælend-
ur sögðu Marfu hafa
heitið því að barn
sitt myndi ekki fæð-
ast fyrr en hún hefði
brennt hvern einasta
villutrúarmann í
landinu. Innan hirð-
arinnar ræddu menn
milli að
virtist sem María
væri ekki lengur
barnshafandi. Hún
hafði fengið öll ein-
kenni barnshafandi
konu, blæðingar
höfðu hætt, kviður-
inn þanist út, brjóst-
in stækkuðu og hún
þjáðist af morgun-
ógleði. En síðan
hófust blæðingar að
hafa verið settar fram um hina
furðulegu „óléttu“ Maríu. Ein er
þó langsennilegust, og hún er sú
að María hafi þjáðst af andleg-
sjúkdóm sem er sjaldgæfur
en þó þekktur. Löngunin til að
eignast barn verður svo mikil að
hormónabreytingar fara af stað
og konan fær öll líkamleg ein-
kenni barnshafandi konu. Mar-
ía fylltist ákafri sorg þegar hún
komst að því að ástand sitt var
einungis ímyndun. Eiginmaður
hennar fór í siglingu til
Hollands og næst frétti hún af
honum á daðri við hefðarkonu
þar í landi. María varð fertug og
margir höfðu á orði að hún liti
út fyrir að vera minnst tíu árum
eldri. Ahyggjur og vonbrigði
höfðu gert andlit hennar mjög
hrukkótt, sjónin hafði versnað
til muna því hún hafði þann
vana að skrifa manni sínum við
kertaljós í myrkri. Hún svaf ekki
nema um það bil fjóra tíma á
nóttu og í vöku grét hún og
harmaði hlutskipti sitt og sökkti
sér í þunglyndi.
Þegar Filippus sneri aftur til
Maríu hafði hann verið fjarver-
andi í eitt og hálft ár. Hann
staldraði stutt við og hélt aftur í
siglingu. Nokkrum mánuðum
síðar gaf María út þá yfirlýsingu
að hún væri barnshafandi. í
bréfi til eiginmanns síns sagðist
hún hafa frestað að tilkynna um
ástand sitt fyrr en hún væri full-
Fæstir trúðu henni. Hún
sagðist vera komin sex mánuði á
leið en ekkert sást á henni. Sjálf
var hún sannfærð.
Þegar vonir hennar
um barn reyndust
enn eina ferðina vera
blekking lagðist hún í
rúmið sjúk af þung-
lyndi. Brátt v'arð hún
líkamlega veik og
henni hrakaði jafnt
og þétt. Loks var ljóst
að hún var dauðvona.
Þingið bað hana að
tilnefna Elísabetu
eftirmann sinn og
eftir þrábeiðni þeirra
lét hún undan. Hún
féll í dá en rankaði úr
því til að segja hirð-
meyjum sínum frá
draumi, hún hefði
séð mörg Iítil börn,
sem líktust englum,
Ieika á hljóðfæri og
syngja svo fallega.
Hún bað um að eig-
inmanni sínum yrði
færður hringur frá
sér með skilaboðum
um eilífa ást hennar.
Þegar hún lést 42 ára
gömul sögðu hirð-
meyjar hennar að
hún hefði dáið af
áhyggju og sorg frem-
ur en líkamlegum
meinsemdum.
Sendimenn héldu á
fund Elísabetar og
fundu hana þar sem
hún sat undir tré og
las biblíuna á grísku.
Hún stóð upp og þeir
krupu fyrir henni og
sögðu henni að hún
væri nú drottning.
Elísabet gat lengi vel
ekki mælt fyrir geðs-
Elísabet hálfsystir Maríu. Samskipti þeirra voru alla tíð stirð en á dánarbeði féllst María á að hræringu en féll síðan
gera Elísabetu að eftirmanni sínum. á kné í grasið og fór
með orð úr Davíðs-
bálinu. Fórnarlömbin voru lærð- sálmum: „Að tilhlutun
;r kirkjunnar menn sem þóttu n)Öu °8 líkaminn tók á sig sama Drottins er þetta orðið, það er
María var drottning Englands í fimm
ár. Þegar hún tók við völdum árið
1553 var hún elskuð af þegnum sín-
um en trúarofsóknir hennar urðu til
þess að þegnar hennar tóku að hata
hana.
sam-
sem
voru
á hafa vikið út- -af • trúarbraut -og- • lag og. áður.. Ms Lymi kenningar.dásamlegtXai.igum VQium^..