Dagur - 27.03.1999, Qupperneq 12

Dagur - 27.03.1999, Qupperneq 12
12- LAUGARDAGUR 27. MARS 19 9 9 ÍÞRÓTTIR L Á SKJÁNUM Laugard. 27. mars Sunnud. 28. mars Badminton Skautaíþróttir Kl. 12:30 Alþjóðlegt mót Kl. 10:35 HM á skautum haldið á Akureyri um síðustu Listhlaup kvenna - Urslit helgi. Handbolti Handbolti Kl. 15:50 Nissandeildin Kl. 14:30 Þýski handboldnn KA - Fram í 8-Iiða úrslitum Lemgo - Essen Kl. 23:15 Handboltakvöld Kl. 16:00 Nissandeildin Haukar - IBV í 8-liða úrslitum Kl. 21:15 Helgarsportið IBB^TÍTiKWI Knattspvrna 1 ““ Kl. 23:30 Markaregn Fótbolti Kl. 12:00 Alltaf í boltanum Körfubolti Körfubolti Kl. 12:30 NBA-tilþrif Kl. 12:30 NBA-leikur vikunnar Endursýndur leikur Phoenix Suns og New York Knicks frá föstu- Fótbolti deginum. Kl. 14:45 Evrópuk. landsliða England - Fólland Kl. 17:00 Evrópuk. landsliða Golf Andorra - Island Kl. 17:30 Golfmót í Evrópu Hnefaleikar PGA-Evrópumótaröðin. Kl. 22:45 Hnefaleikar Körfubolti Ike Ibeabuchi - Chris Byrd M. 19:55 DHL-deildin - Úrslit Kirk Johnson - A1 Cole Njarðvík - KFÍ íslandsmót ÍF íim helgina UM HELGINA Laugard. 27. mars ■ blak 1. deild karla - Urslitaleikur Austurberg Kl. 17:00 Þróttur R. - ÍS ■ körfubolti DHL-deiId - Urslitakeppni Kl. 17:00 Keflavík - Grindavík ■ handbolti Nissan-deildin - Urslitakeppni Kl. 16:15 HK - Afturelding Kl. 16:15 Haukar - ÍBV 2. deild karla Kl. 13:30 ÞórAk. - Víkingur ■ HESTAÍÞRÓTTIR Töltmót á ís Mótið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl. 20:30. ■ SKÍÐI Alþjóðlegt FlS-mót Mótið sem er haldið í Bláfjöll- um og í Skálafelli hófst í gær og heldur áfram í Bláfjöllum í dag kl. 10:00 og á morgun á sama tíma, einnig í Bláfjöllum. Sunuud. 28. mars ■ KÖRFUBOLTI DHL-deild - Urslitakeppni Kl. 20:00 Njarðvík - KFI ■ handbolti Nissan-deildin - Urslitakeppni Kl. 20:30 FFI - Stjarnan Kl. 16:00 KA - Fram ■ blak 1. deild kvenna - Urslitaleikur Víkin KI. 14:30 Víkingur - ÍS íslandsmót Iþróttasambands fatlaðra í boccía, borðtennis, sundi og lyftingum verður haldið um helgina. Mótssetning var í gær í íþróttahúsinu Austurbergi og þá hófst einnig keppni. Keppnin í boccía fer fram í Aust- urbergi og heldur áfram í dag, laugardag, frá kl. 10:00 og á sunnudag kl. 11:00. Keppni í borðtennis fer fram í ÍFR-hús- inu, Hátúni 12 og heldur hún einnig áfram í dag frá kl. 10:00 og lýkur seinni partinn. Keppni í sundi fer fram í Sundhöll Reykjavíkur og heldur hún áfram kl. 13:00 í dag og lýkur einnig seinni partinn. Keppnin i lyftingum fer svo fram í ÍFR- húsinu í dag og hefst kl. 14:00. Lokahóf mótsins verður á Broadway, sunnudagskvöld og hefst kl. 20:00. Spennandi úrsUtaleildr íblakinu Um helgina fara fram úrslita- leikirnir um Islandsmeistaratitil- inn í 1. deild karla og kvenna í blaki. Leikirnir eru hreinir úr- slitaleikir og taka sigurvegararn- ir við íslandsbikarnum að leik loknum og má því búast við hörkuleikjum. I karlaflokki leika núverandi Islandsmeistarar Þróttar R, gegn IS og fer leikurinn fram í Aust- urbergi í dag, laugardag, og hefst kl. 17:00. I undanúrslitum slógu Þróttarar út lið KA 2-0, en IS lagði Stjörnuna 2-1, eftir odda- Ieik. í kvennaflokki leika deildar- meistarar Víkinga gegn bikar- meisturum ÍS og fer leikurinn fram á morgun, sunnudag, í Vík- inni og hefst kl. 14:30. Búast má við hörkuspennandi leik þessara liða, þar sem Víkingar hafa harma að hefna eftir naumt tap gegn IS í bikarúrslitaleiknum fyrir skemmstu. Víkingsstúlk- urnar sem eru núverandi ís- landsmeistarar munu því örugg- Iega selja sig dýrt í leiknum til að tryggja sér titilinn og koma í veg fyrir tvöfaldan sigur stúdína í vetur. Mikilvægir leildr Akur eyrarliö aima Lið Þórs á Akureyri, sem leikur í 2. deildinni í handknattleik, Ieikur gífurlega mikilvægan leik í deildinni í dag er þeir leika gegn Víkingi í IþróttahöIIinni á Akur- eyri. Vinni þeir Ieikinn hafa þeir tryggt sér keppnisrétt meðal þeirra bestu næsta ár en Víking- ar leika þá aukaleiki gegn Fylki. Geri Þórsarar jafntefli fá þeir aukaleiki gegn Fylki en tap þýðir að draumurinn um 1. deild er úti. Þórsarar verða þó að vinna tvo leiki sem þeir eiga eftir að spila við Isfirðinga á Isafirði og sama gildir um leiki Víkings gegn Völsungum og Breiðabliki og Fylkis gegn Ogra og Völsungi. KA lék fyrir sunnan í gærkvöld gegn Fram í úrslitakeppni 1. deildar en úrslit voru ekki kunn þegar blaðað fór í prentun. A morgun, sunnudag, mæta svo Framarar í KA-heimiIið. Það lið sem vinnur fyrr tvo leiki kemst áfram í 4ra liða úrslit. Boðið verður upp á stríðsmálningu í KA-heimilinu fyrir leik. Það má því búast við góðri stemmningu á leikjum Þórs og KA um helg- ina, enda mikið í húfi. — GG BRIDGE Ó vænt úrslit hj á Brídge- félagi Reykj avíkiir BJÓRPí ÞORLAKS- SON SKRIFAR Gamlar kempur urðu að láta í miuui pokann í Butler- keppni BR. Þriggja kvölda Butler tvímenn- ingi Bridgefélags Reykjavíkur er lokið með naumum sigri Guð- björns Þórðarsonar og Vilhjálms Sigurðssonar jr. Aðeins 1 stig skildi á milli efstu sætanna og má segja að árangur tveggja efstu paranna sé nokkuð óvænt- ur. Lokastaða efstu para: 1. Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Guðbjörn Þórðarson 97 2. Geir Björnsson - Eiríkur Guðmundsson 96 3. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 81 4. Guðmundur Sv. Hermanns- son-Helgi Jóhannsson 72 Stefán leiðir cim Nú stendur Halldórsmótið yfir hjá Bridgefélagi Akureyrar og er það spilað með Board-a-match sniði. Þegar einu kvöldi er ólok- ið, leiðir sveit Stefáns Stefáns- sonar nokkuð örugglega. Staða efstu sveita: 1. Stefán Stefánsson 185 2. Gylfi Pálsson 164 3. Björn Þorláksson 160 4. Stefán Vilhjálmsson 141 5. Bjarni Sveinbjörnsson 136 Paramót á Akureyri Um síðustu helgi fór fram á Hótel KEA paratvímenningur Norðurlands eystra og tóku 14 pör þátt. Mótið var spennandi þar sem nokkur pör skiptust á að leiða. Stefán Ragnarsson og Kol- brún Guðveigsdóttir tóku hins vegar sannfærandi endasprett og sigruðu örugglega. Lokastaðan: 1. Kolbrún-Stefán 66 2. Una Sveinsdóttir - Pétur Guðjónsson 42 3. Soffía Guðmundsdóttir - Björn Þorláksson 39 4. Brynja Friðfinnsdóttir - Skúli Skúlason 33 5. Þóra Sigurmundsdóttir - Björgvin Leifsson 14 Aldrei að gefast upp I sveitakeppni Bridgehátíðar kom eftirfarandi spil upp og má draga af því mikinn lærdóm: Sagnir minntu ekkert á bridge en suður varð sagnhafi í fjórum hjörtum. Sá samningur er eðli- lega steindauður með bestu vörn en áður en feita konan stígur á stokk og hefur upp raust sína getur allt gerst. Vestur spilaði út litlum spaða, hugsanlega frá há- spili þriðja og sagnhafi setti lítið í blindum. Asinn drap kóng aust- urs og hjarta var nú spilað að drottningu. Austur drap með kóngi og lagði niður laufás. Hann fékk kall frá makker og spilaði meira laufi. Sagnhafi Landsliðssveit Jakobs Kristinssonar hefur gengið frá samkomulagi við Ragnar Hermannsson um að hann verður liðsstjóri fyrir Evrópumótið á Möltu í sumar. Jakob metur hér aðra stöðu á myndinni. setti lítið sem kostaði kónginn. Nú kom enn lauf og þá fæddist fótur. Sagnhafi kastaði spaða í blindum og drap gosa austurs. Þá var spaði trompaður og lá hann 3-3. I þessari stöðu hugðist sagnhafi svína hjartagosanum með því að spila síðasta hjartanu úr blindum en rétt áður en hann bað um spilið kastaði austur spilum sínum í borðið og gaf til kynna að hann ætti ekki hjarta- gosann eða hvað? Hann hlaut að líta svo á sem að spilinu væri lok- ið og því hætti sagnhafi við að svína og pinnaði hjartagosa vest- urs, annan í bakið. Síðasta hjart- að var næst tekið og 10 slagir í höfn. Lærdómurinn: Að leyfa spilinu að klárast áður en tími tilfinninganna og feitu konunnar rennur upp.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.